Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis-, rað-, parhús Langholtsvegur Ásgarður 5-7 herb. og sérh. Gullteigur 4 herbergja Hlíðarhjalli Rauðalækur Vorum að fá 124 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli.3 góð svefnher- bergi.Tvær samliggjandi stof- ur.Hátt til lofts.Rúmgott eld- hús.Þvottah.innan íbúðar.Góðar suður svalir. Áhv.3.9 mil. V.15.9 mil.(3020) Vorum að fá í sölu virkilega góða 116,7 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt 23,3 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Þvottahús innan íbúðar. Gott skipulag. Blokkin er öll nýlega standsett að utan. Áhv. 4,0 m. í byggsj. V. 16,9 m. (3131) Vorum fá í sölu góða 143,3 fm neðri sérhæð ásamt 20 fm úti-s- kúr. 4-5 rúmgóð svefnh. Rúmgóð stofa. Eldhús með nýlegri innrétt- ingu. Parket og flísar. Góð eign á frábærum stað. Áhv. 3,0 m. V. 18,9 m. (3118) Endaraðhús á 2 hæðum. Sér inn- gangur. 4-5 herb. Mjög snyrtilegt 123,1 fm hús, nýmálað að utan. Stórt sérbílastæði. Parket á neðri hæð, dúkur á efri. 2 svalir í suður. Verð 15,9 m. Góð lán ákv. (3021) Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 164 fm raðhús á tveimur hæðum og 23,3 fm bílskúr á þessum frá- bæra stað. Vandaðar innrétt. Park- et, marmari og flísar á gólfum. Góður garður með verönd. 4 góð svefnherb. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 4,0 m. V. 21,5 m. WWW.EIGNAVAL.IS OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 STAÐARBAKKI 16 - OPIÐ HÚS Hér er um að ræða fallegt og vel viðhaldið 215 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. M.a. stórar stofur með vestursvölum og góðu út- sýni, 3-4 svefnherbergi, gufubað o.fl. Flísar, parket og teppi á gólf- um. Verð 20,9 millj. HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17. GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 VINAMINNI-GRJÓTAÞORPIÐ Í þessu sögufræga húsi og á þessum eftirsótta stað höfum við fengið í sölu 104 fm (með 5,6 fm geymslu í kjallara) íbúð á 1. hæð í fjórbýli. Húsið er járnklætt timburhús, byggt árið 1885 og er íbúðin svo sannar- lega í anda liðins tíma og loft- hæð nálægt 4 metrum. Þetta hús var kvennaskóli 1891. Þarna hafa sögufrægir Íslendingar búið, m.a. Ásgrímur Jónsson listmálari. Eitt stórt og rúmgott svefnher- bergi er í íbúðinni og samliggjandi stofur. Baðherbergið er mjög stórt og rúmgott með þvottaaðstöðu. Eldhúsið er einnig afar stórt og rúmgott og myndar hjarta íbúðarinnar með stóru borði miðsvæð- is. Veggir panelklæddir og olíubornar furufjalir á gólfum. Stigagang- ur er nýlega uppgerður í gamla stílnum. Húsið er á lista yfir friðuð hús. Íbúð og hús mikið endurnýjað en heldur þó upprunalegu útliti. Eign sem er svo sannarlega vert að skoða, svona eignir koma sjald- an í sölu. Sjá myndir á netinu. Verð 16,8 millj. Áhv. 8,3 millj. Verið velkomin í dag frá kl. 14.00 – 16.00 OPIÐ HÚS Í DAG - MJÓSTRÆTI 3 - 1. HÆÐ                                   ! !  ! !  !  " ! !   ##  !   !$      %   &  '         (                       !"# $ %&    GALTALIND 14 - KÓPAVOGI - OPIÐ HÚS Til sýnis í dag á milli klukkan 14:00 og 16:00 þessi stórglæsilega 105 fm 3ja herbergja neðsta sérhæð í þríbýlu parhúsi m. stórri sérverönd. Íbúðin liggur að mestu til suð- vesturs með sérinngangi og sérþvottahúsi. Tvö herbergi og stór stofa. Allar innrétt- ingar sérsmíðaðar í stíl, hannaðar af Finni Fróðasyni arkitekt. Mikið útsýni. Fullbúin eign í sérflokki. ÞINGFLOKKUR Sjálfstæðis- flokksins dvaldi tvo daga í Stykkis- hólmi, fimmtudag og föstudag, og fundaði á hótelinu. Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður þingflokks- ins, sagði að þingflokkurinn fundaði einu sinni að sumri til og þá úti á landsbyggðinni. Aðalumræðuefni þingmanna var undirbúningur fjár- laga fyrir næsta ár. Fram kom á fundinum að efnahagsástandið á Ís- landi er gott og fjárlagagerðin auð- veldari en oft áður. Sigríður Anna sagði að bjart væri framundan í ís- lensku efnhagslífi. Hún var ánægð með fundinn, þar hefði verið góður samhljómur og góð samstaða, svo reikna mætti með árangursríku starfi á Alþingi í vetur. Á fimmtudag heimsóttu þingmenn Grundarfjörð, Ólafsvík og Hellis- sand og hittu forráðamenn sveitarfé- laganna og á föstudag var farið í heimsókn í fyrirtæki og stofnanir í Stykkishólmi. Heimsókn þingflokksins á Snæ- fellsnes var mjög ánægjuleg, að sögn Sigríðar Önnu, og móttökur allar með miklum ágætum. Tilgangur með heimsókn þingflokksins á Snæ- fellsnes er líka að að rækta tengsl við forystumenn flokksins á Snæfells- nesi og fagna árangri flokksins í kosningunum í vor sem var almennt mjög góður. Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins dvaldist tvo daga í Stykkishólmi. Hér er hópurinn fyrir framan Ráðhúsið í Stykkishólmi, en þar var stutt við- dvöl áður en farið var í siglingu með Sæferðum um Breiðafjarðareyjar. Þingflokkur Sjálfstæðisflokks- ins fundar í Stykkishólmi FYRSTA starfsár Tækniháskóla Ís- lands hefst formlega með móttöku nýnema þriðjudaginn 20. ágúst nk. kl. 10 í sal skólans, stofu 232. Nýskipaður rektor Tækniháskóla Íslands, Stefanía Katrín Karlsdóttir, mun ávarpa nemendur, starfsfólk og gesti. Ný lög um Tækniháskóla Íslands sem tóku gildi 1. júní sl. eru án efa mikil lyftistöng fyrir þróun og fram- farir í tækninámi á Íslandi og við- urkenning á því starfi sem fram fer í skólanum. Tækniháskóli Íslands er byggður á gömlum og traustum grunni Tækniskóla Íslands sem stofnaður var árið 1964. Tækniháskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám í tækni- greinum, heilbrigðisgreinum og rekstrarfræði. Því til viðbótar býður skólinn sérhæft aðfararnám til und- irbúnings frekara námi við Tæknihá- skólann. Tímamót í tækninámi á Íslandi PRÓFARKA- og þýðingaþjónustan Skjal ehf. hefur tekið í notkun nýjan búnað sem gerir fólki kleift að senda texta til þýðingar eða prófarkalestr- ar beint af vefsíðu fyrirtækisins http://www.skjal.is. Í fréttatilkynningu frá fyrirtæk- inu segir að ljóst sé að um byltingu sé að ræða í þjónustu hér á landi þar sem Skjal geti nú tekið við textum í þýðingu eða prófarkalestur allan sól- arhringinn, alla daga ársins. „Aukið aðgengi að þjónustu Skjals er ekki síður hentugt fyrir fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni. Skjal býður upp á þýðingar og prófarkalestur á flestum Evrópu- málum. Meðal þeirra eru flest tungu- mál þeirra ríkja sem eiga í viðskipt- um við Ísland, öll Norðurlandamál, auk lettnesku og litháísku. Skjal fagnar tveggja ára afmæli sínu um þessar mundir. Á þessum tveimur árum hefur Skjal unnið fyrir fjölmörg fyrirtæki og stofnanir, bæði innanlands og utan. Reynsla okkar er sú að viðskiptavinum líkar vel að geta gengið að öllum prófarkalestri og þýðingum á einum stað. Helsti styrkur fyrirtækisins hefur ávallt verið breidd þjónustunnar, stuttur viðbragðstími og mikil gæði,“ segir í fréttatilkynningu frá Skjali ehf. Þjónusta allan sólar- hringinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.