Morgunblaðið - 18.08.2002, Síða 49

Morgunblaðið - 18.08.2002, Síða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 49 MCP A+, MCSA helgarnámskeið Nú gefst þér loksins færi á að ná þér í þessar eftirsóttu alþjóðlegu prófgráður frá Microsoft og CompTIA, án tillits til búsetu. Sérhæft nám fyrir starfsmenn tölvudeilda, umsjónarmenn tölvukerfa fyrirtækja, stofnana eða skóla, netþjónustumenn eða þá sem vilja ná sér í viðurkenndar alþjóðlegar prófgráður. Kennsla fer fram í námslotum í húsnæði skólans aðra hverja helgi, auk þess sem gert er ráð fyrir heimavinnu og viðtalstíma kennara þess á milli. Námið hentar því vel þeim sem búa og starfa á landsbyggðinni. Kennarar skólans hafa mikla kennslureynslu og alþjóðlegar prófgráður Námið miðar að því að nemendur geti tekið alþjóðleg próf sem gefa eftirfarandi prófgráður: • MCP (Microsoft Certified Professional) • Comptia A+ & Server+ • MCSA (Microsoft Certified System Administrator) MCP A+ 120 kennslustunda (80 klst.) nám sem dreifist á 4 helgar. Námsgreinar eru: Staðgreiðsluverð: 151.200 Öll námsgögn innifalin • Comptia A+ hardware • A+ operating systems • Server+ • Windows 2000 Pro MCSA námsbraut 210 kennslustunda (140 klst) nám sem dreifist á 7 helgar. • Windows 2000 server • Win 2000 Network Environment 262.800 Öll námsgögn innifalin Námsgreinar eru: • Comptia A+ hardware • A+ operating systems • Server+ • Windows 2000 Pro Staðgreiðsluverð: Nánari upplýsingar á www.tss.is eða í síma 421 4025 Nám með vinnu hvar sem þú ert á landinu Tölvuskóli Suðurnesja Annað nám á haustönn Námsbrautir: • Tölvu og markaðsnám • Skrifstofu og tölvunám • Vefsíðugerð I • Vefsíðugerð II Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna: • Word • Excel • Outlook • PowerPoint • Publisher • FrontPage • Access • Lotus Notes • Photoshop • Dreamweaver • Flash • Meðferð stafrænna mynda • Myndbandavinnsla fyrir heimilið Hótel Keflavík býður utanbæjar þátttakendum einstaklega hagstæða gistingu Hafnargötu 51 - 55 • Reykjanesbæ Berið saman verð og þjónustu Fyrirtæki til sölu ● Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100—1000 m. kr. ● Verslun, bensínssala og veitingarekstur í Búðardal. Eigið húsnæði. Mjög góður hagnaður. Ársvelta 180 m. kr. og fer vaxandi með hverju ári. Sér- staklega hentugt fyrir stóra fjölskyldu eða tvenn hjón. ● Vel þekkt og vaxandi sérverslun með flísar. 50 m. kr. ársvelta. Góð umboð. ● Rótgróin deild úr heildverslun með búsáhöld. Sala 10,2 m. kr. á ári. Framlegð 5,1 m. kr. ● Stór og mjög vinsæll pub í úthverfi. Einn sá heitasti í borginni. ● Blómakúnst, Selfossi. Rótgróin blómaverslun með góða veltu og af- komu. ● Lítill söluturn/vídeóleiga í Háaleitishverfi. Auðveld kaup. ● Gömul og þekkt sérverslun við Laugaveg með nærföt og náttföt. Góð evrópsk umboð. Velta nú um 1 m. kr. á mánuði sem hægt er að marg- falda. ● Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 30 herbergi og lítil íbúð fyrir eiganda. Ársvelta 40 m. kr. ● Lítil verslun og verkstæði með reiðtygi og aðrar hestavörur. ● Vinnuvélaverkstæði í eigin húsnæði, vel staðsettu. Ársvelta 35 m. kr. Mikil föst viðskipti. ● Lítil blómaverslun í Breiðholti. Falleg búð í stóru hverfi. Auðveld kaup. ● Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með vinnuvélar, lyftara o.fl. Ársvelta 50 m. kr. ● Lítið landflutningafyrirtæki með mikil föst verkefni. Tilvalið fyrir bílstjóra. ● Þekkt, lítið matvælafyrirtæki með góða framleiðslu óskar eftir samein- ingu við öflugt fyrirtæki. Selur bæði í matvöruverslanir og á stofnana- markaði. Ársvelta nú um 35 m. kr. en getur vaxið hratt. ● Lítil en mjög efnileg heildverslun með umhverfisvæn hreinsiefni. ● Teygjustökk. Allur búnaður, þjálfun og viðskiptasambönd. Mikill hagnaður. ● Heildverslun með þekkt fæðubótaefni sem aðallega eru seld í apótek. Ársvelta 20 m. kr. ● Þekkt vídeósjoppa í Breiðholti með 5 m. kr. veltu á mánuði. Auðveld kaup. ● Breiðin, Akranesi. Stórt samkomuhús með góðri aðstöðu fyrir dansleiki, veislur og fundi. Eigið húsnæði. Gott tækifæri fyrir fagmenn. ● Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1—2 starfsmenn, sérstaklega smiði. ● Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góður hagnaður. ● Rótgróin deild úr fyrirtæki, sem selur mælibúnað fyrir framleiðslu- og matvælafyrirtæki. Framlegð 5 m. kr. á ári. ● Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki. Frábær staðsetning. ● Stór heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 200 m. kr. ● Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax- andi velta og miklir möguleikar. ● Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg. ● Lítil heildverslun, með góða markaðsstöðu í matvöru, óskar eftir samein- ingu til að nýta góð tækifæri. ● Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi. ● Sólbaðstofa í Garðabæ. Sú eina í bænum. Fimm bekkir + naglastofa. Verð 6 m. kr. Góð greiðslukjör. ● Rótgróið veitingahús við Bláa lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin hús- næði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins. ● Kaffi- og veitingahúsið Vivaldi, Borgarnesi. Ársvelta 20 m. kr. ● Vinsæl verslun með notaðan fatnað. Auðveld kaup. ● Verksmiðja sem framleiðir gróðurmold o.fl. Góð viðskiptasambönd. ● Pizzastaður í Hafnarfirði. Partur af stórri keðju. Miklir möguleikar. ● Góð bónstöð sem er með mikil föst viðskipti. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 Haust- og jólalistinn 2002 er kominn Hringið og pantið ókeypis eintak. Sími 533 5444 Kringlan 7 103 Reykjavík hv@margaretha.is www.margaretha.is Útsaumur RAÐGREIÐSLUR Örfá teppi eftir! Mikill afsláttur Allt á að seljast 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík LOKADAGUR ÚTSÖLUNNAR Í dag sunnudag 18. ágúst kl. 13-19 SAFNIÐ um Fransmenn á Íslandi, sem starfrækt hefur verið á Fá- skrúðsfirði undanfarin þrjú ár, hefur vaxið og dafnað. Nýlega kom Elín Pálmadóttir blaðamaður og færði safninu dagblaðið Le Petit Journal frá árinu 1894 að gjöf. Í blaðinu er meðal annars grein sem fjallar um veru franskra sjómanna við Ísland. Blaðamaðurinn sem skrifar grein- ina lætur þess meðal annars getið að honum finnist sem frönsku sjó- mönnunum sé ekki sýndur nægur sómi í frönskum blöðum. Albert Eiríksson safnstjóri seg- ir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem Elín sýnir safninu velvild. Hann segir að allir textar á safn- inu séu frá Elínu komnir úr bók hennar, Fransí biskví. Safninu hafa borist fjölmargir munir á þeim tíma sem safnið hefur starf- að bæði frá Íslandi og Frakk- landi. Veruleg aukning hefur orðið á gestum á safnið. Hefur tíminn sem safnið er opið lengst og eru nú fleiri gestir í júní og ágúst en var í upphafi. Safnið gefur Fá- skrúðsfirði verulegt aðdráttarafl. Frumkvöðull að safninu er Albert Eiríksson sem jafnframt er safn- stjóri. Morgunblaðið/Albert Kemp Elín Pálmadóttir og Albert Eiríksson. Fransmenn á Íslandi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.