Morgunblaðið - 13.07.2002, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.07.2002, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2002 41 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Háseti Tvo háseta, vana netaveiðum, vantar strax á Mörtu Ágústsdóttur GK 31 frá Grindavík. Upp- lýsingar í síma 852 0652 og 426 8032. Vélstjóra vantar Vélstjóra vantar á Múlaberg SI 22 sem gert er út á rækjuveiðar. Þarf að hafa réttindi VFII. Upplýsingar veitir Ragnar í síma 862 0069. Einnig má senda upplýsingar um nafn og fyrri störf á netfang: ragnar@rammi.is . Grunnskóli Vesturbyggðar Kennarar óskast í Bíldudalsskóla næsta vetur. Einkum er um að ræða raungreinakennslu á unglingastigi auk almennrar kennslu. Upplýsingar gefur Ragnhildur Einarsdóttir, skólastjóri, í síma 456 1590 og 691 5041 og Nanna Sjöfn Pétursdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 456 2130 og 864 1424. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TIL SÖLU Fjárfestar athugið! Góðar leigutekjur Höfum eign sem er með tryggan langtíma leigu- samning. Leigutekjur á ári eru 4.500.000 kr. Fyrirspurnir sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is., merktar: „Fjárfesting“, fyrir 19. júlí. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Sumarbústaður til sölu Til sýnis og sölu vandaður 52 fm bústaður, auk 8 fm verkfærahúss, við Þerneyjarsund, Hraun- borgum, Grímsnesi. Til sýnis um helgina. TILKYNNINGAR Hið árlega sumarmót HUV verður haldið í Fannahlíð dagana 12.—14. júlí. Harmonikuunnendur Vesturlands.    Bækur, silfurmunir, stólar, styttur, myndir, málverk og margt fleira for- vitnilegt. Gvendur dúllari Aldrei verið betri Fornbókasala Kolaportinu Mótorhjóli stolið! Bifhjólinu LZ-021 sem er svart Susuki GSX- 750F, árgerð '99, var stolið 15. maí sl. þar sem hjólið lá eftir umferðaróhapp í vegkanti við Suðurlandsveg, rétt norðan brúar við tengi- braut Bæjarháls/Selásbrautar Þeir, sem geta gefið upplýsingar um hvar bif- hjólið er niðurkomið, vinsamlega láti lögregl- una í Reykjavík vita. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Sunnud. 14. júlí: Gengið um Rauðamel, Lambagjá og Höskuldarvelli sunnan Hafn- arfjarðar og ofan Vatnsleysu- strandar. 4—5 klst. ganga. Brott- för frá BSÍ kl. 10.30, komið við í Mörkinni 6. Verð kr. 1.500/1.800. Fararstjóri Eiríkur Þormóðsson. 17. júlí, miðvikudagur: Hella- skoðunarferð með Hellarann- sóknafélagi Íslands. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 19.30. Verð kr. 1.200/1.500. Helgarferð 12.—14. júlí: Emstrur — Þórsmörk, ný ferð. Fyrsta Laugavegsgangan 12.—17. júlí. Enn er hægt að komast í örfáar Laugavegsgöng- ur 2002. Kjalvegur 13.—17. júlí, upp- selt. Kjalvegur 17.—21. júlí, 3 sæti laus. Fjörður 16.—19. júlí. Bolungarvík - Reykjar- fjörður 17.—26. júlí. Fimm- vörðuháls 19. júlí. Kerlingar- fjöll 20. júlí (ný ferð). www.fi.is og bls 619 í texta- varpi RUV . 14. júlí Prestastígur. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.700/ 2.100. Fararstjóri: Gunnar Hólm Hjálmarsson. 15.—18. júlí Sveinstindur - Skælingar. Trússferð. Brottför frá BSÍ kl. 8.00. Verð kr. 19.400/ 22.600. Fararstjóri: Emilía Magn- úsdóttir. 16.—19. júlí Sveinstindur - Skælingar. UPPSELT 16.—20. júlí Laugavegurinn. Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verð kr. 20.900/23.800. Fararstjóri: Guð- rún Guðnadóttir. Trússferð. 17. júlí Reykjadalur (Útivistarræktin). Brottför á eigin bílum kl. 18.30 frá skrif- stofu Útivistar. Ekkert þátttöku- gjald. 17.—19. júlí Strútsstígur. Trússferð. Brottför frá BSÍ kl. 8.00. Verð kr. 16.900/19.500. Far- arstjóri: Sigurður Jóhannsson. 18.—21. júlí Sveinstindur - Skælingar. Trússferð. Brottför frá BSÍ kl. 8.00. Verð kr. 19.400/ 22.600 AUKAFERÐ 19.—22. júlí Sveinstindur - Skælingar. UPPSELT 19.—21. júlí HJÓLAFERÐ Hvanngil – Strútslaug - Skaft- ártunga. Trússferð. Brottför frá BSÍ kl. 20.00. Verð kr. 17.900/ 20.400. Fararstjóri: Magnús And- résson. 19.—21. júlí JEPPAFERÐ Öræfaferð - Fjallabak. Verð kr. 7.400/8.400. Fararstjóri: Guðrún Inga Bjarnadóttir 19.—21. júlí Fjallabaki: Laug- ar – Eldgjá - Rauðibotn. Rútu- og skoðunarferð. Brottför frá BSÍ kl. 20.00. Verð kr. 13.300/ 15.100. 19.—21. júlí Jökuldalir – Ill- agil – Muggudalir - Strút- slaug. Gönguferð. Brottför frá BSÍ kl. 20.00. Verð kr. 11.900/ 13.500. Forval Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins f.h. varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna út- boðs á eftirfarandi verkefnum á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli: 1. Lagfæra hita- og loftræstikerfi á bygg- ingu 740. 2. Viðgerð á þaki á byggingu 868, 2. hluti. 3. Viðgerð á þaki á byggingu 868, 3. hluti. 4. Viðgerðir á byggingu 890. 5. Útvega og setja upp rafmagnshlið á geymslusvæði. 6. Útvega og setja upp öryggislýsingu á svæði flughersins. 7. Viðhaldsþjónusta á nokkrum kælikerf- um. 8. Fjarlægja asbest í nokkrum bygging- um. 9. Farþegaflutningar fyrir skóla, vinnu- staði o.fl. 10. Umhirða gróðurs og umhverfis á opn- um svæðum. 11. Lagfæra malbik og merkingar. 12. Mála 23 íbúðarbyggingar utanhúss og byggingar 673, 674 og 675. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá utanríkisráðuneytinu á Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Þau ber að fylla út af umsækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna for- valsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til utanríkisráðuneytis, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 22. júlí nk. Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins. TILBOÐ / ÚTBOÐ mbl.is ATVINNA „NETSKIL og Sparisjóðirnir efndu á dögunum til happdrættis fyrir notendur Netskila. Dregið var úr hópi allra þeirra sem höfðu afpantað gluggapóst og skráð sig fyrir netreikningum í Netskilum. Vinningar voru fartölva í boði Sparisjóðsins, helgarferð fyrir tvo til Akureyrar í boði Orkuveitu Reykjavíkur, áskriftir að Sýn í boði Norðurljósa og sex mánaða fjöl- skyldukort í Suðurbæjarlaug í boði Hafnarfjarðarbæjar. Sigurður Ingi Grétarsson vann fartölvu í boði Sparisjóðsins. Þau sem hlutu sex mánaða fjöl- skyldukort í Suðurbæjarlaug í boði Hafnarfjarðarbæjar voru Elínborg Guðmundsdóttir, Erla Björg Garðarsdóttir, Hjörtur Hjartason, Guðrún Guðmundsdóttir og Bjarni Hjaltason. Eins mánaðar áskrift að Sýn í boði Norðurljósa hlutu Björn Ólafur Ingvarsson, Rósa Tryggva- dóttir, Ófeigur Fanndal Birkisson, Sigurður Haukur Magnússon og Óskar Einarsson,“ segir í frétta- tilkynningu. Notendur í Netskilum fá afhenta vinninga Vinningshafar ásamt Erni Valdimarssyni frá Netskilum hf. og Soffíu Sigurgeirsdóttur frá Sambandi íslenskra sparisjóða. Miðinn til Eyja kostar 6.000 kr. Ónákvæmni gætti í frétt í Morg- unblaðinu í gær um verð á fargjaldi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum með Flugfélagi Vestmannaeyja. Hið rétta er að flugfarið kostar 6.000 krónur með flugfélaginu en ekki 6.500 eins og fram kemur í fréttinni. Innifalinn í fargjaldinu er miði á Þjóðhátíð. Flogið er frá Bakkaflug- velli. Rangt millinafn Í minningargrein Maríu Krist- jánsdóttur um Jóhönnu Guðmunds- dóttur á blaðsíðu 41 í Morgunblaðinu í gær, föstudaginn 12. júlí, misritað- ist seinna nafn Ársæls Kristófers Jónssonar, eiginmanns Jóhönnu. Er beðið velvirðingar á þessum mistök- um. LEIÐRÉTT SUNNUDAGINN 14. júlí efnir Ferðafélag Íslands til gönguferðar á Reykjanesi. Gengið verður um Rauðamel, Lambagjá og Höskuldar- velli, sunnan Hafnarfjarðar og ofan Vatnsleysustrandar. Á Höskuldar- völlum er ein stærsta samfellda grasslétta á Reykjanesskaga, mynd- uð af læk sem rennur úr Soginu. Þar eru góðir hagar sem voru fyrrum nýttir af bændum. Lambagjá er mik- il sprunga í Lambafelli, sérstæð og áhugaverð. Fararstjóri í þessari ferð verður Eiríkur Þormóðsson, brott- för er frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30 og áætlaður göngutími er 4–5 klukkustundir. Ferðin kostar 1.500 kr. fyrir félagsmenn en 1.800 fyrir aðra. Gönguferð á Reykja- nesi 14. júlí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.