Morgunblaðið - 24.08.2002, Síða 55

Morgunblaðið - 24.08.2002, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 2002 55 Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. www.regnboginn.is „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára The Sweetest Thing Sexý og Single i l Yfir 20.000 MANNS Yfir 35.000 MANNS Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t r r l i lif Hverfisgötu  551 9000 mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8.30 og 10.45. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 2 og 4. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 20.000 MANNS  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is i tti i f ri, i ir.i Sýnd kl. 8 og 10.10. FRUMSÝNING Sýnd kl. 1.50, 4, 6, 8, 10.10 og 12.15 eftir miðnætti.                                              !"#$  %" "& ' " """( ")" "*" + )  %", " +- #$ " " " ". /0 1) 2))& "   "3%4"1 $%& ' % +")"5)  4 ++"*"% +"    "   6"7$  "8  9"7$ 9":  &9"5;* ")"5 "*"5$9"3 * "<  9"=  )"*"3%(  9"   "5( ">"% ")"7#                            5 5 5 4  6  17       .& ?% ) 1"@) ?% A":)"21 ".&&  ?% . ?% ?% B%% ?% 7 /"3&  ?% 5 ?%   @)1"C )4 #  <)  8 /"< 31   "7)0 .&"A)/1 @  "=)&D 7 "3&  E  1 2 ") 2) &  FFF"A)0  "1  ?% A )44 3)" " 5" % +"  2)%"80"G1"5 H "4 (1%6I  ' 7"#1"G .)JK"1 5L D)) A*%%* <;   #1"B%%"31)0 .)JK" #1"A B 1;&  " 5 =) % M "7"N "5#M"H&     @)1"C )4 #1"5"G1) H) /14  3)"O"8"5) =  "3 / A"8"  "N "P"3   =)1  @"#)"#1"=QN"L 7  @R 8" 0"":"2)% . /1  FFF"A)0  "1  .)JK"3)          Q     Q    Q Q  Q 3&) 3&) B5O 3 *  G  .)JK 75C :  H  .)JK 3) 3&) I   "$ H  H  G  3) 3) 75C 3) B5O H  3) B5O 3) 3) B5O  3 *     SUMARIÐ 2002 verður í minnum haft sem sum- arið þegar þjóðlögin hans Jónasar Árnason- ar heitins slógu í gegn í flutningi Papanna eit- ilhressu og góðvina þeirra. Riggarobb hefur haldið traustataki um toppsætið í nær allt sumar og landinn hefur raulað fyrir munni sér „Hæ, hoppsa-sí hæ, hoppsa-sa!“, „Túra-lúra-ligga-lobb!“, „dirrind- irrindí, bara dirrindí“, Aridú arídúradei, arídú- arídáa“, „Halabalúbólei, Halabalabalúbólei“ og „Bíúm, bíum, bambaló, bambaló og dilli- dillidó“ . Já, hann Jónas vissi sko hvað hann söng! HEIÐURSSÆTI Tónlistans þessa vikuna skipar einn yngsti meðlimur í Pottþétt- fjölskyldunni og það hvorki meira né minna en sjálf sál hennar. Pott- þétt Soul inniheld- ur nokkra af allra lífseigustu sál- arslögurum sögunnar og eðli málsins sam- kvæmt eru þar gömlu listamennirnir sem gáfu út fyrir hinar goðsagnakenndu Motown- og Stax-útgáfur á 7. og 8. áratugnum fyrirferð- armiklir, sálarstjörnur á borð við Arethu Frankl- in, Otis Redding, Marvin Gaye, Stevie Wonder, Al Green, Dionne Warwick, Ray Charles, James Brown o.s.frv. Safn fyrir sálina! HÚN er orðin uppá- haldið ykkar kæru landar, hún litla Norah – stelpan hans Ravi Shank- ar. Come Away With Me, önnur plata hennar, virð- ist enda á góðri leið með að verða óvæntasti smellur ársins. Vel á eitt þúsund eintök hafa selst nú þeg- ar og hafa lang- flest þeirra rokið út á síðustu vikum. En land- inn hefur tekið sér góðan tíma til að melta hinar seiðandi og rómantísku sveitadjass- ballöður fröken Jones því platan kom út í byrjun ársins og var um hana fjallað og með henni mælt á síðum Morgunblaðsins um það leyti. Fröken Jones! HANN kemur firnasterkur inn Stjóri gamli, hann Bruce Springsteen. Menn var náttúrlega farið að þyrsta í nýtt efni frá karlin- um enda ekkert sent frá sér að ráði af nýju efni í sjö ár, eða síðan The Ghost of Tom Joad kom út. Gripurinn sá féll síður en svo öllum unnendum Stjóra í geð en aðra sögu er að segja af nýju plötunni því hún hefur spurst fádæma vel út, jafnt hjá skríbentum sem hinum fjölmörgu og hundtryggu aðdáendum. Gæti verið að mun- urinn lægi í því að nú loksins, í fyrsta sinn í 18 ár, nýtur Springsteen fulltingis gömlu sveit- arinnar sinnar, E Street Band, þar sem mest áberandi eru saxófónleikarinn öflugi Clarence Clemons og gítarleikarinn „Miami“ Steve Van Zandt (þessi með tóbaksklútinn á höfðinu). Stjóri sterkur! Papara-pap- ara-pa-pa!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.