Morgunblaðið - 13.10.2002, Page 36

Morgunblaðið - 13.10.2002, Page 36
FRÉTTIR 36 SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Grensásvegi 22 • Sími 533 1122 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, sími 897 0634 Vorum að fá í einkasölu glæsilega 173 fm, efri sér- hæð auk bílskúrs á Melunum. Í íbúðinni eru 4 stór svefnherbergi og tvær stórar stofur. Mikil lofthæð. Eign fyrir vandláta. GRENIMELUR 35 OPIÐ HÚS KL. 13-15 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  DALSHRAUN - HF. - Í LEIGU - ATVINNUHÚSN. Nýkomið í einkas. glæsil. verslunarhúsn. sem er í leigu á 1. hæð við fjölfarna umferðargötu, samt. 1328 fm. Húseignin er öll í leigu til traustra fyrirtækja. Leigutekjur ca 1.200.000 + vsk. p. mán Fráb. staðs. Hagst. lán. Góð fjárfesting. 93094 LYNGÁS - GBÆ - Í LEIGU Nýkomið mjög gott ca 960 fm atvh. á tveimur hæðum. Keyrt er inná báðar hæðir. Nokkrar innkdyr á hvorri hæð. Byggingarréttur. Sérlóð. Góð staðs. Húsið er í leigu - traustir leigjendur. Góð fjárfesting. Leigutekjur p. mán ca. 670. þús. 81558 GRANDATRÖÐ - HF. - ATVINNUHÚSN. Glæsil. atvhúsnæði 259,6 fm og 127 fm bil. Sérlóð. Nær fullbúið að innan, fullbúið að utan. Til afhendingar strax. Þetta húsnæði er sérstaklega hentugt fyrir fiskvinnslu og fleira. Verð tilboð. 31469 SKÚTUVOGUR 2 - RVÍK - TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði. Glæsil., vandað, nýtt lyftuhús á 2. hæð og 3. hæð (útsýnisturn). Tilvalin eign fyrir t.d. lögfræðing, verkfr., stofnanir, læknastof- ur o.fl. o.fl. Góð aðkoma, næg bílastæði. Einstök staðsetning og auglýsingagildi. Afh. strax. Ath. að 1. hæðin, jarðhæð, er öll leigð (Húsasmiðjan hf.). AUSTURHRAUN - GBÆ - ATVINNUHÚSN. Til sölu eða leigu nýtt, glæsilegt ca 1200 fm atvhúsnæði, verslun, skrifstofur o.fl. Húsið stendur á sérl. góðri lóð gengt Reykjanesbrautinni og hefur því mikið auglýsingagildi. Húsnæðið hefur verið innréttað á glæsilegan hátt og er hentugt fyrir heildsölu, létta iðnað o.fl. Innkeyrsludyr. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofu. 77940 ATVINNUHÚSNÆÐI Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Miðhús 25 - Grafarvogi Sérstaklega vandað og vel staðsett einbýli í Húsahverfi í Grafarvogi. Stutt í skóla, sund og alla þjónustu. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar, hannaðar af GO Form. Gólfefni eru gegnheilt olíuborðið parket og nátturusteinn. Lýsing hönnuð af Lumex. Vönduð Miele-tæki í eldhúsi. Stórir fataskápar í öllum herbergjum og í forstofu auk sérsmíðaðra innréttinga í borðstofu og sjónvarpsholi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Fullfrágengin lóð með skjólveggjum og sólpalli, hönnuð af landslagsarkitekt. Húsið er 145 fm auk 32 fm bílskúrs, en þar fyrir utan er stórt geymsluloft í risi. Áhvílandi er Byggingarsjóðslán 6 milljónir og því hægt að fjármagna 8 milljónir til viðbótar með húsbréfum. Fjöldi mynda á netinu. Verð 25 milljónir. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 Til sölu er 816 fm stálgrindarhús og 840 fm trégrindarbygging, ásamt úti- aðstöðu og tilheyrandi leigulóðrréttindum. Hér er um að ræða hús, sem geta boðið upp á mjög fjölbreytta notkun, svo sem geymsluhúsnæði, vinnustofur, listsköpunarhús, sýningarhúsnæði, verktakahúsnæði og reyndar mætti hugsa sér margt fleira. Hugmyndaríkt fólk, sem vill eignast stórt húsnæði á verði sem er svo ótrúlegt að það er ekki prenthæft (t.d. 2.500 pr. fm), ætti að kynna sér málið. Ef þú, lesandi góður, hefur góða hugmynd um nýtingu á 1.600 fm húsnæði, þá er nú tækifæri til að láta drauminn rætast. Allar upplýsingar um húsin eru hjá fasteignasölunni HVERAGERÐI HVERAGERÐI GIMLI HVERAGERÐI Í SÍMA 483 4151 EÐA 892 9330 ATVINNUHÚSNÆÐI Á ÓTRÚLEGU VERÐI Opið hús í dag frá kl. 15-17 Blöndubakki 18, Rvík Dúndurgóð og mikið endurnýj- uð samt. 103 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð til hægri með aukah. í kjallara í þessu góða fjölbýlishúsi. Íbúðin er með ný- legu eldhúsi. Stór og björt stofa með útg. út á svalir í suður. Þvottah. í íbúð. Falleg gólfefni. Sérlega barnvænt hverfi. Verð 12,3 millj. Þessa verður þú að skoða! Vertu velkom- in(n) í heimsókn, Valur tekur tekur vel á móti þér og þínum með bros á vör og leiðir þig um íbúðina. (993) Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Einbýli á eftirsóttum stað, hæð og kjallari, ásamt viðbyggingu, alls ca 207 fm og bílskúr ca 26 fm. Fimm svefnherbergi eru í húsinu, tvær stórar stofur og tvær setustofur. Falleg lóð og gróður í kring. Verð 24,9 millj. EIKJUVOGUR 300.000. Nýja testa- mentið í umferð GÍDEONFÉLAGIÐ á Íslandi er að gefa þrjú hundruð þúsundasta ein- takið af Nýja testamenti eða Biblíu eftir að félagið hóf starfsemi sína hér á landi árið 1945. Gídeonfélagið hefur komið Nýja testamentum fyrir við hvert sjúkra- rúm í landinu, á herbergjum hótela, gistiheimila og í fangaklefum. Út- gáfur með stóru letri eru færðar öldruðum sem dvelja á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Þá er sjúkralið- um og hjúkrunarfræðingum gefin eintök við útskrift þeirra. Stærsta verkefni félagsins frá 1954 hefur hins vegar verið að færa árlega heilum árgangi Íslendinga eintak af Nýja testamentinu. Nú eru það 10 ára börn sem fá eintakið að gjöf. Alls hefur fimmtíu og einn ár- gangur landsmanna fengið Nýja testamentið að gjöf frá félaginu eða flestir Íslendingar 10–60 ára. Hafa alls 220.000 til 230.000 eintök farið í það verkefni, segir í fréttatilkynn- ingu frá Gídeonfélaginu. Námskeið fyrir mann- virkjahönnuði Í NÓVEMBER næstkomandi er fyrirhugað að halda námskeið fyrir mannvirkjahönnuði á vegum um- hverfisráðuneytis og prófnefndar mannvirkjahönnuða. Námskeiðið verður í húsakynnum Menntafélags byggingariðnaðarins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, og hefst föstudaginn 15. nóvember næstkomandi kl. 13. Umsóknir skulu berast til skrif- stofu Menntafélags byggingariðnað- arins eigi síðar en föstudaginn 1. nóvember nk. Kennt verður föstudaga og laug- ardaga og lýkur námskeiðinu með prófi laugardaginn 7. desember nk. Til að námskeiðið verði haldið þurfa tíu að lágmarki að skrá sig. Námskeiðsgjald er 75.000 kr. og 50.000 kr. fyrir mannvirkjahönnuði með löggildingu og þá sem óska að sækja námskeiðið til upprifjunar, en án prófs. Námskeiðið er ætlað mannvirkja- hönnuðum sem óska löggildingar umhverfisráðuneytisins á að leggja aðaluppdrætti og séruppdrætti að mannvirkjum fyrir byggingarnefnd- ir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.