Morgunblaðið - 22.10.2002, Page 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 9
NÝTT kirkjuráð var kjörið á síðasta
degi Kirkjuþings á laugardag, en
það fer með framkvæmdavald í mál-
efnum þjóðkirkjunnar.
Nýtt kirkjuráð skipa: Sr. Dalla
Þórðardóttir, sr. Halldór Gunnars-
son, Jóhann Björnsson og Sigríður
M. Jóhannsdóttir. Konur skipa því
helming kirkjuráðs en áður var þar
ein kona. Þá var kjörið í ýmsar
nefndir á vegum þjóðkirkjunnar,
m.a. jafnréttisnefnd og viðræðu-
nefnd um prestssetur.
Meðal mála sem samþykkt voru á
lokadegi Kirkjuþings var starfs-
mannastefna þjóðkirkjunnar og
Konur skipa nú
helming kirkjuráðs
Fyrir litla krílið
Kuldakrem fyrir litlar kinnar frá
WELEDA. Engin aukaefni.
Þumalína, Skólavörðustíg 41
Hágæða
undirföt
Samfella
Stærðir B,C,D,E, 75-100
Fæst í hvítu og svörtu
Laugavegi 4, sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
Hlýjar peysur og bolir
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Opið virka daga frá kl. 10-18,
laugardaga frá kl. 10-14.
Sendum lista út á land
Sími 567 3718
UNDIRFÖT
NÁTTFÖT
HEIMASETT
Margar stærðir
Brjósthaldari kr. 3.210
Buxur kr. 1.500
Mörkinni 6, sími 588 5518
Nýjar vörur
Opið virka
daga frá kl. 9-18.
Laugardaga
frá kl. 10-15.
Úlpur, ullarstuttkápur,
hattar, húfur og
kanínuskinn
Bankastræti 14, sími 552 1555
Vandaðar buxur í úrvali
20% afsláttur þessa viku
Bómullarpeysur
Svartar og rauðar
Renndar — heilar
st. small-xl og 42/44-54/65
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10—15.
undirfataverslun
Síðumúla 3-5 - Sími 553 7355
Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15.
í október á
10 nýjar línur
10 nýjir litir
10% afsláttur
PÓSTSENDUM
undirfatnaði
Tilboðsdagar
Laugavegi 47
sími 552 9122
Laugavegi 47
sími 551 7575
Kjólföt
m/vesti kr. 34.900
frá
Úr afar góðri
ullarblöndu sem
heldur brotum
mjög vel
Allt tilheyrandi
Lakkskór
Brjóst- og ermahnappar
Skyrtur og pípuhattar
Matseðill
www.graennkostur.is
22/10-28/10 frá GRÆNUM KOSTI, Skólavörðustíg 8.
Opið mánudaga-laugardaga kl. 11.30-21.00,
sunnudaga kl. 13.00-21.00. Pantanir í síma 552 2028,
skrifstofa 552 2607, fax 552 2607
Þri 22/10: Pönnukökukaka & fleira gott,
ferskt salat, hrísgrjón
& meðlæti.
Mið 23/10: Birjani = inverskur ofnréttur &
eplasalt, ferskt salat,
hrísgrjón & meðlæti.
Fim 24/10: Kjúklingabaunakarrý að hætti
hússins, ferskt salat,
hrísgrjón & meðlæti.
Fös 25/10: Fylltar paprikur & brokkolísalat,
ferskt salat, hrísgrjón & meðlæti.
Helgin 26/10 & 27/10:
Linsupottur & tómatasalat.
Mán 28/10: Kartöfluboltar í góðum félagsskap.
Flauels-sparifatnaður
í fallegum litum,
ný húfusending
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347
Fataprýði, sérverslun. Sérhönnun st. 42-56
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230
Opið mán. - fös. 10-18
laugard. 10-14
Buxnatilboð
Frábær snið og efni
www.oo.is
Opið alla laugard.
frá kl. 11-16
Mikið úrval
sængurgjafa
BARNAVÖRUVERSLUN
STARF forstjóra Byggðastofnunar
var auglýst laust til umsóknar 29.
september sl. Umsóknarfrestur var
til og með 14. október sl. og alls bár-
ust 16 umsóknir.
Umsækjendur um stöðu forstjóra
Byggðastofnunar eru: Aðalsteinn
Þorsteinsson, Sauðárkróki, Björn S.
Lárusson, Akranesi, Guðbjörg
Ágústsdóttir, Reykjavík, Hall-
grímur Ólafsson, Kópavogi, Hrönn
Pétursdóttir, Reykjavík, Jón Egill
Unndórsson, Reykjavík, Jónas
Tryggvason, Reykjavík, Jóngeir H.
Hlinason, Hafnarfirði, Oddur Már
Gunnarsson, Royken, Noregi,
Snorri Styrkársson, Sauðárkróki,
Steinar Frímannsson, Reykjavík,
Steinn Kárason, Reykjavík, Svanur
Guðmundsson, Reykjavík, Valtýr
Þór Hreiðarsson, Akureyri, Vil-
hjálmur Wiium Windhoek, Namibíu,
og Þorsteinn Veturliðason, Reykja-
vík.
Fyrirtækið Mannafl, ráðningar og
ráðgjöf vinnur að úrvinnslu málsins
ásamt ráðningaraðila og verður
samantekt lögð fyrir næsta stjórn-
arfund Byggðastofnunar 22. nóvem-
ber nk. Iðnaðarráðherra skipar síð-
an í stöðuna til fimm ára að fenginni
tillögu stjórnar Byggðastofnunar.
16 umsóknir um
stöðu forstjóra
Byggðastofnunar
starfsreglur um kirkjutónlist. Alls
var afgreitt 31 mál þá sjö daga sem
þingið sat. Á Kirkjuþingi situr 21
fulltrúi, níu prestar og tólf leikmenn,
en það fer með æðsta vald í málefn-
um þjóðkirkjunnar innan lögmæltra
marka. Það kemur saman einu sinni
á ári.