Morgunblaðið - 27.06.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.06.2002, Blaðsíða 11
Christer Villard er framkvæmdastjóri Aragon, dótturfélags Kaupþings í Svíþjóð, sem starfar í sjö borgum þar í landi. Hann lauk námi í lögfræði árið 1974 og vann í kjölfarið hjá fjölda fyrir- tækja og stofnana við lögfræðiráðgjöf. Síðastliðin 15 ár hefur hann starfað hjá og stýrt fjármálafyrirtækjum. Villard hefur verið lykilmaður í hröðum vexti Kaupþings í Svíþjóð og nýverið var undirritaður samningur um samruna Aragon og JP Nordiska banka sem Kaupþing eignast um leið tæpan þriðjung í. Með samrunanum verður til leiðandi og öflugur aðili á sænska fjármálamarkaðnum. Áhugaverð tæki- færi skapast til að samnýta þekkingu og reynslu starfsmanna fyrirtækjanna þriggja og til að efla enn frekar starf- semi Kaupþings á Norðurlöndum. „Á þessum vettvangi gildir fyrst og fremst að vera heiðarlegur og blátt áfram og að hafa gaman af því sem maður er að gera. Það eru gríðarlega spennandi verkefni framundan og ég hlakka til að takast á við þau með Kaupþingi. Þar fer saman kraftur, frumkvæði og mikil fagmennska.“ Christer Villard er í hópi lykilstarfsmanna Kaupþings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.