Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 49 MCP A+, MCSA helgarnámskeið Nú gefst þér loksins færi á að ná þér í þessar eftirsóttu alþjóðlegu prófgráður frá Microsoft og CompTIA, án tillits til búsetu. Sérhæft nám fyrir starfsmenn tölvudeilda, umsjónarmenn tölvukerfa fyrirtækja, stofnana eða skóla, netþjónustumenn eða þá sem vilja ná sér í viðurkenndar alþjóðlegar prófgráður. Kennsla fer fram í námslotum í húsnæði skólans aðra hverja helgi, auk þess sem gert er ráð fyrir heimavinnu og viðtalstíma kennara þess á milli. Námið hentar því vel þeim sem búa og starfa á landsbyggðinni. Kennarar skólans hafa mikla kennslureynslu og alþjóðlegar prófgráður Námið miðar að því að nemendur geti tekið alþjóðleg próf sem gefa eftirfarandi prófgráður: • MCP (Microsoft Certified Professional) • Comptia A+ & Server+ • MCSA (Microsoft Certified System Administrator) MCP A+ 120 kennslustunda (80 klst.) nám sem dreifist á 4 helgar. Námsgreinar eru: Staðgreiðsluverð: 151.200 Öll námsgögn innifalin • Comptia A+ hardware • A+ operating systems • Server+ • Windows 2000 Pro MCSA námsbraut 210 kennslustunda (140 klst) nám sem dreifist á 7 helgar. • Windows 2000 server • Win 2000 Network Environment 262.800 Öll námsgögn innifalin Námsgreinar eru: • Comptia A+ hardware • A+ operating systems • Server+ • Windows 2000 Pro Staðgreiðsluverð: Nánari upplýsingar á www.tss.is eða í síma 421 4025 Nám með vinnu hvar sem þú ert á landinu Tölvuskóli Suðurnesja Annað nám á haustönn Námsbrautir: • Tölvu og markaðsnám • Skrifstofu og tölvunám • Vefsíðugerð I • Vefsíðugerð II Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna: • Word • Excel • Outlook • PowerPoint • Publisher • FrontPage • Access • Lotus Notes • Photoshop • Dreamweaver • Flash • Meðferð stafrænna mynda • Myndbandavinnsla fyrir heimilið Hótel Keflavík býður utanbæjar þátttakendum einstaklega hagstæða gistingu Hafnargötu 51 - 55 • Reykjanesbæ Berið saman verð og þjónustu Fyrirtæki til sölu ● Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100—1000 m. kr. ● Verslun, bensínssala og veitingarekstur í Búðardal. Eigið húsnæði. Mjög góður hagnaður. Ársvelta 180 m. kr. og fer vaxandi með hverju ári. Sér- staklega hentugt fyrir stóra fjölskyldu eða tvenn hjón. ● Vel þekkt og vaxandi sérverslun með flísar. 50 m. kr. ársvelta. Góð umboð. ● Rótgróin deild úr heildverslun með búsáhöld. Sala 10,2 m. kr. á ári. Framlegð 5,1 m. kr. ● Stór og mjög vinsæll pub í úthverfi. Einn sá heitasti í borginni. ● Blómakúnst, Selfossi. Rótgróin blómaverslun með góða veltu og af- komu. ● Lítill söluturn/vídeóleiga í Háaleitishverfi. Auðveld kaup. ● Gömul og þekkt sérverslun við Laugaveg með nærföt og náttföt. Góð evrópsk umboð. Velta nú um 1 m. kr. á mánuði sem hægt er að marg- falda. ● Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 30 herbergi og lítil íbúð fyrir eiganda. Ársvelta 40 m. kr. ● Lítil verslun og verkstæði með reiðtygi og aðrar hestavörur. ● Vinnuvélaverkstæði í eigin húsnæði, vel staðsettu. Ársvelta 35 m. kr. Mikil föst viðskipti. ● Lítil blómaverslun í Breiðholti. Falleg búð í stóru hverfi. Auðveld kaup. ● Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með vinnuvélar, lyftara o.fl. Ársvelta 50 m. kr. ● Lítið landflutningafyrirtæki með mikil föst verkefni. Tilvalið fyrir bílstjóra. ● Þekkt, lítið matvælafyrirtæki með góða framleiðslu óskar eftir samein- ingu við öflugt fyrirtæki. Selur bæði í matvöruverslanir og á stofnana- markaði. Ársvelta nú um 35 m. kr. en getur vaxið hratt. ● Lítil en mjög efnileg heildverslun með umhverfisvæn hreinsiefni. ● Teygjustökk. Allur búnaður, þjálfun og viðskiptasambönd. Mikill hagnaður. ● Heildverslun með þekkt fæðubótaefni sem aðallega eru seld í apótek. Ársvelta 20 m. kr. ● Þekkt vídeósjoppa í Breiðholti með 5 m. kr. veltu á mánuði. Auðveld kaup. ● Breiðin, Akranesi. Stórt samkomuhús með góðri aðstöðu fyrir dansleiki, veislur og fundi. Eigið húsnæði. Gott tækifæri fyrir fagmenn. ● Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1—2 starfsmenn, sérstaklega smiði. ● Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góður hagnaður. ● Rótgróin deild úr fyrirtæki, sem selur mælibúnað fyrir framleiðslu- og matvælafyrirtæki. Framlegð 5 m. kr. á ári. ● Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki. Frábær staðsetning. ● Stór heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 200 m. kr. ● Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax- andi velta og miklir möguleikar. ● Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg. ● Lítil heildverslun, með góða markaðsstöðu í matvöru, óskar eftir samein- ingu til að nýta góð tækifæri. ● Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi. ● Sólbaðstofa í Garðabæ. Sú eina í bænum. Fimm bekkir + naglastofa. Verð 6 m. kr. Góð greiðslukjör. ● Rótgróið veitingahús við Bláa lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin hús- næði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins. ● Kaffi- og veitingahúsið Vivaldi, Borgarnesi. Ársvelta 20 m. kr. ● Vinsæl verslun með notaðan fatnað. Auðveld kaup. ● Verksmiðja sem framleiðir gróðurmold o.fl. Góð viðskiptasambönd. ● Pizzastaður í Hafnarfirði. Partur af stórri keðju. Miklir möguleikar. ● Góð bónstöð sem er með mikil föst viðskipti. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 Haust- og jólalistinn 2002 er kominn Hringið og pantið ókeypis eintak. Sími 533 5444 Kringlan 7 103 Reykjavík hv@margaretha.is www.margaretha.is Útsaumur RAÐGREIÐSLUR Örfá teppi eftir! Mikill afsláttur Allt á að seljast 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík LOKADAGUR ÚTSÖLUNNAR Í dag sunnudag 18. ágúst kl. 13-19 SAFNIÐ um Fransmenn á Íslandi, sem starfrækt hefur verið á Fá- skrúðsfirði undanfarin þrjú ár, hefur vaxið og dafnað. Nýlega kom Elín Pálmadóttir blaðamaður og færði safninu dagblaðið Le Petit Journal frá árinu 1894 að gjöf. Í blaðinu er meðal annars grein sem fjallar um veru franskra sjómanna við Ísland. Blaðamaðurinn sem skrifar grein- ina lætur þess meðal annars getið að honum finnist sem frönsku sjó- mönnunum sé ekki sýndur nægur sómi í frönskum blöðum. Albert Eiríksson safnstjóri seg- ir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem Elín sýnir safninu velvild. Hann segir að allir textar á safn- inu séu frá Elínu komnir úr bók hennar, Fransí biskví. Safninu hafa borist fjölmargir munir á þeim tíma sem safnið hefur starf- að bæði frá Íslandi og Frakk- landi. Veruleg aukning hefur orðið á gestum á safnið. Hefur tíminn sem safnið er opið lengst og eru nú fleiri gestir í júní og ágúst en var í upphafi. Safnið gefur Fá- skrúðsfirði verulegt aðdráttarafl. Frumkvöðull að safninu er Albert Eiríksson sem jafnframt er safn- stjóri. Morgunblaðið/Albert Kemp Elín Pálmadóttir og Albert Eiríksson. Fransmenn á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.