Morgunblaðið - 13.10.2002, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 13.10.2002, Qupperneq 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ LANGÞRÁÐ breið- skífa Orgelkvart- ettsins Apparats er loks komin út á veg- um Thule-útgáfunn- ar. Mun þessi stærsti orgelkvartett veraldarsögunnar halda útgáfutónleika á fimmtu hæð veit- ingastaðarins Apó- teks í kvöld kl. 21.00. Platan ber enskt nafn kvartettsins, Apparat Organ Quartet og inniheld- ur níu frumsamin lög. Hún var tekinn upp á þriggja ára tímabili, frá 1999 til 2002. Meðlimir eru þeir Hörður Bragason, Jóhann Jóhannsson, Sighvatur Ómar Kristinsson, Úlfur Eldjárn og Arnar Geir Ómarsson. Sá síðastnefndi leikur á trommur en hinir sjá um orgelleikinn. Kvartettinn hefur leikið víða um heim, m.a. í París, St. Pétursborg og á Hróarskelduhátíðinni. Þá hafa erlend tónlistartímarit sýnt sveit- inni þó nokkurn áhuga. Eftir útgáfutónleikanna verður svo hægt að sjá sveitina á Airwav- es-hátíðinni, en þeir spila á stór- tónleikum í Laugardalshöll laug- ardaginn 19. október. Þá hita þeir upp fyrir bresku sveitina Stereo- lab 25. og 26. október. Í fréttatilkynningu segir enn- fremur að hljómsveitarmeðlimir séu mjög ánægðir með fyrstu plöt- una. Útgáfutónleikar Orgelkvartettsins Apparats Orgelkvartettinn Apparat.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans- leikur í Ásgarði, Glæsibæ sunnu- dagskvöld kl. 20.00 til 00.00. Caprí- tríó leikur fyrir dansi.  CAFÉ ROMANCE: Andy Wells spilar fyrir gesti.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Santiago og söngkonan Sigríður Ey- þórsdóttir. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Í dag kl 14, Su 20. okt kl 14, Su 27. okt kl 14 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 19. okt kl 20 Lau 26. okt kl 20 ATH: Fáar sýningar eftir MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 18. okt kl. 20 - Aukasýning Fi 24/10 kl 20 - Næst síðasta sýning Fi 31/10 kl 20 - Síðasta sýning GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20, UPPSELT Síðasta sýning JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fö 18/10 kl. 20, Lau 19/10 kl. 20, Fi 24/10 kl 20, Fö 25/10 kl 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Su 20/10 kl 20, AUKASÝNING Síðustu sýningar 15:15 TÓNLEIKAR Lau. 19 okt CAPUT kl. 15:15 Nýja sviðið Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Lau 19/10 kl. 21 Uppselt Lau 19/10 kl. 23 Aukasýning Uppselt Sun20/10 kl. 21 Uppselt Mið23/10 kl. 21 Aukasýning Uppselt Fim24/10 kl. 21 Uppselt Sun27/10 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 23 Laus sæti Lau 2/11 kl. 21 Uppselt Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Fös 8/11 kl. 21 Uppselt Fös 8/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Lau 9/11 kl. 21 Örfá sæti Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti eftir Þorvald Þorsteinsson sun. 20. okt. kl. 14 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 13. okt. kl. 14 lau. 26. okt. kl. 14 HEIÐARSNÆLDA Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin Frumsýn lau. 19. okt. kl. 14 uppselt 2. sýn. 25. okt. kl. 10.30 uppselt 3. sýn. 27. okt. kl. 14 4. sýn. 28. okt. kl. 11 uppselt Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml Leikfélag Hveragerðis sýnir Kardemommu- bæinn Í VÖLUNDI AUSTURMÖRK 23 Frumsýn. lau. 12. okt. kl. 17.00 2. sýn. sun. 13. okt. kl. 14.00 3. sýn. lau. 19. okt. kl. 14.00 4. sýn. sun. 20. okt. kl. 14.00 5. sýn. lau. 26. okt. kl. 14.00 6. sýn. sun. 27. okt. kl. 14.00 7. sýn. lau. 2. nóv. kl. 14.00 8. sýn. sun. 3. nóv. kl. 14.00 Miðaverð kr. 1.200. Eldri borgarar/öryrkjar/hópar kr. 1.000. Frítt fyrir 2ja ára og yngri Miðapantanir og upplýsingar í Tíunni, sími 483 4727. Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM Myrkar rósir Valgerður Guðnad., Inga Stefánsd. söngkonur og Anna R. Atlad. píanóleikari, ásamt strengjakvartett leika lög úr kvikmyndum fös. 25. okt. og lau. 26. okt. kl. 21.00 Hugleikur sýnir: „Þetta mánaðarlega“ mán. 14. okt. og þri. 15. okt. kl. 20.00 Ljúffengur málsverður fyrir alla kvöldviðburði MIÐASALA Í S. 551 9030 kl. 10-16 Símsvari eftir kl. 16. Grettissaga saga Grettis Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu sun 13. okt kl. 20, fös 18. okt. kl. 20, lau 19. okt. kl. 20, föst 25. okt. kl. 20, lau 26. okt. kl. 20 Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur þri 15. okt. uppselt, mið 16, okt, uppselt, fim 17. okt. uppselt, sun 20 okt. uppselt, þri 22. okt. uppselt, mið 23. okt. uppselt, sun 27. okt. uppselt, þri 29. okt. uppselt, mið 30. okt. uppselt, sun. 3. nóv. uppselt, mið. 6. nóv. laus sæti, sun 10. nóv. laus sæti. í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ sun. 13/10 kl. 20, örfá sæti fös. 18/10 Miðnætursýning kl. 23, lokasýning Sunnud. 13. október kl. 16-17 Er rómantík eitthvað fyrir þig? TÍBRÁ: Schumann KaSa hópurinn, að þessu sinni skipaður þeim Miklós Dalmay, Áshildi Haraldsd., Auði Hafsteinsd., Þórunni Marinósd. og Sigurði Bjarka Gunnars. leikur Þrjár Rómönsur og Píanókvartett í Es dúr ef- tir Schumann. John Speight sér um tónleikaspjall. Nýjung: Tónsmiðja á staðnum fyrir börn 3ja ára og eldri. Frítt meðlæti með sunnudagskaffinu. Styrktaraðilar Omega Farma, strik.is, 12Tónar, Stafræna hljóðupptökufélagið, Kök- uhornið og Nói Síríus. Sunnudagur 13. október kl. 20 Ástin er rósarunni Silke Evers sópran, Wolfram Steinbeck tenór og Wiebke tom Dieck píanó flytja sönglög eftir Haydn, Beethoven, Händ- el og Liszt og Ljóðaflokk eftir Schu- mann. Tónleikarnir eru í samvinnu við Þýska sendiráðið. Föstudagur 18. október kl 20 TÍBRÁ: Píanótónleikar Barry Snyder leikur Sónötu í A-dúr eftir Beethoven, Ruralia Hungarica eftir Dohnányi, Vals úr Copperliu eftir Dao- hnányi-Delibes, Gaspard de la Nuit eftir Ravel, North American Ballad-Dr- eadful Memories eftir Rzewski og Sónötu í h-moll eftir Chopin. Mánudagur 21. október kl. 20 TÍBRÁ: Selló og píanó Bryndís Halla Gylfadóttir selló go Stein- unn Birna Ragnarsdóttir píanó leika Sónötu í D-dúr eftir Beethoven, Sónata í d-moll efitr Debussy, sónata í e-moll eftir Brahms og Polonaise brillante eftir Chopin. 2. sýn. sun. 13. okt. kl. 14 uppselt 3. sýn. sun. 20. okt. kl. 14 örfá sæti 4. sýn. sun 27. okt. kl. 14 Emil í Kattholti/Emil og grísinn/Ný skammarstrik Emils í Kattholti (Emil i Lönneberga/Emil och griseknoen /Nya hyss av Emil i Lönneberga ) Barna- og fjölskyldumynd Svíþjóð 1971–73. Myndform VHS. Sölu- myndbönd. (ca. 90 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Olle Hellbom. Leikraddir Guð- mundur Felixson, Sigurður Sigurjónsson, Bessi Bjarnason o.fl. ÞEIR sem aldur hafa til muna örugglega eftir sjónvarpsþáttunum sem Sjónvarpið sýndi á 8. og gott ef ekki 9. áratugnum líka, um pottorm- inn góðhjartaða hann Emil í Kattholti sem gerðir voru eftir barnabókum Astrid Lindgrens. Þessir þættir voru gerðir upp úr þrem- ur myndum sem nú hafa allar komið út á sölumyndbandi. Það er náttúrlega ekkert annað en frábært framtak hjá Myndformi að gefa út þessar gersemar því þrátt fyr- ir að vera orðnar liðlega 30 ára gaml- ar eru þær ekkert farnar að láta á sjá og gætu allt eins hafa verið spánnýj- ar. Sem er náttúrlega ekkert annað en skýr vitnisburður um hversu sígild ævintýri Lindgrens eru og kannski sérstaklega þessi um strákskrattann Emil sem tekur upp á hverju bráð- fyndna uppátækinu á fætur öðru, föð- ur sínum Antoni til mikillar mæðu. Það sem gefur og sögunum af Emil gildi er síðan að þrátt fyrir öll prakk- arastrikin vill drengurinn vel, hugsar um þá sem minna mega sín, er góður við dýrin og annt um fjölskyldu sína – þótt hann sýni það nú stundum á svo- lítið skringilegan hátt. Ef hægt er að mæla með einhverj- um eigulegum myndum fyrir börn á aldrinum 2–100 ára eru myndirnar þrjár um Emil málið. Ekki spillir svo aldeilis frábær talsetning og fer hinn ungi Guðmundur Felixson á áberandi kostum sem Emil, þannig að maður getur ekki ímyndað sér að nokkur hefði gert betur. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Strák- skratti!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.