Morgunblaðið - 13.07.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.07.2002, Blaðsíða 46
FÓLK Í FRÉTTUM 46 LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ N jun g! UM SÍÐUSTU helgi voru færeyskir dagar haldnir í Ólafsvík. Tæplega sjö þúsund manns létu sjá sig og fór allt fram með mikilli spekt. Fjöldi hljóðfæraleikara tróð upp, þ. á m. Árni Johnsen og Klakabandið. Þá voru sölu- básar á svæðinu, þjóðdansasýning og farið var í ýmiss konar leiki. Færeyskir dagar í Ólafsvík Morgunblaðið/Alfons

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.