Morgunblaðið - 13.07.2002, Page 20

Morgunblaðið - 13.07.2002, Page 20
NEYTENDUR 20 LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Innlausnarverð: 9.202.812 kr. 1.840.562 kr. 184.056 kr. 18.406 kr. 1. flokkur 1991: Innlausnardagur 15. júlí 2002. Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 2.895.751 kr. 289.575 kr. 28.958 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 2.576.660 kr. 1.288.330 kr. 257.666 kr. 25.767 kr. 1. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 12.689.040 kr. 2.537.808 kr. 253.781 kr. 25.378 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1993: Innlausnarverð: 12.489.904 kr. 2.497.981 kr. 249.798 kr. 24.980 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 3. flokkur 1993: Innlausnarverð: 11.502.554 kr. 2.300.511 kr. 230.051 kr. 23.005 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1994: Innlausnarverð: 10.095.176 kr. 2.019.035 kr. 201.904 kr. 20.190 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1995: Innlausnarverð: 9.761.057 kr. 1.952.211 kr. 195.221 kr. 19.522 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.729.292 kr. 172.929 kr. 17.293 kr. 1. 2. og 3. flokkur 1996: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð húsbréfa Innlausn húsbréfa fer fram hjá Íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. Húsbréf Rafrænt 96/2 1 1,72929164 DÝRAST er að spila golf á Jaðarsvelli á Akureyri, sam- kvæmt nýrri könnun Neytenda- samtakanna á verði og að- stæðum 13 golfvalla á Norður- og Austurlandi. Þar kostar hringurinn 2.200 kr. á virkum dögum en 2.500 um helgar en sá völlur er jafnframt eini 18 holu golfvöllurinn í könnuninni. Hinir vellirnir eru 9 holu og er gjaldið á þeim frá 1.000–1.500 kr. Víða er hjónum og unglingum gefinn afsláttur, og á Akureyri, Húsa- vík og Fljótsdalshéraði eru seld vikukort. Æfingarsvæði er við sjö velli og hægt er að leigja golfsett á fimm þeirra.                          !    !"#$% !     " &%' !  "  !"(  ! "   )$$*+))!, # $ %& #- ,  '& % ! ($.  ! )* ' !).-'  ! +%& , +/$ ! - "  ./ -0))*! , 0"  01/$$%-  !  "    -%*% ! 12 2 12 2 123 2 12 2 123 2 12 2 2 2 23 2 123 2 12 2 12 2 123 2 12 2 123 2 4  "   ,2/2*(2-$2+ $& $2 +-%  ,2/2*(2-$2!$ $  ,2/2*(2-$2+ $& $2 +-% 3,2,2)!)-  ,42,2+ 2)!)-  ,2/2*(2-$2!$ $ ,42/24 2#  ,2,2+ 2)2#2,  ,2/2*(2-$2!$ $      (%% 2 ! 5 % 4   !  6! ' ' " ' ' " " " ' ' " " " 7   ' ' ' ' " 122 " " 1232 " 122 ' " 32 ' ' ' !&  '  9 9 9 9 9 9 1: 9 9 9 9 9 9 ;< = = =1 = >> = =1 = >> = >> >> = ?'    223 , 23 ,5 23 ,6 23 ,5 23 , 623 , 5 23 , 23 , 23 , 23 , 6523 , 23 ,  23 )2', " $ >:6>9 >916=9 =16=@ >>96=1> >>@6>>> =:6=1@ =>6=9 =@6=1> >3@6>=: >A6>@ >@6>> >36>@9 >::6>:: Víða afsláttur fyrir hjón og unglinga BRESK neytendasamtök hafa skip- að nokkurs konar foreldradómstól sem hefur það hlutverk að dæma mat og auglýsingar sem eiga að höfða til barna. Mun dómstóllinn skera úr um hvaða mat eða drykk eigi að markaðssetja sem æskilegan fyrir börn og hvað eigi að fjarlægja úr hillum verslana, samkvæmt London Press Service. Matvaran sem inniheldur mest af bragð- og litarefnum, sem eiga að gera hana girnilegri í augum barna, fær þannig nafnbótina „aukefnamar- tröðin“ en einnig verða „suðverð- launin“ veitt þeim aðila sem best hef- ur tekist að markaðssetja ruslfæði með þeim árangri að börn suða sí- fellt í foreldrum sínum um vöruna. En verðlaun verða einnig veitt þeim sem foreldrar kunna vel að meta. Þannig fær hollustuvaran sem hvað best þykir koma í staðinn fyrir sælgæti, heiðursverðlaun og einnig sá aðili sem best þykir hafa tekist að markaðssetja ávexti og grænmeti til barna. „Foreldrar hafa afar sterkar skoðanir á þeirri matvöru sem aug- lýsendur reyna að halda að börnum en einnig aðferðunum sem notaðar eru til ná til þeirra, en hingað til hafa þau ekki vitað við hvern þau ættu að kvarta, “ segir Ann Seeley, næring- arfræðingur sem hefur umsjón með dómstólnum. Allir foreldrar sem eiga börn á aldrinum 2–16 ára eiga kost á að verða dómarar og koma þannig skoðunum sínum á framfæri til framleiðenda, auglýsenda og stjórnvalda. Er vonast til að með átakinu verði framleiðendum og aug- lýsendum veitt aðhald og að með því verði hægt að bæta mataræði breskra barna. Morgunblaðið/Arnaldur Áhrif auglýsinga á börn valda mörgum foreldrum áhyggjum en teikni- myndir eru gjarnan notaðar til að ná til barna. Nú geta breskir for- eldrar komið skoðunum á framfæri í nokkurs konar foreldradómstól. Geta fengið heið- urs- eða skamm- arverðlaun Foreldrar dæma matvörur og auglýsingar sem beint er að börnum „VIÐ viljum hafa rólega og nota- lega stemmningu, gestir eiga bara að skemmta sér og slappa af,“ seg- ir Dísa Anderiman sem rekur grænmetismarkaðinn á Mosskóg- um í Mosfellsdal, en hann verður opnaður í dag. Hún rekur mark- aðinn ásamt Jóni Jóhannssyni glerlistamanni en hann verður starfræktur á laugardögum í sum- ar frá kl. 12 til 16. „Þegar við vor- um í námi úti fórum við alltaf á grænmetismarkað á laugardögum og söknuðum þess svo að hafa eng- an markað hér að við bjuggum til okkar eigin.“ Meðal þess sem gjarnan er á boðstólum eru tólf tegundir af sal- ati, silungur úr Þingvallavatni og stundum brauð og pestósósur að sögn Dísu. „Þetta á að vera sveita- legt, við erum oft með hesta sem eru teymdir undir krökkum og höldum stundum leika þar sem sveitungar glíma eða fara í reip- tog. Hún bendir á að í nágrenninu séu margir listamenn sem selji muni sína auk þess sem rétt hjá er hestaleiga. „Margir koma og eyða deginum hér, fá sér kannski kaffi og kökur og spjalla við náungann.“ Hún minnir á hina árlegu sultu- keppni sem haldin verður um miðjan ágúst og hvetur þátttak- endur til að byrja að huga að und- irbúningi. „Þá langar okkur til að hefja skiptimarkað á leikföngum fyrir krakka þar sem þau geta komið með gömul leikföng og skipt sín á milli ef þau vilja.“ Morgunblaðið/Billi Útimarkað- urinn í Mos- fellsdal opn- aður í dag Sælkerar geta fundið ýmiss konar góðgæti á markaðnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.