Morgunblaðið - 14.09.2002, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.09.2002, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýning Sýnd kl. 10 og 12.30. B.i. 12 ára.  Kvikmyndir .com  DV Frumsýning Sýnd kl. 2, 4 og 8. Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og Powersýning kl. 12.30. B.i. 14 ára. Powersýning kl. 12.30. Tvær vikur á toppnum í USA! Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 3.15 og 5.15. Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 8. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS The Sweetest Thing Sexý og Single i l Sýnd kl. 5, 8 og 11. B. i. 14. Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af! Miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5, 8, 10 og 11.30. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 2.30, 5.15, 8, 10.40 og POWERsýning kl. 1.15. B.i. 14. Sýnd kl. 2, 2.30, 3, 3.30 og 4. kl. 2, 4.45, 7.30, 10.10 og POWER 12.45.  Kvikmyndir .com  DV Powersýningar kl. 12.45 og 1.15. Sýnd kl. 2, 4 og 6. með ísl. tali. Yfir 20.000 MANNSHL Mbl HK DV  Radíó X „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i l i li Yfir 27.000 MANNS Frumsýning Tvær vikur á toppnum í USA! „Komdu í kvöld“. Ball í kvöld frá kl. 22:00 til 02:00 í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima. Félagar í Harmonikufélagi Reykjavíkur sjá um fjörið með þér. HARMONIKUBALL Gömlu og nýju dansarnir • Dansleikur fyrir alla • Miðaverð kr. 1.200. BRITNEY Spears ákvað sem kunnugt er að draga sig úr sviðsljósinu næstu mánuði, en hún hafði ítrekað þurft að hverfa frá tón- leikum. Britney ætlar þó ekki að leggjast í leti heldur mun hún að gefa út bók. Bókin er væntanleg í verslanir í nóvember og hefur fengið titilinn „Stages“. Í henni verða tjöldin dregin frá og skyggnst bak við þau. M.a. munu baksviðsmyndir frá tónleikaferðalög- um Britney svo og úr einkalífinu prýða bók- ina. „Ég vil sýna aðdáendum mínum brot af því sem þeir hafa aldrei áður séð, en það eru þeir sem gefa frama mínum tilgang,“ sagði Britney. Samtímis bókinni verður gefinn út geisladiskur með tónleikaferð söngkonunnar. Ný bók frá Britney NÚ LIGGUR dagskrá fjórðu Iceland Airwaves hátíðarinnar fyrir. Hátíðin, sem nú verður umfangsmeiri en áður, mun fara fram á Gauki á Stöng, Nasa, Iðnó, Vídalín, Astró, 22, Grand Rokk, Spotlight, Hinu húsinu, Spot- light og Laugardalshöllinni. Þeir sem fram koma eru eftirtald- ir: Kofoed, Forgotten Lores, Hera, Funky Harm, Exos, Park, Luna, Bent og Sjöberg, Dead Sea Apple, The Hives, Delphi, Úlpa, Skytturnar, Daysleeper, DDD, Sofandi, Critical Mass, Land og synir, Pornopop, O.N.E, Blackalicious, Remy Zero, Exploding Plastix, Funerals, J-Live, Apparat, Biogen, Gus Gus, Dys, Frank Murder, Snafu, Octal, Af- kvæmi Guðanna, Andlát, Krilli, Daníel Ágúst, I adapt, Einóma, Klink, Thor, Maus, Náttfari, Fídel, Smack, SKE, Kimono, Silt, Ampop, Mínus, Vínyll, Trabant, Svanur, Rapture, Leaves, Quicotix, Darren Emerson, Alfonz X, Brain Police, Einar Örn, Ozy, Escapism, Jagúar, Ceres 4, Saha, Ensími, Mostar, Mið- nes, Plastik, Naglbítar, Justin Sim- mons, Stjörnukisi, Fatboy Slim, Hello Kitty, D.D. Lux, Kbh crew, Singapore Sling. Einnig verða Til- raunaeldhúsið og Smekkleysa með eigin kvöld, en Smekkleysa ætlar að fagna afmæli sínu með Smekkleys- ukvöldi eins og þau tíðkuðust við enda níunda áratugarins. Iceland Airwaves 16.–20. október TENGLAR ..................................................... www.icelandairwaves.com The Hives er ein umtalaðasta rokksveit heims um þessar mundir og verður eitt aðalnúmerið á Airwaves.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.