Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 43 Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði! FRANZ@holl.is Hóll — Alltaf rífandi salaAGUST@holl.is FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU OG LEIGU! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz, gsm 893 4284, Ágúst gsm, 894 7230. Suðurlandsbraut Til leigu í þessu glæsilega húsi tvær til þrjár hæðir, samtals allt að 3000 fm. Mjög góð staðsetning. Glæsilegar, mjög vandaðar og góðar skrifstofur á 3. og 4. hæð. Húsnæðið uppfyllir allar kröf- ur til nútíma skrifstofureksturs. Eign- in er í eigu traustra aðila. Sanngjörn leiga fyrir rétta aðila. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 899 9271 Nýkomið á skrá hár- greiðslustofa í eigin hús- næði á þessum eftirsótta stað. Húsnæðið er á 1. hæð og innréttingar og tæki fyrsta flokks. Húsnæðið er 96 fm með sex stólum. Einnig er til staðar aðstaða fyrir tvo ljósabekki. Stofan er í dag rekin með þremur starfskröftum í hárgreiðslu, sem hægt er að ráða áfram. Öll aðstaða til fyrirmyndar. Stofa með jafna og góða inn- komu. Hárgreiðslustofan og húsnæðið er til sölu ásamt lager og tækjum og selst í einu lagi. Allar nánari upplýsingar veita sölu- menn okkar á skrifstofutíma. Verð 19,8 millj. NÚPALIND - HÁRGREIÐSLUSTOFA OG HÚSNÆÐI TIL SÖLU - MIKLIR MÖGULEIKAR GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 SUMARHÚS  Sumarbústaður við Skorra- dalsvatn Fallegur sumarbústaður við Skorradalsvatn með möguleika á stækk- un. Búst. stendur í fallegum birkiskógi. 2 svefnherb. auk svefnlofts, stofa, eldhús, bað og góð verönd. Allt innbú fylgir svo og bátur með utanborðsmótor. 2613 EINBÝLI  Fagrabrekka Fallegt og vel viðhald- ið 155 fm einbýlishús á 1 hæð með stórri lóð, ásamt 40 fm bílskúr. Húsið skiptist þannig: forstofa, hol, stofa og borðstofa, eldhús, baðherb., þv. hús og 3 svefnher- b. Auk þess er björt og rúmgóð vinnu- stofa með 5 m lofthæð. Bílskúrinn er inn- rétt. sem vinnu- eða íbúðaraðstaða. Hús- ið er laust fljótl. V. 21,9 m. 2601 PARHÚS  Hjarðarland - Mos. - laust 1. sept. Nýl. (1990) 188 fm parhús á 2 hæðum með 30 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í 4 svefnherb., stofu/borðstofu, eldhús og 2 baðherb. Stórar s-svalir og mikil lofthæð í stofum. V. 17,5 m. 2605 HÆÐIR  Sólvallagata - falleg hæð 5 herb. um 115 fm efri hæð í reisul. og fallegu sérstæðu húsi ásamt bílsk. Hæð- in skiptist í 3 saml. stofur, 2 herb., eldh. og bað. Laus strax. V. 17,5 m. 2340 Suðurgata - sérhæð + bíl- skúr 130 fm íbúð á hæð og í risi ásamt 30 fm bílskúr á fallegum stað við Suður- götuna í Reykjavík. Húsið hefur mikið verið endurnýjað að utan, íbúðin er í góðu ástandi með tveimur svölum. Sér- inngangur og bílastæði á lóð. Laus strax. Áhvílandi 8,0 millj. í húsbréfum. Verð 18,7 millj. 2544 Fjólugata - 137 fm Til sölu mjög falleg íbúð á 1. hæð og í kjallara á eftir- sóttum stað. Á hæðinni eru m.a. þrjár samliggjandi rúmgóðar stofur með mikilli lofthæð, eldhús og snyrting. Í kjallara eru þrjú herbergi, baðherbergi, vinnu- herbergi og fleira. Verð 19,9 millj. 2578 3JA HERB.  Eikjuvogur - sérinngangur Falleg og vel staðsett 73 fm íbúð. Kjall- ari/jarhæð með sérinngangi í tvíbýli á góðum stað í Eikjuvoginum. Eignin skipt- ist í hol, stofu, borðstofu, eldhús, bað- herbergi og herbergi. Góðar innréttingar og parket á gólfum. Allt sér. Verð 9,9 millj. 2593 2JA HERB.  Ástún Falleg 2ja herbergja íbúð í Ástúni í blokk sem var máluð sumarið 2002. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, bað- herbergi, herbergi, stofu og eldhús. Rúmgóðar svalir. Sérgeymsla í kjallara, þurrkherbergi og hjóla- og vagna- geymsla. Útsýni. Verð 9 millj. 2603 Austurberg - einstaklingsíb. - ódýrt Vorum að fá í sölu tæplega 30 fm einstaklingíbúð á jarðhæð með sér- garði. Laus strax. V. 4,8 m. 2591 Skipasund - glæsileg 2ja herb. um 60 fm íb. sem öll hefur verið endurn. þ.e. eldhúsinnr., baðh., lagnir að mestu, gólfefni, hurðir o.fl. Húsið er nýklætt að utan. Glæsil. eign. V. 8,9 m. 2612 BOÐAGRANDI 2 Glæsileg 2ja-3ja herbergja endaíbúð á efstu hæð í mjög fallegu nýju lyftuhúsi ásamt stæði í vandaðri bílageymslu sem er undir húsinu og er innangengt beint að lyftunni. Hún hefur tvennar svalir til suðurs og vesturs og nýtur einstaks út- sýnis, bæði yfir alla Reykjavík og vestur yfir Seltjarnarnesið og áfram út flóann. Sérlega vandaðar innréttingar og gólfefni. Laus strax RÓTARYKLÚBBUR Ólafsvíkur með Sæmund Kristjánsson í far- arbroddi setti upp skilti fyrr í sum- ar með upplýsingum um Ólafs- víkur-Svaninn, skip sem sigldi í 115 ár milli Íslands og meginlands Evr- ópu. Skiltið var sett niður við hlið Litabúðarinnar í Ólafsvík og á því er ítarlegur texti á íslensku og ensku þar sem annarsvegar er fjallað um sögu skipsins og hins- vegar um skipstjórana sem stjórn- uðu skipinu. Á skiltinu stendur meðal annars: „Svanen“ var byggður fyrir ís- lensku, færeysku og finnmersku konungsverslunina sem „fiski- húkkerta“ í Eckernförde í Slesvík árið 1777-78, eftir teikningu skipa- smíðameistarans Erik Eskildsen, dagsettri í Kaupmannahöfn 18. nóv. 1777, sérstaklega merktri „Svan- 1en“. Nafn þess er stóð fyrir smíði skipsins er nú ekki lengur þekkt. Lengd milli stafna skipsins er sögð vera 63’5’’, breidd þess 17’og dýpt í lest 9’6’’. Djúprista að aftan 8’6’’, að framan 8’ og stærðin áætluð 30 „commerce“-lestir. Breyttar mæl- ireglur eftir 1867 segja skipið 64,5 commerce-lestir eða 129 rúmlestir. Bolurinn var úr eik og eirnegldur, botn skipsins var klæddur kop- arþynnum upp að sjólínu til að verj- ast sjávargróðri. Fram á miðja nítjándu öld voru 9 manns í áhöfn, en með breyttum seglabúnaði var fækkað um tvo. Að sumrinu var skipinu haldið til veiða. Þá bættust 5-6 innlendir fiskimenn við áhöfn- ina. Þegar konungsversluninni lauk árið 1787 og verslunin við Ísland var aftur fengin í hendur kaup- manna voru öll skip verslunarinnar seld og þar með einnig húkkertan „Svanen“. Hver keypti hana er ekki vitað en 6 árum síðar, árið 1793, er Íslandskaupmaðurinn eða versl- unarstjórinn Ole Christensen Olsen nefndur útgerðarmaður en hann átti Flateyjarverslun árið 1808 (sama ár og H.P. Clausen er eigandi Ólafsvíkurverslunarinnar). Um veru Svansins þar eru góðar vís- bendingar því á þeim árum þurftu kaupmenn í Íslandssiglingum mjög oft á aðstoð yfirvalda að halda vegna ófriðarins vegna Napóleons- stríðanna. Siglingar til Íslands voru áhættusamar eftir að Danmörk flæktist í deilurnar líkt og árið 1808 er Bretar hertóku öll kaupskip á út- siglingu héðan sem þeir gátu náð til, þar á meðal Svaninn, sem haldið var í herkví í heilt ár og náði ekki til Kaupmannahafnar fyrr en 1810. Svo flækti líka Jörgensen hunda- dagakóngur málið þannig að marg- ar verslanir urðu fyrir miklum skakkaföllum en stjórnin átti í fjár- hagslegum erfiðleikum er lauk með gjaldþroti danska ríkisins 1811. Á árunum 1812-1825 er stór- kaupmaðurinn Holger Peter Clau- sen eigandi Svansins. Hann eins og fleiri Íslandskaupmenn á þeim óróatímum lenti í fjárhagskröggum og varð að lokum gjaldþrota nokkru áður en hann lést. Seldi dánarbú hans þá Svaninn stórkaup- manninum Jacob Holm. Hann var á þeim tíma einhver umsvifamesti at- hafnamaður Danmerkur, sem auk kaupsýslunnar rak fjölda skipa, verksmiðjur og eigin skipa- smíðastöð – og talinn mjög efnaður. Frá 1826 er „Svanen“ í eigu og rekstri Jacobs Hólm og (eftir 1859) fyrirtækis hans, Jacob Holm & Søn- ner, samfleytt í 45 ár. Árið 1871 eignast stórkaupmaðurinn H.A. Clausen skipið, sem hann hafði haft á leigu af og til frá árunum eftir 1840. Hann rekur skipið áfram í Ís- landssiglingum, þ. á m. í vetr- arleigu sem birgðaskip fyrir herinn í Kaupmannahöfn í stríði Dana og Þjóðverja 1864-65. Árið 1890 kaup- ir svo síðasti eigandinn, fyrirtækið Salomon Davidsen, gömlu húkkert- una „Svanen“ og mun hafa átt hann er hann rekur upp í höfninni í Ólafsvík í norðanstórviðri 6. októ- ber 1893, þótt hann þá kunni að hafa verið í leigu annarra. Talsvert ítarlegra ritmál er á skiltinu og vel þess virði að gera sér ferð til að skoða það og kannski fá sér ís í leiðinni. Textinn á skiltinu er úr óútgef- inni ritgerð eftir Pétur Sigurðsson, forstjóra Landhelgisgæslunnar, og birt með góðfúslegu leyfi sona Pét- urs. Morgunblaðið/Alfons Finnsson Söguskilti um Ólafsvíkur-Svaninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.