Morgunblaðið - 13.10.2002, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 13.10.2002, Qupperneq 59
þá helst vera? Ég myndi alveg vilja syngja í kór að atvinnu. Hefurðu tárast í bíói? Já, oft og mörgum sinnum. Ég er mjög viðkvæmur. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Þeir voru með bresku hljómsveit- inni Swinging Blue Jeans í Austur- bæjarbíói eitthvað um árið 1960. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Tom Cruise pirrar mig svolítið. Hver er þinn helsti veikleiki? Ég er of meyr og það er stutt í vorkunnsemina. Sumir halda að ég sé mjög grimmur og harður en ég er það ekki. Svo á ég erfitt með að vakna á morgnana, er kvöldmaður. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Umhyggjusamur, barngóð- ur, fjölskylduvænn, tilfinn- ingaríkur og harður. Bítlarnir eða Rolling Stones? Bítlarnir. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? LEIKARINN og framkvæmdastjór- inn Magnús Ólafsson lék nú síð- ast í kvikmyndinni Fálkum eftir Friðrik Þór Friðriksson. „Ég leik Lobba. Hann er svolítið sérstök týpa í þessu litla þorpi,“ segir Magnús og bætir því við að hann hefði viljað sjá meira af Lobba í myndinni. „Ég hafði ánægju af því að leika hann enda er rosalega gaman að vinna með Friðriki Þór.“ Magnús rekur jafnframt stóra prentsmiðju í Hafnarfirði, Prisma-Prentco, sem er 15 manna vinnustaður. Hann er framkvæmdastjóri og fjölskyldan er stór hluti starfsmanna. „Þetta er mín aðalvinna. Leiklist- in sem slík er aukavinna þó ég hafi alltaf haft mikið að gera í sambandi við hana,“ segir Magn- ús og upplýsir að hann sé að fara að leika í nýrri íslenskri mynd, Sólon Islandus, undir leikstjórn Margrétar Rúnar Guðmundsdótt- ur, sem verður tekin upp í vor. Þær eru orðnar margar myndirn- ar, sem Magnús hefur komið fram í en hann hefur alls leikið í 21 íslenskri kvikmynd hingað til. Hann segist jafnframt hafa mjög gaman af sviðsleik en hefur ekki stigið á svið síðan hann brá sér í gervi bæjarstjórans í Latabæ. Hvernig hefurðu það í dag? Ég hef það mjög gott, miðað við aldur og fyrri störf. Hvað ertu með í vösunum? Bíllykla og húslykla, allt á sömu kippunni. Er mjólkurglasið hálftómt eða hálffullt? Hálffullt. Ef þú værir ekki leikari og framkvæmdastjóri, hvað vildirðu Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson. Hvaða lag kveikir blossann? „Unchained Melody“ með Righteous Brothers og Liverpool- lagið „You’ll Never Walk Alone“. Það síðastnefnda var spilað í brúðkaupum tveggja sona minna og er mjög tilfinningaríkt lag. Hvaða plötu keyptirðu síðast? A Rush of Blood to the Head með Coldplay. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Það gerðist þegar ég var hönn- uður og útlitsteiknari á Vísi og plataði séra Halldór Reynisson uppúr skónum. Í stuttu máli má segja að ég hringdi í hann og þóttist vera kona og uppúr því hófst mikið mál. Það var svo mik- ið svona sprell í gamla daga. Halldór fyrirgaf mér þetta, enda góður drengur. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Skerpukjöt, sem ég fékk í Fær- eyjum, þegar ég var að leika í bíó- myndinni Dansinum. Hverju sérðu mest eft- ir í lífinu? Að hafa ekki lært óperusöng og á hljóðfæri. Trúir þú á líf eftir dauðann? Já. Tilfinningaríkur kórdrengur SOS SPURT & SVARAÐ Magnús Ólafsson MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 59 Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 1/2Kvikmyndir.is www.regnboginn.is Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! „DREP FYNDIN“ ÞÞ. FBL Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 10.30. Mán 5.30. Yfir 15.000 manns! Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.40 og 8. Mán kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 10.10. Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar leyfir henni ekki að lifa án hans. Hvernig flýrðu þann sem þekkir þig best? Magnaður spennutryllir í anda Sleeping With the Enemy. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Sýnd sun. kl. 6, 8.30 og 10.50. B.i.16 Flottu haust- og vetrarlitirnir eru komnir Kynning Kynning á þriðjudag LYFJA SPÖNGIN Kynning á miðvikudag LYFJA SETBERGI Kynning á fimmtudag LYFJA GARÐATORGI Gjöf fylgir kaupum. Allar kynningarnar eru kl. 12-17 Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudagur kl 8 og 10. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! 1/2Kvikmyndir.is „DREP FYNDIN“ ÞÞ. FBL Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudagur kl. 6, 8 og 10. Þegar Shaun er neitað um háskólavist gerir klikkaði bróðir hans allt til að hjálpa. Frábær grínmynd með hinum villta Jack Black úr Shallow Hal og syni Tom Hanks, Colin. SK. RADIO-X Yfir 12.000 manns! Frábær rómantísk gamanmynd FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget Jones’s Diary“ og „About A Boy“. í I i ’ i . Slepptu villidýrinu í þér lausu…og Þegar hann talar, hlusta konur. l illi i í l l , l . www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 2 og 4. með ísl. tali. Mánudagur kl. 6. SV Mbl mbl.isFRÉTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.