Morgunblaðið - 27.06.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.06.2002, Blaðsíða 21
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 21 VIÐ VEGAMÓTIN af Borgarfjarð- arbraut, þar sem beygt er upp að samkomuhúsinu Logalandi, er verið að reisa parhús. Er annað í eigu Borgarfjarðarsveitar og hitt í eigu Byggðasafns norðan Skarðsheiðar. Loftorka í Borgarnesi reisir húsið, og á það að vera tilbúið í haust. Nýverið var jörðin Hamrar ásamt íbúðarhúsi seld. Þar hefur verið kennarabústaður frá árinu 1965 fyr- ir kennara við grunnskólann á Kleppjárnsreykjum. Er önnur íbúð- in í þessu nýja húsi ætluð fyrir kenn- ara við Kleppjárnsreykjaskóla. Ekki hefur verið byggt nýtt íbúð- arhúsnæði í Reykholtsdal síðan par- húsið Árberg var byggt fyrir rúm- um fimm árum. Morgunblaðið/Pétur Þorsteinsson Grunnur að nýja leiguhúsnæðinu. Húsið fjær er Árberg eitt og tvö. Nýtt leigu- húsnæði í Reyk- holtsdal Reykholtsdalur SAMTÖKIN „Landsbyggðin lifi“ (LBL) standa fyrir málþingi um byggðamál í Hrísey 29.–30. júní. Fjöldi innlendra og erlendra gesta sækir þingið. Valgerður Sverrisdótt- ir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ávarpar þingið og Vigdís Finnboga- dóttir, fyrrverandi forseti og heið- ursforseti HNL, sambærilegra sam- taka á Norðurlöndum, verður með hugleiðingu um gleði lífsins. Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, og Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, flytja erindi sem tengjast kjörorði málþingsins. Í tengslum við málþingið halda samtökin HNL stjórnarfund og jafnframt verður aðalfundur LBL haldinn. Seinni daginn munu fulltrú- ar hinna Norðurlandanna flytja er- indi og Tómas Ingi Olrich mennta- málaráðherra ávarpar málþingið í lokin. Málþing um byggðamál Hrísey Sæktu um talhólf fyrir heimilissímann á fiínum sí›um á siminn.is, í fljónustuveri Símans 800 7000 e›a í verslunum Símans um allt land. Talhólf er símsvari heimilisins Ef flú sækir um fyrir 12. ágúst 2002 gætir flú unni› fer› fyrir tvo til útlanda. N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 6 6 2 2 / si a. is Panta›u talhólf fyrir 12. ágúst Ertu a› fara í frí? Ekki missa af símtölum, fá›u flér talhólf. Kynntu flér máli› á innkápu símaskrárinnar e›a á siminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.