Morgunblaðið - 27.06.2002, Síða 17

Morgunblaðið - 27.06.2002, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 17 Komdu á Landsmót! Allir bestu hestarnir á einum sta› Icelandair töltkeppni • Gæ›ingakeppni • Kapprei›ar • Ræktunarbú • Kynbótas‡ningar Landsmót hestamanna á Vindheimamelum í Skagafir›i 2. - 7. júl í 2002 Stuðmenn • Papar • KK og Magnús • Karlakórinn Heimir • Álftagerðisbræður • Fjöldasöngur • Leikvöllur • Barnapössun • Næg tjaldstæði EKKERT verður af áformum um tívolírekstur í Laugardalnum í sum- ar. Hafa breskir aðilar, sem hugðust standa að tívolíinu, gert samkomulag við Jörund Guðmundsson, sem feng- ið hefur leyfi fyrir tívolíi á Hafnar- bakkanum í júlí, um að starfa saman að rekstrinum þar. Eins og Morgunblaðið hefur greint frá óskuðu bresku aðilarnir eftir því að reka tívolí við hliðina á Laugardalshöll á sama tíma og Jör- undur yrði með tívolírekstur á hafn- arbakkanum, en hann hefur fengið leyfi borgaryfirvalda fyrir þeirri starfsemi. Íþrótta- og tómstundaráð lýsti sig fylgjandi rekstri tívolísins í Laugardal en borgarráð óskaði hins vegar eftir því að framkvæmdastjóri ÍTR ræddi við málsaðila. Þær við- ræður hafa farið fram. Í bréfi framkvæmdastjórans, sem lagt var fram í borgarráði á þriðju- dag, segir að náðst hafi samkomulag milli aðila um að standa saman að rekstri tívolís á Hafnarbakkanum og hafi þeir skrifað undir yfirlýsingu þar að lútandi. Áður hafði forstöðumaður Hús- dýragarðsins lýst sig andvígan því að tívolí yrði sett upp við hlið Laugar- dalshallar og kemur fram í bréfinu að Dýraverndunarfélag Reykjavíkur hafi einnig mótmælt þeirri staðsetn- ingu tívolís. Þá segir að taka hefði þurft tillit til tónleika hljómsveitarinnar Travis sem fyrirhugaðir eru í Laugardals- höll 4. júlí, en uppsetning breska tív- olísins átti að hefjast 2. júlí sam- kvæmt áætlunum. Ekkert tívolí við Laugar- dalshöll í sumar Laugardalur Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.