Morgunblaðið - 24.08.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.08.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 2002 55 Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. www.regnboginn.is „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára The Sweetest Thing Sexý og Single i l Yfir 20.000 MANNS Yfir 35.000 MANNS Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t r r l i lif Hverfisgötu  551 9000 mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8.30 og 10.45. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 2 og 4. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 20.000 MANNS  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is i tti i f ri, i ir.i Sýnd kl. 8 og 10.10. FRUMSÝNING Sýnd kl. 1.50, 4, 6, 8, 10.10 og 12.15 eftir miðnætti.                                              !"#$  %" "& ' " """( ")" "*" + )  %", " +- #$ " " " ". /0 1) 2))& "   "3%4"1 $%& ' % +")"5)  4 ++"*"% +"    "   6"7$  "8  9"7$ 9":  &9"5;* ")"5 "*"5$9"3 * "<  9"=  )"*"3%(  9"   "5( ">"% ")"7#                            5 5 5 4  6  17       .& ?% ) 1"@) ?% A":)"21 ".&&  ?% . ?% ?% B%% ?% 7 /"3&  ?% 5 ?%   @)1"C )4 #  <)  8 /"< 31   "7)0 .&"A)/1 @  "=)&D 7 "3&  E  1 2 ") 2) &  FFF"A)0  "1  ?% A )44 3)" " 5" % +"  2)%"80"G1"5 H "4 (1%6I  ' 7"#1"G .)JK"1 5L D)) A*%%* <;   #1"B%%"31)0 .)JK" #1"A B 1;&  " 5 =) % M "7"N "5#M"H&     @)1"C )4 #1"5"G1) H) /14  3)"O"8"5) =  "3 / A"8"  "N "P"3   =)1  @"#)"#1"=QN"L 7  @R 8" 0"":"2)% . /1  FFF"A)0  "1  .)JK"3)          Q     Q    Q Q  Q 3&) 3&) B5O 3 *  G  .)JK 75C :  H  .)JK 3) 3&) I   "$ H  H  G  3) 3) 75C 3) B5O H  3) B5O 3) 3) B5O  3 *     SUMARIÐ 2002 verður í minnum haft sem sum- arið þegar þjóðlögin hans Jónasar Árnason- ar heitins slógu í gegn í flutningi Papanna eit- ilhressu og góðvina þeirra. Riggarobb hefur haldið traustataki um toppsætið í nær allt sumar og landinn hefur raulað fyrir munni sér „Hæ, hoppsa-sí hæ, hoppsa-sa!“, „Túra-lúra-ligga-lobb!“, „dirrind- irrindí, bara dirrindí“, Aridú arídúradei, arídú- arídáa“, „Halabalúbólei, Halabalabalúbólei“ og „Bíúm, bíum, bambaló, bambaló og dilli- dillidó“ . Já, hann Jónas vissi sko hvað hann söng! HEIÐURSSÆTI Tónlistans þessa vikuna skipar einn yngsti meðlimur í Pottþétt- fjölskyldunni og það hvorki meira né minna en sjálf sál hennar. Pott- þétt Soul inniheld- ur nokkra af allra lífseigustu sál- arslögurum sögunnar og eðli málsins sam- kvæmt eru þar gömlu listamennirnir sem gáfu út fyrir hinar goðsagnakenndu Motown- og Stax-útgáfur á 7. og 8. áratugnum fyrirferð- armiklir, sálarstjörnur á borð við Arethu Frankl- in, Otis Redding, Marvin Gaye, Stevie Wonder, Al Green, Dionne Warwick, Ray Charles, James Brown o.s.frv. Safn fyrir sálina! HÚN er orðin uppá- haldið ykkar kæru landar, hún litla Norah – stelpan hans Ravi Shank- ar. Come Away With Me, önnur plata hennar, virð- ist enda á góðri leið með að verða óvæntasti smellur ársins. Vel á eitt þúsund eintök hafa selst nú þeg- ar og hafa lang- flest þeirra rokið út á síðustu vikum. En land- inn hefur tekið sér góðan tíma til að melta hinar seiðandi og rómantísku sveitadjass- ballöður fröken Jones því platan kom út í byrjun ársins og var um hana fjallað og með henni mælt á síðum Morgunblaðsins um það leyti. Fröken Jones! HANN kemur firnasterkur inn Stjóri gamli, hann Bruce Springsteen. Menn var náttúrlega farið að þyrsta í nýtt efni frá karlin- um enda ekkert sent frá sér að ráði af nýju efni í sjö ár, eða síðan The Ghost of Tom Joad kom út. Gripurinn sá féll síður en svo öllum unnendum Stjóra í geð en aðra sögu er að segja af nýju plötunni því hún hefur spurst fádæma vel út, jafnt hjá skríbentum sem hinum fjölmörgu og hundtryggu aðdáendum. Gæti verið að mun- urinn lægi í því að nú loksins, í fyrsta sinn í 18 ár, nýtur Springsteen fulltingis gömlu sveit- arinnar sinnar, E Street Band, þar sem mest áberandi eru saxófónleikarinn öflugi Clarence Clemons og gítarleikarinn „Miami“ Steve Van Zandt (þessi með tóbaksklútinn á höfðinu). Stjóri sterkur! Papara-pap- ara-pa-pa!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.