Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 13
hverri sáttaleið og stungum upp á ýmsum hæðum, þ.á m. 578. Þá var hlaupin mikil harka í málið sem end- aði með því að við sættum okkur við 575 enda var það tillaga frá Gísla Má Gíslasyni, formanni Þjórsárvera- nefndar, sem átti þá að leysa málin. Hann féll síðan frá því og vildi ekki einu sinni una þeirri hæð. Úrskurður skipulagsstofnunar ber vott um að stofnunin hefur unnið verkefnið af kostgæfni. Þeir átta sig nefnilega á því að 578 m y.s. er ekki síður við- unandi út frá náttúruverndarröskun en 575 vegna þess að með 575 fylgir setlón sem er fyrir ofan hið friðlýsta svæði þar sem á að safna aurburð- inum saman og síðan með vissu milli- bili að dæla úr því og koma því vel fyrir á ógrónum svæðum. Auk þess gætu fylgt þessu garðar aðeins upp með farveginum í ánni. Ég verð að segja að ég er bara afskaplega ánægður með vinnubrögð Skipulags- stofnunar að þessu leyti. Þeir hafa virkilega lagt sig fram um að vega og meta staðreyndir málsins og vera málefnalegir. Nú á síðan eftir að fást við hvort verður líklegra til sátta, þ.e. lón 575 m yfir sjávarmáli sem við getum unað við eða 578 sem myndi verða miklu hagstæðari framkvæmd frá okkar sjónarmiði.“ Gísli Már Gíslason, formaður Þjórsárveranefndar, og fleiri hafa ekki verið eins ánægðir og m.a. tekið fram að Skipulagsstofnun hafi heim- ilað kost sem framkvæmdaaðilinn hafi í rauninni ekki farið fram á, þ.e. lón í 578 m y.s. Vilhjálmur Lúðvíks- son segir þau hörðu átök sem geisi nú merki um að nú hafi menn skipast í fylkingar. „Sjálfsagt telja náttúru- verndarmenn í dag að vígstaðan hafi breyst og þeir reyna að beita póli- tísku afli sínu. Einnig hefur verið mótað nýtt stjórnsýsluferli sem ger- ir ráð fyrir átökum og harðri lýðræð- islegri baráttu. Við því er ekkert að segja. Það skerpir sjálfsagt ágrein- inginn og leiðir til nýrra baráttuað- ferða. Ég tel þær hins vegar ekki að öllu leyti til bóta og leiða til óþarfa sundrungar í máli þar sem átökin eru ekkert síður í hverjum einstak- lingi hér á landi heldur en milli svo- nefndra náttúruverndarmanna og nýtingarsinna. Viðhorfin ganga þvert á einstaklinga og hópa, þar með stjórnmálaflokka. Ég er ekki viss um að á endanum muni þetta skila meiri árangri því þegar upp er staðið verða stjórnvöld að taka af- stöðu og gæta heildarhagsmuna. Ég tel farsælla að taka meðvitaðan þátt í og eiga aðild að þeirri ákvörðun – líka sem náttúruverndarsinni.“ ago@mbl.is / bjarniben@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 13 FJARNÁM TIL BS GRÁÐU Í VIÐSKIPTAFRÆÐI Fjárfestu í framtíðinni F í t o n / S Í A F I 0 0 5 1 7 6 Nám er góð fjárfesting sem víkkar sjóndeildarhringinn og eykur möguleika þína á vinnumarkaði. Viðskiptaháskólinn á Bifröst er góður fjárfestingarkostur enda leggur skólinn sérstaka áherslu á gæði í kennslu og þjónustu við nemendur. Fjarnáms- og símenntunardeild Viðskiptaháskólans á Bifröst býður upp á 30 eininga fjarnám til BS gráðu í viðskiptafræði fyrir þá sem hafa lokið 60 einingum í viðskipta- eða rekstrarfræðum frá íslenskum eða erlendum háskólum. Námið er skipulagt sem hlutanám á hálfum hraða miðað við reglulegt nám, 7,5 einingar á önn. Kennsla fer að mestu fram á Netinu, þar sem nemendur hlusta á fyrirlestra, spyrja spurninga, sækja gögn og skila verkefnum. Einnig koma allir fjarnámsnemendur saman til verkefna- og hópvinnu tvær til þrjár helgar á hverju misseri. Viðskiptaháskólinn Bifröst Umsóknarfrestur er til 1. september 2002. Sjá nánar á www.fjarnam.is V A L D A R F E R Ð I R Á L Æ G R A V E R Ð I - V E R Ð L Æ K K U N ! Hjá Heimsklúbbi Ingólfs kosta gæðin minna! Sudur um höfin SIGLINGAR- HÁMARK ÞÆGINDA OG ÁNÆGJU Á FERÐALÖGUM! með sérkjörum Heimsklúbbsins-PRÍMA nú á færi allra Umboð á Íslandi fyrir fremstu skipafélög heims: PRINCESS og CARNIVAL Aldrei jafn ódýrar og nú! Pöntunarsími 56 20 400 Verð í tvíb.frá kr.157.500 í 9 d.eða kr.169.900 í 12 d. innif. sigling 8 d., flug, gist. Orlando 4 n. flutn. milli flugv./hótela/skips, flugvsk.hafnargj.þjórfé 2002-2003 Geymdu mig! Austurstræti 17, 4 hæð 101 RVK. Sími: 56 20 400 • Fax 562 6564 www.heimsklubbur.is BETRI VETRARFERÐIR – BETRA VERÐ! Kynnið ykkur vandlega nýja bæklinginn Pantið tímanlega. OPIÐ FYRIR SÍMPANTANIR KL. 13-15 laugardag og sunnudag Pöntunarsími 56 20 400 Sudur um höfin Morgunblaðið/Rax alltaf á föstudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.