Morgunblaðið - 13.10.2002, Page 49

Morgunblaðið - 13.10.2002, Page 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 49 Brósi, Caracter, Carmen, Cleo, Dúddi, Elegans, Hár- og snyrting, Hárný, Hársaga, Höfuðlausnir, Jói og félagar, Medulla, Möggurnar, Salon Veh, Perma. w w w. i n t e r c o i f f u r e . i s Skoðið nýja heimasíðu fyrirtækjadeildar með ítarlegri söluskrá og gagnlegum fróðleik: www.husid.is  Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.  Rekstur bónstöðvar Löðurs til leigu. Gott tækifæri fyrir duglega menn sem vilja byrja eigin rekstur.  Lítill iðnrekstur til sölu. Mjög hentugur fyrir verndaðan vinnustað. 4—6 störf.  Mjög þekkt veitingahús í miðbænum. Langt skemmtanaleyfi. Ársvelta 120 m. kr. Mikill og vaxandi hagnaður.  H-búðin Garðatorgi. Rótgróin fataverslun með eigin innflutning. Skemmtilegt tækifæri fyrir tvær samhentar konur.  Bílaverkstæði í Hafnarfirði. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Mjög mikið að gera. Hentugt fyrir 3—4 starfsmenn.  Lítil en þekkt smurbrauðsstofa og veisluþjónusta með góð tæki og mikla möguleika.  Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góður hagnaður.  Rekstrarleiga með kauprétti. Þekkt myndbandasjoppa í Breiðholti með góða veltu. Gott tækifæri fyrir byrjendur sem eiga ekki mikla peninga.  Lítil heildverslun með góða markaðsstöðu í matvöru óskar eftir samein- ingu til að nýta góð tækifæri.  Þekkt íþróttavöruverslun. Ársvelta 25-30 m. kr. Auðveld kaup.  Lítil verslun og verkstæði með reiðtygi og aðrar hestavörur. Gott fyrir laghentan hestamann.  Kaffi- og veitingahúsið Vivaldi, Borgarnesi. Ársvelta 20 m. kr. Rekstrar- leiga kemur vel til greina.  Vel þekkt húsgagnaverslun. Eigin innflutningur. Ársvelta 24 m. kr. Mjög hagstætt verð.  Gömul og þekkt sérverslun við Laugaveg með nærföt og náttföt. Góð evrópsk umboð. Velta um 2—3 m. kr. á mánuði sem hægt er að marg- falda. Ágætur hagnaður. Auðveld kaup.  Heildverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnaðinn. Ársvelta 130 m. kr. Góður hagnaður um margra ára skeið. Hagstætt verð.  Traustur bifvélavirki óskast sem meðeigandi og framkvæmdastjóri að alhliða bílaþjónustufyrirtæki á Selfossi. Gott húsnæði og vel tækjum búið.  Rótgróin deild úr heildverslun með búsáhöld. Sala 10,2 m. kr. á ári, framlegð 5 m. kr.  Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með vinnuvélar, lyftara o.fl. Ársvelta 20-30 m. kr. Ágætur hagnaður.  Ein stærsta og besta myndbandasjoppa borgarinnar. Ársvelta 100 m. kr. Mikill hagnaður, góð fjárfesting.  Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin húsnæði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins.  Rótgróin deild úr fyrirtæki, sala mælibúnaðar fyrir framleiðslu- og mat- vælafyrirtæki. Framlegð 5 m. kr. á ári.  Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1-2 starfsmenn, sérstaklega smiði.  Stór krá í miðbænum. Ein stærsta krá borgarinnar.  Þekkt innrömmunarfyrirtæki með eigin innflutning. Ársvelta um 20 m. kr. Meðeign eða sameining möguleg.  Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi.  Barnavöruverslun og heildverslun. Góð umboð. Ársvelta 25 m. kr.  Trésmiðja í nágrenni Reykjavíkur. Eigið húsnæði. Ágæt tæki.  Stórt samkomuhús í nágrenni Reykjavíkur með góðri aðstöðu fyrir dansleiki, veislur og fundi. Ársvelta 40-50 m. kr. Gott tækifæri fyrir fag- menn.  Stór heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 200 m. kr.  Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg.  Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki, frábær staðsetning.  Vinnuvélaverkstæði í eigin húsnæði, vel staðsett. Ársvelta 35 m. kr. Föst viðskipti við traust fyrirtæki. Hentugt fyrir tvo samhenta bifvéla- virkja. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 Afmælisþakkir Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum, símtölum og heillaskeytum á 90 ára afmæli mínu 19. september sl. Kær kveðja, Stefán Sigmundsson, Kleppsvegi 62, Reykjavík. Icelandair efnir til námskeiðs fyrir fólk sem vill takast á við flugfælni. Slík námskeið eru yfirleitt haldin á vegum flugfélaga í löndum í kringum okkur og hafa flest svipaða uppbyggingu. Kenndar verða aðferðir til að vinna bug á kvíða og fælni og farið yfir þætti sem tengjast flugvélinni og fluginu sjálfu. Námskeiðinu lýkur með flugferð til eins af áfanga- stöðum Icelandair í Evrópu. Njótið þess að fljúga Námskeiðið hefst 21. október n.k. Skráning fer fram í starfsþróunardeild í símum: 50 50 173 50 50 193 Leiðbeinendur: Álfheiður Steinþórsdóttir sálfræðingur og Páll Stefánsson flugstjóri. Verð: 30.000 kr. (allt innifalið). ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 19 05 4 1 0/ 20 02 MAGNÚS Þ. Bernharðsson verður frummælandi á hádeg- israbbfundi Sagnfræðinga- félags Íslands og Reykjavík- urAkademíu mánudaginn 14. október. Yfirskrift fundarins er „Hnattvæðing eða „islamsvæð- ing“? Ástand og horfur í Mið- Austurlöndum“. Magnús hefur mikið rannsakað sögu þessa heimshluta og er nú lektor í miðausturlandafræðum og isl- ömskum fræðum við Hofstra- háskóla (NY). Fundurinn fer fram í fundarsal Reykjavík- urAkademíunnar á 4. hæð í JL- húsinu á Hringbraut 121 og hefst klukkan 12:05. Allir eru velkomnir. Magnús lauk BA-próf frá HÍ (1990) með stjórnmálafræði sem aðalgrein og guðfræði sem aukagrein. Hann lauk meist- aragráðu í trúarbragðafræðum frá guðfræðideild Yale-háskóla (1992) og stundaði síðan nám í arabísku í Damaskus á Sýr- landi (1992–93). Hann lauk doktorsprófi frá sagnfræðideild Yale-háskóla (1999). Um þessar mundir vinnur hann að ritun menningar- og stjórnmálasögu Íraks 1941–1991 með sérstöku tilliti til samskiptanna við Bandaríkin og Bretland. Hann hefur kennt við Hofstraháskól- ann síðan 1999. Hnattvæð- ing eða „islams- væðing“? ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.