Morgunblaðið - 05.09.2002, Síða 40

Morgunblaðið - 05.09.2002, Síða 40
40 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Íslenskukennari Vegna forfalla vantar nú þegar íslenskukennara í Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Launakjör fara eftir samningum KÍ og fjármálaráðuneytis. Upplýsingar veita Gísli Ragnarsson aðstoðar- skólameistari og Brynja Baldursdóttir kennslu- stjóri í síma 520 1600. Skólameistari. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Starfsfólk í grunnskóla Laust starf í Setbergsskóla Skólaliði (50%) vantar sem fyrst til að vinna með nemendum í heilsdagsskóla eftir hádegi. Allar upplýsingar gefur skólastjóri í síma 565 1011. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. „Au pair“ — Danmörk („Ung pige i huset") 3ja manna fjölskylda, Jakob, Marlene og 5 ára sonur þeirra Jonathan, óskar eftir ungri dönsku- mælandi manneskju til að aðstoða við dagleg heimilisstörf, ásamt umhirðu 2 hesta og 3 hunda, á tímabilinu sept. 2002 til ágúst 2003. Þau búa á sveitabýli nálægt Fredensborg. Vinnutími er ca 40 tímar á viku. Bíll til umráða, íbúð og góð laun. Ökuskírteini er nauðsyn. Frekari uppl. í síma 0045 4846 1098, +22557302. Skriflegar umsóknir sendist til Dyrelæge Marlene Fuglsang, Grönholtsvej 80, 3480 Fredensborg, Danmörku eða á jakob@fmtas.dk . Við Háskólann á Akureyri er laus til umsóknar hálf staða aðjúnkts í lögfræði Aðjúnktnum er ætlað að sjá um kennslu í lög- fræði við rekstrar- og viðskiptadeild. Umsækjandi skal hafa meistarapróf eða sam- bærilega menntun í viðkomandi fræðigrein. Málflutningsréttindi sem héraðsdómslögmað- ur eru æskileg ásamt reynslu af kennslu við háskóla. Umsókn skal fylgja í þríriti greinargóð skýrsla um náms- og starfsferil, vísindastörf, stjórnunar- og kennslureynslu. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara á Akureyri og fjármálaráðherra. Mót- taka allra umsókna verður staðfest, umsækj- endur fá tækifæri til að gera athugasemdir við dómnefndarálit og þeim verður tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknarfrestur um starfið er til 23. septem- ber nk. og skulu umsóknir berast Háskólanum á Akureyri, skrifstofu rektors, Sólborg v/ Norðurslóð, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar gefur Bjarni P. Hjarðar, deildarforseti rekstrar- og viðskiptadeildar, í síma 463 0941, netfang bh@unak.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan — til leigu Eitt glæsilegasta og best staðsetta 800 m² verslunarhúsnæðið í Skeifunni til leigu. Upplýsingar í síma 894 7997. KENNSLA Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólasetning og afhending stundaskrár verður í Salnum fimmtudaginn 5. september kl. 17.00. Skólastjóri. TIL SÖLU Kaffihús til sölu Huggulegt kaffihús við Laugaveg til sölu. Nýlegar innréttingar og tæki. 38 sæti. Auðveld kaup. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658. Nátthagi garðplöntustöð, Ölfusi, 45 mínútna akstur frá Reykjavík Góðar plöntur á hagstæðu verði t.d.: Gljámispill 60 cm í 2,5 lítra pottum 790 Gljámispill 40 cm í 1,5 lítra pottum 595 Alparifs 50—60 cm í 2 lítra pottum 790 Blátoppur 40 cm í 2 lítra pottum 790 Gul blómstrandi Bjarmabergsóley klifurplanta 1.485 Garðagullregn 2—2,5 m í 20 lítra pottum 7.920 Harðgert hengibirki 1—1,25 m m/hnaus 1.890 Litríkt Hélurifs í 2 lítra pottum 1.090 Loðkvistur 40 cm hár í 2 lítra pottum 1.485 Himalayaeinir „Bláa teppið“ í 2 lítra pottum 1.290 Alaskaaspir m/hnaus 1,75—2,5 m háar 1.990 Fallegt Emblubirki m/hnaus 1 m hátt 990 Hreggstaðavíðir í bökkum, 1 árs, 35 pl. á 1.900 Útlitsgallað greni 80—100 cm í 2 lítra pottum, aðeins 900 Rússalerki 50—60 cm í 1,5 lítra pottum, aðeins 300 Yllir í 2 lítra pottum aðeins 600 Blóheggur, 1—1,5 m hár, aðeins 600 Er óhætt að planta núna? Já besti tíminn! Alltaf nógu rakt. Við plöntum, þegar veður leyfir, allan ársins hring og margt, margt fleira. Sjá vefsíðu: www.natthagi.is — sími 483 4840. TILKYNNINGAR Tillaga að breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæðisins á Grundartanga, Borgarfirði Hreppsnefnd Skilmannahrepps auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi hafn- arsvæðisins á Grundartanga samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997. Breytingin felst í því að lóðamörk og lóðastærðir lóða 2, 4 og 6 á hafnarsvæðinu breytast. Breytingartillagan verður til sýnis á hrepps- skrifstofunni að Hagamel 16, Skilmannahreppi, á skrifstofutímum og hins vegar á Teiknistofu Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts, Merkigerði 18, Akranesi, alla virka daga frá kl. 10:00—16:00 frá 6. september 2002 til og með 4. október 2002. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuni að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum er til kl. 16:00 föstudaginn 18. október 2002 og skal skila þeim til Hreppsskrifstofu Hvalfjarðar- strandarhrepps, Hlöðum, Hvalfjarðarstrandar- hreppi, 301 Akranesi. Hver sá, sem eigi gerir athugasemd við breytingartillöguna fyrir tilskil- inn frest, telst samþykkur henni. Oddviti Skilmannahrepps. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi iðnaðarlóðar Norðuráls hf. á Grundartanga, Borgarfirði Hreppsnefndir Hvalfjarðarstrandarhrepps og Skilmannahrepps auglýsa hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi iðnaðarlóðar Norður- áls hf. á Grundartanga samkvæmt 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr 73/1997. Breytingin felst í því, að iðnaðarlóð Norðuráls hf. stækkar úr 83,3 ha í 129,1 ha, breyting verð- ur á aðkomu einkabifreiða að lóð Norðuráls og jarðvegshóll norðan verksmiðjunnar hækk- ar. Þessi deiliskipulagsbreyting er í samræmi við matsskýrslu á umhverfisáhrifum vegna stækkunar verksmiðju Norðuráls hf. úr 180.000 í 300.000 tonna ársframleiðslu. Breytingartillagan verður til sýnis á Hrepps- skrifstofunum annars vegar að Hagamel 16, Skilmannahreppi og hins vegar að Hlöðum, Hvalfjarðarströnd, á skrifstofutímum og einnig á Teiknistofu Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts, Merkigerði 18, Akranesi alla virka daga frá kl. 10:00—16:00 frá 6. september 2002 til og með 4. október 2002. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuni að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum er til kl. 16:00 föstudaginn 18. október 2002 og skal skila þeim til Hreppsskrifstofu Hvalfjarðar- strandarhrepps, Hlöðum, Hvalfjarðarstrandar- hreppi, 301 Akranesi. Hver sá, sem eigi gerir athugasemd við breytingatillöguna fyrir tilskil- inn frest, telst samþykkur henni. Oddvitar Hvalfjarðarstrandar- hrepps og Skilmannahrepps. Handverksfólk athugið! Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 7. september. Uppl. í símum 861 4950 og 692 6673. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.