Morgunblaðið - 24.08.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.08.2002, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 2002 47 Styrkir veittir til framhaldsnáms sendiráðinu á Laufásvegi þar sem sendiherra Breta, John Culver, af- henti styrkina og óskaði styrkþeg- um góðrar ferðar. Þá var viðstadd- ur athöfnina Hjörleifur Þórarinsson, framkvæmdastjóri GlaxoSmithKlein. Þeir sem hlutu styrki eru: Har- aldur Flosi Tryggvason, Aðalheið- ur Inga Þorsteinsdóttir, Ólafur Jó- hannes Einarsson, Margrét Gunnarsdóttir, Ingibjörg Þórðar- dóttir, Hlín Hólm, Kristín Hann- esdóttir og Brynja Björk Magn- úsdóttir. BRESKA sendiráðið á Íslandi veitti síðastliðinn þriðjudag átta ís- lenskum námsmönnum Chevening- og GlaxoSmithKlein-styrki til framhaldsnáms í Bretlandi. Athöfnin fór fram í breska Morgunblaðið/Jim Smart  AÐALFUNDUR Félags áhugamanna um heimspeki verður haldinn í stofu 301 á Nýja garði mánudaginn 2. sept- ember n.k. kl. 20.00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarforstjóri Laus er staða hjúkrunarforstjóra við Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar frá 1. október 2002 Heilbrigðisstofnunin Siglufirði skiptist í sjúkra- svið og heilsugæslusvið. Sjúkrahús skiptist í 27 rúma sjúkragang og 13 rúma öldrunar- gang. Mjög áhugaverð uppbygging á sér stað hjá heilbrigðisstofnun. Þjónustusvæði Heil- brigðisstofnunar Siglufjarðar er Siglufjörður og Fljótahreppur. Umsókn um starfið má skila á umsóknareyðu- blaði, sem hægt er að nálgast á heimasíðu stofnunarinnar, www.hssiglo.is . Umsóknarfrestur um stöðuna er til og með 30. ágúst 2002. Allar nánari upplýsingar gefur Konráð Karl Baldvinsson, framkvæmdastj., sími 467 1350 eða 897 6963. Netfang: konrad@hssiglo.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Dalíuklúbburinn 35 ára Af því tilefni heldur klúbburinn sýningu og kynn- ingu á dalíum í húsnæði Blómavals við Sigtún laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. þ.m. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Verkalýðs- félagsins Hlífar á ársfund Starfsgreinasam- bands Íslands, sem haldinn verður á Hótel Selfossi daganna 17. og 18. október 2002. Tillögum með nöfnum 7 aðalfulltrúa og 7 vara- fulltrúa ber að skila á skrifstofu Hlífar fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. september nk. Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 50 til 60 félagsmanna. Kjörstjórn Hlífar. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfrði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18-20 nh. Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársæls- son, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Tryggingamið- stöðin hf., miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Austurvegur 18-20 eh. Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Blöndubakki, Norður-Héraði, þingl. eig. Gestur Jens Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Kolbeinsgata 62, Vopnafirði, þingl. eig. Einar Ólafur Einarsson, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Lagarbraut 4 hl. 00.01 Fellabæ, þingl. eig. Oddur Óskarsson, gerðar- beiðandi Landsbanki Íslands hf., höfuðst., miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Lagarbraut 4 hl. 0103 Fellahreppur, þingl. eig. Oddur Óskarsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Miðás 23, 50% Austur-Héraði, þingl. eig. Bón- og pústþjónustan sf., gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Miðvangur 1-3 hl. 02.02 Austur-Hérað, þingl. eig. Karl Gústaf Davíðs- son og Davíð Jóhannesson, gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðviku- daginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Skálar Vopnafirði, þingl. eig. Ægir Kristinn Sævarsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Snjóholt, Austur-Héraði, þingl. eig. Guðrún Einarsdóttir, Pétur Guð- varðsson og Þorsteinn V. Baldvinsson, gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Stekkjartröð 4b, Egilsstöðum, þingl. eig. Björgvin Elísson, gerðarbeið- endur Austur-Hérað og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 23. ágúst 2002. TIL SÖLU Lagerútsala: Laugardaginn 24. ágúst 2002 verðum við með lagerútsölu frá kl. 13.00 til kl. 16.00 síðdegis. Seld verða leikföng í úrvali, bílar, RISAEÐLUR með hljóðum, dúkkur, gæsaveiðitækið vinsæla, tölvustýrðir jeppar og fjórhjól, boltar, stórar vatnsbyssur, ofl. ofl. Einnig nokkuð af ódýrum KAFFIVÉLUM, brauðristum, SAFAPRESSUM og handþeyturum. Herðatré, plast og tré, fægi- skóflur, borðdúkar, servíettur, plasthnífapör í garðveislurnar og útilegurnar. VEIÐARFÆRI: Stangir, hjól, nælur, önglar, spúnar, veiðikass- ar, gervibeita, línur, flugulínur, vöðluskór, túbu- Vise, vatteraðir veiðigallar, regnjakkar. Ódýrar vöðlur í stærðunum 41—42, hagstætt verð. VERKFÆRAKASSAR á tilboðsverði. Bakkar fyrir örbylgjuofna, hitakönnur, vínkælar, nestisbox með hitabrúsa, þurrkgrindur fyrir þvott, áklæði á strauborð. Grillgrindur, grillgafflar, uppkveiki- kubbar fyrir grill. Trégreinasagir fyrir garðinn, hagstætt verð. Hleðslubatterí. Vagn á hjólum með þremur hillum, tilvalinn á lager, í mötu- neyti o.fl. Trillur fyrir lager. Lítið við, því nú er tækifæri til þess að gera góð kaup. Kredit- og debetkortaþjónusta. I. Guðmundsson ehf., Skipholti 25, 105 Reykjavík. TILKYNNINGAR Sveppanytjar í Heiðmörk Sunnudaginn 25. ágúst kl. 13.00 mun Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur standa fyrir leiðsögn og fræðslu um greiningu og verkun sveppa. Mæting er við Furulund, fjölskyldurjóðrið í Heiðmörk. Sjá kort við innkomuleiðir og á www.skograekt.is ALLIR VELKOMNIR. Framkvæmdir Sóknarnefnd Kolfreyjustaðarsóknar í Austfjarðaprófastdæmi hefur ákveðið eftirfarandi framkvæmdir við nýja hluta kirkjugarðsins á Fáskrúðsfirði: 1. Mæla upp og kortleggja legstaði og gera uppdrátt af garðinum. 2. Samræma hæð og útlit leiða með því að lækka og/eða jarðvegsfylla milli þeirra. 3. Samræma stefnu legsteina. 4. Koma fyrir tengingum vegna leiðalýsinga. Þeir, sem hafa eitthvað við framkvæmd þessa að athuga, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við formann sóknarnefndar, Ingigerði Jónsdóttur, í heimasíma 475 1266 eða vinnu- síma 475 1400 innan átta vikna frá birtingu aug- lýsingar þessarar, sbr. lög um kirkjugarða. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Donnie Swaggart predikar á samkomu í kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 20. Lofgjörð, fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Allir velkomnir. Nýtt efni á heimasíðunni www.kristur.is 25. ágúst Esja: Sandfell - Esjuhorn (E-6). Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.500/1.700. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. 28. ágúst Keilir (Útivist- arræktin). Síðasta miðviku- dagsganga sumarsins. Brottför á eigin bílum kl. 18.30 frá skrifstofu Útivistar. Ekkert þátttökugjald. 25. ágúst sunnud. GÖNGU- DAGUR F.Í. OG SPRON. Fyrri brottför kl. 10.30 Hval- vatn - Hvalfjörður. Ekið upp fyrir Botnsúlur, inn á Kaldadals- leið, gengið með Hvalvatni og niður í Botnsdal í Hvalfirði. Um 5 klst. ganga. Fararstjórar Leifur Þorsteinsson og Sigurður Kristj- ánsson. Seinni brottför kl. 13.00 Brynjudalur í Kjós - Botnsdal- ur í Hvalfirði. Ekið í Brynjudal í Kjós, gengið yfir Hrísháls niður í Botnsdal í Hvalfirði. Um 3 klst. ganga. Fararstjórar Vigfús Páls- son og Þóroddur Þóroddsson. Báðir hópar fá veitingar í lok göngu. Brottför í báðar ferðir frá BSÍ með viðkomu í Mörk- inni 6. EKKERT ÞÁTTÖKU- GJALD. Óvissuferð 7.—8. september. Bókið tímanlega á skrifstofu. NÝTT! Tækifæri til að taka þátt í göngum í íslenskri sveit 6.—8. september. Hafið samband við skrifstofu. Sími F.Í. 568 2533. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.