Morgunblaðið - 13.07.2002, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 13.07.2002, Qupperneq 46
FÓLK Í FRÉTTUM 46 LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ N jun g! UM SÍÐUSTU helgi voru færeyskir dagar haldnir í Ólafsvík. Tæplega sjö þúsund manns létu sjá sig og fór allt fram með mikilli spekt. Fjöldi hljóðfæraleikara tróð upp, þ. á m. Árni Johnsen og Klakabandið. Þá voru sölu- básar á svæðinu, þjóðdansasýning og farið var í ýmiss konar leiki. Færeyskir dagar í Ólafsvík Morgunblaðið/Alfons

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.