Morgunblaðið - 27.06.2002, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.06.2002, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 17 Komdu á Landsmót! Allir bestu hestarnir á einum sta› Icelandair töltkeppni • Gæ›ingakeppni • Kapprei›ar • Ræktunarbú • Kynbótas‡ningar Landsmót hestamanna á Vindheimamelum í Skagafir›i 2. - 7. júl í 2002 Stuðmenn • Papar • KK og Magnús • Karlakórinn Heimir • Álftagerðisbræður • Fjöldasöngur • Leikvöllur • Barnapössun • Næg tjaldstæði EKKERT verður af áformum um tívolírekstur í Laugardalnum í sum- ar. Hafa breskir aðilar, sem hugðust standa að tívolíinu, gert samkomulag við Jörund Guðmundsson, sem feng- ið hefur leyfi fyrir tívolíi á Hafnar- bakkanum í júlí, um að starfa saman að rekstrinum þar. Eins og Morgunblaðið hefur greint frá óskuðu bresku aðilarnir eftir því að reka tívolí við hliðina á Laugardalshöll á sama tíma og Jör- undur yrði með tívolírekstur á hafn- arbakkanum, en hann hefur fengið leyfi borgaryfirvalda fyrir þeirri starfsemi. Íþrótta- og tómstundaráð lýsti sig fylgjandi rekstri tívolísins í Laugardal en borgarráð óskaði hins vegar eftir því að framkvæmdastjóri ÍTR ræddi við málsaðila. Þær við- ræður hafa farið fram. Í bréfi framkvæmdastjórans, sem lagt var fram í borgarráði á þriðju- dag, segir að náðst hafi samkomulag milli aðila um að standa saman að rekstri tívolís á Hafnarbakkanum og hafi þeir skrifað undir yfirlýsingu þar að lútandi. Áður hafði forstöðumaður Hús- dýragarðsins lýst sig andvígan því að tívolí yrði sett upp við hlið Laugar- dalshallar og kemur fram í bréfinu að Dýraverndunarfélag Reykjavíkur hafi einnig mótmælt þeirri staðsetn- ingu tívolís. Þá segir að taka hefði þurft tillit til tónleika hljómsveitarinnar Travis sem fyrirhugaðir eru í Laugardals- höll 4. júlí, en uppsetning breska tív- olísins átti að hefjast 2. júlí sam- kvæmt áætlunum. Ekkert tívolí við Laugar- dalshöll í sumar Laugardalur Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.