Morgunblaðið - 14.09.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.09.2002, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 og á femin.is Miðasala opnuð 2 klst. fyrir sýningar. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Fim. 19. sept. kl. 21 UPPSELT Fös. 20. sept. kl. 21 UPPSELT Fös. 20. sept. kl. 23 UPPSELT Fös. 27. sept. kl. 21 UPPSELT Fös. 27. sept. kl. 23 aukasýning Lau. 28. sept. kl. 21 UPPSELT Lau. 28. sept. kl. 21 aukasýning Fös. 4. okt. kl. 21 UPPSELT Fös. 4. okt. kl. 23 aukasýning Lau. 5. okt. kl. 21 ÖRFÁ SÆTI Lau. 5. okt. kl. 23 aukasýning Fös. 11. okt. kl. 21 ÖRFÁ SÆTI Fös. 11. okt. kl. 23 aukasýning                                     HUNANG Vesturgötu 2 sími 551 8900 í kvöld    ( , )  )  ) , )  5  1 ,   )  , 7  5       % ! ,  )5 1 " @  # &  ! A & B " C   7 5     , ,  $!   5     Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Frumsýning lau 21. sept kl 14 lau 21.sept kl 17 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Í kvöld kl. 20. MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Sun. 15. sept. kl. 20 - Ath: örfáar sýningar í haust. HAUSTKYNNING BORGARLEIKHÚSSINS Leikur, söngur, dans og kátína. Brot úr verkefnum vetrarins. Su 15. sept kl. 15. Allir velkomnir GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl. 20. HENRIETTE HORN Sun. 22. sept. kl. 20.30 MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri. 24. sept kl. 20. Forsala aðgöngumiða er hafin. Áskriftargestir munið afsláttinn. VIDEODANS Sýning og fyrirlestur Birgit Hauska Fö 27. sept kl 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 20. sept kl 20. Nýja sviðið Litla svið Hausthátíð Borgarleikhússins Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000 „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ fim. 19/9 örfá sæti laus lau. 21/9 örfá sæti laus fim. 26/9 örfá sæti laus fös. 4/10 ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harm- onikkuball. BLÁSTEINN, Árbæjarhverfi: Karoake kvöld. CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðarson. CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. CATALÍNA: Lúdó og Stefán spila. CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Hljómsveitin Sín. EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Arn- ar Guðmundsson í Stúkunni. GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls skemmtir. HÓTEL BORG: Áhersla lögð á það besta frá 7́0 8́0 og 9́0 laugardags- kvöld. Tónlistarstjóri Nökkvi S. HVERFISBARINN: DJ Óli Palli. HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Sál- in hans Jóns míns. KAFFI DUUS, Keflavík: Hljóm- sveitin Feðurnir. KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Von. KAFFI REYKJAVÍK: Hunang. KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti spilar fær- eyska slagara. KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Dansi- dúóið Siggi Már og Íris Jóns. KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Rúnars Júlíussonar. KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Tríóið Mát. LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hafrót. N1-BAR, Reykjanesbæ: Sixties. NIKKABAR, Hraunbergi 4: Mæðusöngvasveit Reykjavíkur. O’BRIENS, Laugavegi 73: Kristján Kristjánsson píanóleikari. ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Þórs spilar ásamt Jóni Ólafssyni. PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Papar. RÁIN, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Mannakorn. SJALLINN, Akureyri: Stuðmenn. SJÁVARPERLAN, Grindavík: Ber spila. VIÐ POLLINN, Akureyri: Rut Reginalds og hljómsveit skemmta. VÍÐIHLÍÐ: Réttarball, Spútnik spilar. VÍKIN, Höfn: Í svörtum fötum. Í DAG Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Hinir síungu Lúdó og Stefán spila á Catalínu í kvöld. Í KVÖLD verður sjötta árið í röð kosin Drag- drottning Íslands. Keppn- in sem haldin verður á skemmtistaðnum Spot- light hefst kl. 22 og stendur í um tvær klukkustundir. Húsið verður opnað klukku- stund fyrr. Georg og Bjössi eru framkvæmdastjórar keppninnar, einnig sviðs- stjórar og auðvitað koma fram í „dragi“, sem Keikó og Roxý, enda reyndir í faginu. Georg sigraði í keppninni árið 1998, en Bjössi lenti í öðru sæti bæði 1999 og 2000. Júróvisjon-þema í ár Þema keppninnar í ár er Júróvisjón, en það á meira við um umgjörðina og fyrirkomulagið. Georg segir keppendur ekki þurfa að taka Júróvisjon- lag. Keppendurnir eru níu og hafa bara tveir þeirra tekið þátt áður. „Það verður mjög spenn- andi að sjá hver gengur út með kórónuna,“ segir Georg. Um krýninguna sér að sjálfsögðu Dragdrottning Íslands 2001, sem er Ásgeir, eða Maja Klarens. „„Dragið“ er svona upp og nið- ur, það er inn og út úr tísku. Það lifnar alltaf við í kringum keppnina, kemur í bylgj- um og er t.d mjög vin- sælt núna,“ segir Georg, sem m.a mun standa fyrir dragkeppni í fé- lagsmiðstöðinni Mekka í Kópavogi. „Maður vill halda þessu gangandi fyrst umræðan er komin af stað,“ segir hann. „Það er nefnilega hörkufjör að fara í „drag“, alveg 150% „performans“ að skapa flottan karakter og ná fólkinu með sér,“ út- skýrir Georg og bætir við: „Það er núna siður að kveðja drag-drottn- inguna á Hinsegin dög- um, þar sem er svo stutt á milli þessara tveggja atburða.“ – En sætt. „Já, það er sætt.“ Hörkufjör að fara í „drag“ Dragdrottning Íslands 2001, Systir Maja Klarens, eða bara Ásgeir. Dragdrottning Íslands 2002 hilo@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.