Morgunblaðið - 27.06.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.06.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 61 DV Kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.com 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Sýnd kl. 8. Vit 367 Sýnd kl. 5.30. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 9.30 og 11.10. B.i. 16. Vit 388. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Vit 393. 1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 7.15 og 10. Vit 380. Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit 384. Sýn d á klu kku tím afre sti Sýnd kl. 7.15 og 10. B. i. 16. Vit 381. Yfir 32.000 áhorfendurKvikmyndir.is Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Leitin er hafin! Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 16. Hún er ein af milljón og möguleikar hans á að finna hana eru engir! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16. Menn eru dæmdir af verkum sínum. Bruce Willis í magnaðri spennumynd. Yfir 47.000 áhorfendur! Sýnd kl. 5.30. B.i. 10. 1/2 RadióX 1/2 kvikmyndir.is Sánd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Fimmtudaginn 27. júní verður Piero Antinori greifi, einn virtasti vínframleiðandi heims, gestur á La Primavera. Í tilefni af heimsókn hans býður La Primavera upp á sérstakan matseðil dagana 27. til 30. júní og sérlista með vínum frá Antinori. Matseðill Crostini Crostini Calamaro alla griglia con peperoncino rucola e limone Grillaður smokkfiskur m/chili, rucola og sítrónu Ravioli ripieni di porcini al burro di pomodoro Ravíolí fyllt m/kóngasveppum, borið fram með tómatsmjöri Petto di pollo marinato in miele e balsamico con patate al forno, spinaci e salsa verde Hunangs-og balsamiklegin kjúklingabringa með kartöfluböku, spínati og grænni sósu Panna cotta con fragole Panna cotta með ferskum jarðaberjum ásamt glasi af Prosecco Kr. 4980,- ANTINORI-DAGAR AUSTURSTRÆTI 9 – S: 561 8555 27. júní Á MÓTI SÓL 4. júlí DAYSLEEPER 11. júlí ÍRAFÁR 18. júlí Í SVÖRTUM FÖTUM 25. júlí ENGLAR Á ASTRO ÖLL FIMMTUDAGSKVÖLD Í SUMAR! TUBORG Á TILBOÐI 1. ágúst BER 8. ágúst BUTTERCUP 15. ágúst LAND OG SYNIR 22. ágúst SÓLDÖGG FRÍTT INN MEÐAN HÚSRÝMI LEYFIR 20 ÁRA ALDURSTAKMARK www.astro.is FRAM KOMA: 2.25% JASSKLÚBBUR Ólafsfjarðar blæs um helgina til árlegrar tónlistarhá- tíðar þar í bæ sem ber yfirskriftina The Blue North Music Festival. Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og verður í þetta sinn lögð megináhersla á blús, blágras- og heimstónlist. Ólafur Þórðarson, tónlistarmað- ur, er framkvæmdastjóri Þúsund þjala, umboðsskrifstofu listamanna, og einn skipuleggjenda hátíðarinn- ar. „Jassklúbbur Ólafsfjarðar var stofnaður vorið 2000 til þess að geta haldið hátíð- ina og eflt tónlistarlíf á Ólafsfirði,“ segir Ólafur um uppruna hátíðarinnar. „Síðustu árin hefur ásóknin í hátíðina alltaf aukist og nú koma fram ríflega 40 listamenn og einn þeirra kemur frá útlöndum. Hann heitir Chicago Beau og hefur komið hingað margoft áð- ur en hann mun leika með Guðmundi Péturssyni gít- arleikara og hans mönnum á hátíðinni.“ Ólafur segir einnig gaman að geta þess hve Ólafsfirðingar sjálfir hafa á undanförnum hátíðum verið duglegir við að bjóða upp á tónlist frá sinni heimabyggð. Í þetta sinn koma fram þrjár sveitir frá Ólafs- firði en það eru Roðlaust og bein- laust, GSM og South River Band. „Hátíðin byrjar á upphitun í kvöld, fimmtudagskvöld, fyrir þá sem eru mættir. Þá verður hist í Glaumbæ og bara byrjað að spila. Það gerðist í fyrra að úr þessu varð hið skemmtilegasta „djamm“ þar sem tónlistarmenn spila hver með öðrum og prófa sig áfram,“ segir Ólafur og hlakkar sýnilega mikið til. „Þar sér maður helst muninn á erlendum tónlistarmönnum og þeim íslensku. Útlendingarnir eru meira til í að spila bara með einhverjum hvort sem þeir eru miklu betri eða verri en þeir. Þetta er eitt af því sem við erum að reyna að fá í gegn hjá Íslendingunum.“ Eins og áður sagði verður áhersl- an þetta árið lögð á blúsinn, blá- gras- og heimstónlistina en Ólafur segir áherslurnar breytilegar frá ári til árs. „Á fyrstu hátíðinni var lögð áhersla á sálar- og blústónlist. Í fyrra fórum við meira út í djass, dixieland og sveiflu og svoleiðis. Hvað við gerum svo næst verður bara að koma í ljós,“ segir Ólafur. Dagskrá hátíðarinnar er hin fjöl- breyttasta og aðspurður um þá listamenn sem fram koma svarar Ólafur: „Fram koma meðal annarra blá- grassveitin Gras, en í hljómsveitinni eru meðal annarra þau Tena Palm- er, Magnús Einarsson og Dan Cass- idy. Þetta er eina hljómsveitin á Ís- landi sem hefur virkilega lagt rækt við þessa tegund tónlistar. Svo verða þarna strákar frá Akureyri sem kalla sig Hrafnaspark. Þeir eru einhverjir efnilegustu django- sveiflutónlistarmenn sem við höfum eignast og eiga sannar- lega framtíðina fyrir sér. Einnig leikur hljósmveitin Kentár en hún er ein af fyrstu blúshljómsveit- unum sem urðu til hér á Íslandi. Hún er hund- gömul en hefur alltaf verið að spila hér af og til og spilar fjörugan blús. Svo verða þarna menn á borð við Pál Rósinkranz, Þóri Baldursson og Jó- hann Ásmundsson úr Mezzoforte svo fáeinir séu nefndir.“ Útvarpað frá hátíðinni Jassklúbbur Ólafsfjarðar setur á laggirnar útvarpsstöð meðan á há- tíðinni stendur þar sem áhugasamir geta fylgst með tónlistinni og flytj- endunum á hátíðinni. „Útvarpsstöð hefur verið starf- rækt alveg frá upphafi og þar eru tekin viðtöl við tónlistarmenn og svo fær tónlistin að hljóma. Útvarpsstöðin næst á tíðninni fm 95,2 en ég held að hún náist ekki mikið fyrir utan Ólafsfjörð,“ segir Ólafur. „Veðurspáin er góð fyrir helgina og því ættu sem flestir að skella sér. Auk tónlistaruppákoma verður hægt að fara í golf, keppa í dorgi og versla á útimarkaði svo fátt eitt sé nefnt,“ segir Ólafur að lokum. „Fólk á öllum aldri, ungt, gamalt og allavegana, ætti að hafa gaman af þessu. Þetta er svo ákaflega að- gengileg tónlist.“ Fjölbreytt tónlistarhátíð á Ólafsfirði um helgina „Ákaflega aðgengileg tónlist“ Blámafurstinn Chicago Beau verður erlendur gestur Bláa norðursins. Morgunblaðið/Kristinn Jóhann Ásmundsson mætir með hljómsveitina Deadline. Ólafur Þórðarson, einn aðstandenda Bláa norðursins. Morgunblaðið/Arnaldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.