Morgunblaðið - 14.09.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.09.2002, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2002 63 Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali. Yfir 20.000 MANNS  HL Mbl Solas / Einar 3.30 En Construcción / Byggt Upp á Nýtt 3.30 Juana La Loca / Jóhanna Brjálaða 5.30 Positivo / Smitaður 5.50 Lluvía En Los Zapatos / Rigning í Skónum 8 Cuando Vuelvas a mi lado / Þegar Þú Kemur Aftur Til Mín 10.20 Tesis / Lokaverkefnið 8 La Communidad / Húsfélagið 10 www.regnboginn.is Frumsýning Sýnd kl. 5.30, 8.30 og POWERsýning 11.10. B.i. 14. Tvær vikur á toppnum í USA! Ný Tegund Töffara Hverfisgötu  551 9000 Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af!  DV  Kvikmyndir .com Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12. Frá leikstjóra og framleiðanda The Fast and the Furious kemur öflugasta mynd ársins! Powersýning kl. 11.10. POWERSÝNING kl. 12.30. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS www.laugarasbio.is Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 4.30, 7 og POWERsýning kl. 10. B.i. 14. Yfir 20.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is POWERSÝNING kl. 10. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS  HL Mbl Sýnd kl. 2, 4 og 6. með íslensku tali. Almenn POWERforsýning kl. 12.30 eftir miðnætti Frumsýning Tvær vikur á toppnum í USA! Ný Tegund Töffara Frá leikstjóra og framleiðanda The Fast and the Furious kemur öflugasta mynd ársins!  Radíó X POWERSÝNING kl. 12.30. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS ÞAÐ TELJAST vart tíðindi að Bubbi Morthens sé á leið í langferð um Ísland, fáir hafa verið eins dug- legir við að spila úti á landi og hann: allt frá því Utangarðsmenn þræluðu sér um sjávarplássin hefur Bubbi verið á ferðinni árlega og stundum oftar en einu sinni á ári. Það er aft- ur á móti meiri nýlunda að hann sé ekki einn á ferð með gítarinn, því í tónleikaferð sem hefst næstkom- andi mánudag er með í förum söngvaskáldið Hera Hjartardóttir sem hefur vakið talsverða atyhygli fyrir tónlist sína og texta þó ekki sé hún orðin tvítug. Á flakki Þau Bubbi og Hera eru að leggja í flakk, eins og hann orðar þar, þar sem stendur til að heimsækja alla helstu staði og skemmta fólki á landsbyggðinni. „Við spilum bara okkar lög, Hera sína texta og sín lög og ég mín,“ segir Bubbi og bætir við að hann sé að kynna væntanlega plötu sína sem hann lauk við fyrir skemmstu. „Tilgangur ferðarinnar er ekki síst að kynna fyrir lands- mönnum íslenska tónlistarkonu sem semur eigin lög og texta og þær eru sko ekki á hverju strái, það hefur verið meira um kvenkyns útgáfur af Björgvini Halldórssyni sem hafa að stórum hluta verið að syngja lög eftir aðra með fullri virðingu fyrir því, ég vil alls ekki gera lítið úr þeim. Af íslenskum söngkonum sem hafa verið að flytja eigin efni er kannski helst að nefna Björk, en mér finnst hún ekki góður textahöf- undur; hún á sína spretti en mér finnst Hera vera mun betri texta- smiður.“ Fyrstu tónleikarnir verða á Flúð- um næstkomandi mánudag og síðan liggur leiðin austur um land, 17. verða þau í Kanslaranum á Hellu, 18. í Félagsheimilinu á Kirkjubæj- arklaustri, 19. Hótelinu á Höfn í Hornafirði, 20. á Djúpivogi, 21. í Egilsbúð á Neskaupstað, 22. í Miklagarði á Vopnafirði, 23. á Þórs- höfn, 24. í Hótel Húsavík, 26. í Sjall- anum á Akureyri og 27. í Kaffi Krók á Sauðárkróki, en eftir á að fast- setja tónleika víðar, meðal annars á Suðurnesjum og á Höfuðborg- arsvæðinu, en Bubbi segir allar lík- ur á að þau spili eitthvað þar. Eins og getið er Bubbi að kynna nýja skífu sína en Hera er líka að kynna ný lög, þar á meðal lag sem hún á í myndinni Hafinu sem frum- sýnd var fyrir skemmstu. „Ég spila eitthvað af öllu,“ segir Hera, „bæði ný lög og gömul, lög sem ég á eftir að gefa út og sem ég hef gefið út,“ en þess má geta að til stendur að gefa út einskonar kynningardisk með nokkrum lögum Heru á næst- unni, laginu úr Hafinu og nokkrum lögum til. Þau Bubbi og Hera segjast munu hafa þann hátt á að Hera byrji yf- irleitt og síðan komi Bubbi og ef- laust eigi þau eftir að syngja ein- hver lög saman. „Við erum ekki búin að velja nein lög, ætli það verði ekki ákveðið á leiðinni,“ segir Bubbi og heldur áfram: „Svo getur líka eins farið að ég eigi eftir að byrja tónleika og Hera síðan taka við, það er ekkert fast í þeim efnum.“ „Það verður ekki mál að finna lög til að syngja saman,“ segi Hera. „Ég kann öll lögin hans Bubba, æfði mig að syngja þau fyrir framan spegilinn þegar ég var smákrakki.“ „Ætli við tökum ekki saman Stál og hníf og einhver fleiri svoleiðis lög,“ segir Bubbi og Hera jánkar því. Bubbi og Hera Morgunblaðið/Kristinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.