Morgunblaðið - 22.10.2002, Síða 45
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 45
Baldur, félag ungra sjálf-
stæðismanna á Seltjarnarnesi
Aðalfundur
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Seltjarnarnesi, Austurstönd
3, þriðjudaginn 29. október kl. 21.30.
Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundastörf.
Stjórn Baldurs f.u.s.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði til sölu
eða leigu
Til sölu eða leigu alls 525 fm atvinnuhúsnæði
við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði, sem hægt er
að skipta upp í 105 fm einingar. Hægt er að
kaupa eða leigja 105 fm einingu. Aðkeyrsludyr
eru á hverju bili. Lofthæð 4,15 m.
Upplýsingar í síma 892 9260.
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur
Aðalfundur Sögufélags verður hald-
inn laugardaginn 26. október í húsi
félagsins, Fischersundi 3, og hefst
kl. 14.00.
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur flytur
erindi: Glímt við Ísland á 20. öld. Höfundar-
vandinn við yfirlitsritun um samtímasögu.
Stjórnin.
NI-dagur á Íslandi
Verkfræðistofan Vista heldur náms-
stefnu um hagnýtar tæknilausnir í Tækni-
háskóla Íslands, Höfðabakka 9, fimmtu-
daginn 24. október kl. 9.00—15.00.
Skráning á vista@vista.is — Nánari upp-
lýsingar eru að finna á www.vista.is.
Ársfundur Kennaraháskóla
Íslands árið 2002
Ársfundur Kennaraháskóla Íslands verður hald-
inn í Sal 1 í húsnæði skólans við Stakkahlíð
fimmtudaginn 24. október. Fundurinn hefst
kl. 15.00.
Ársfundurinn er haldinn skv. ákvæði í 29. grein
laga um háskóla þar sem segir að hver háskóli,
sem nýtur fjárframlaga frá ríkissjóði, skuli ár-
lega halda opinn fund þar sem fjárhagur há-
skólans og meginatriði starfsáætlunar eru
kynnt.
Dagskrá ársfundar Kennaraháskóla Íslands
er sem hér segir:
1. Skýrsla um starf Kennaraháskóla Íslands
árið 2001 og starfsáætlun ársins 2002
Ólafur Proppé rektor.
2. Fjármál Kennaraháskóla Íslands árið 2001
Guðmundur Ragnarsson, framkvæmdastjóri
rekstrarsviðs.
3. Umræður og fyrirspurnir.
4. Önnur mál.
Á fundinum verður dreift ársskýrslu Kennara-
háskóla Íslands fyrir árið 2001.
Ársfundurinn er öllum opinn.
Rektor.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
TILKYNNINGAR
F A T L A Ð R A
SJÁLFSBJÖRG
LANDSSAMBAND
Viðurkenningar
fyrir gott aðgengi
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitir fyrir-
tækjum og þjónustuaðilum um land allt, viður-
kenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra
á alþjóðadegi fatlaðra 3. desember ár hvert.
Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar:
1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði,
sem nýtist bæði gestum og starfsmönn-
um fyrirtækja og stofnana.
2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu
húsnæði, til verulegra bóta fyrir hreyfi-
hamlaða.
Þeir aðilar, sem vilja koma til greina við úthlut-
un viðurkenninga á þessu ári eða tilnefna aðra
til viðurkenninga, komi ábendingum á framfæri
við Sjálfsbjörg í síðasta lagi 5. nóvember 2002.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra,
Hátúni 12, 105 Reykjavík,
sími 552 9133, fax 562 3773.
Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is .
ÝMISLEGT
Starfsmenn Landsvirkjunar
og aðrir, sem undirbúið hafa gerð Kárahnjúka-
virkjunar! Hvers vegna verðskuldið þið ekki
skaðabóta- og refsiábyrgðarvarnir, svo sem
vönduð álit um lögmæti framkvæmdanna?
Í bréfi iðnaðarráðuneytisins, 19.8. 2002, segir:
„Þá tekur ráðuneytið fram að það hefur ekki
í fórum sínum lögfræðiálit vegna Kárahnjúka-
virkjunar."
Tómas Gunnarsson,
áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
SMÁAUGLÝSINGAR
EINKAMÁL
42 ára spánverji, 165 cm á
hæð og 75 kg óskar eftir að
kynnast íslenskri konu, 22—
30 ára með alvöru og stofnun
fjölskyldu á Spáni í huga.
(Helst barnlaus). Tala dálitla
ensku. Mynd æskileg.
Sendið bréf til: Section Post
office, N 22 Briviesca,
Burgos, Spain.
KENNSLA
www.nudd.is
FÉLAGSLÍF
FJÖLNIR 6002102219 III
HLÍN 6002102219 IV/V
I.O.O.F.Rb.1 15210228-
EDDA 6002102219 I
Hamar 6002102219 I
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Sjálfstæðisfélag Seltirninga
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður haldinn á Austur-
strönd 3, 3. hæð, þriðjudaginn 29. október nk. kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna í Laugarnes-
hverfi verður haldinn í í Valhöll í kvöld,
þriðjudagskvöldið 22. október, kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, fjármálaráðherra.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is
mbl.is
ATVINNA
NÚ ER hafið nýtt starfsár Lands-
samtaka ITC á Íslandi – Þjálfun í
samskiptum – og ný stjórn er tek-
in við. Vetrarstarf í níu deildum
víðsvegar um landið er að hefjast.
Nýja stjórn Landssamtaka ITC
á Íslandi skipa: Fanney Úlfljóts-
dóttir, ITC Melkorku, forseti,
Ingibjörg Vigfúsdóttir, ITC
Hörpu, kjörforseti, Aðalheiður
Úlfsdóttir, ITC Korpu, varafor-
seti, Hulda Jóhannesdóttir, ITC
Fífu, ritari, Ingibjörg Friðriks-
dóttir, ITC Fífu, gjaldkeri, og
Hildur Jónsdóttir, ITC Hörpu,
þingskapaleiðari.
Október er alþjóðlegur kynn-
ingarmánuður ITC og þá eru
haldnir sérstakir kynningarfundir
í öllum deildunum en allir deild-
arfundir eru opnir og gestir eru
velkomnir án nokkurra skuld-
bindinga.
Útbreiðslustjóri Landssamtaka
ITC er Ásta Lilja Jónsdóttir, ITC
deildinni Hörpu. Nánari upplýs-
ingar um ITC og fundartíma
deilda er að finna á vefsíðu ITC á
Íslandi http://www.simnet.is/itc/
Ný stjórn
Landssam-
taka ITC
Frá vinstri: Hildur Jónsdóttir, ITC Hörpu, þingskapaleiðari; Ingibjörg
Friðriksdóttir, ITC Fífu, gjaldkeri; Hulda Jóhannesdóttir, ITC Fífu, ritari;
Aðalheiður Úlfsdóttir, ITC Korpu, varaforseti; Ingibjörg Vigfúsdóttir, ITC
Hörpu, kjörforseti; og Fanney Úlfljótsdóttir, ITC Melkorku, forseti.
KENNSLA á nýrri starfsnáms-
braut verslunarstjóra er hafin á
Bifröst en námið er samstarfs-
verkefni Viðskiptaháskólans á Bif-
röst, Samtaka verslunar og þjón-
ustu, VR og nokkurra stærstu
verslunarfyrirtækja landsins,
þ.m.t. Baugs, Kaupáss og Sam-
kaupa.
Rúmlega 30 starfandi og verð-
andi verslunarstjórar hófu við
þetta tækifæri nám hjá skólanum
sem standa mun næstu tvö árin og
ljúka með diplómagráðu í versl-
unarstjórnun. Námið skiptist í
bóklegan hluta sem fer fram um
fjarnámskerfi skólans og verkleg-
an hluta, sem fer fram á vinnustað.
Auk þess verja nemendur 2–3
helgum á Bifröst á hverri önn í
verkefnavinnu.
„Forsenda þess að hefja versl-
unarstjórnarnám er að umsækj-
andi búi yfir a.m.k. eins árs starfs-
reynslu af verslunarstörfum og
hafi gert námssamning við versl-
un. Ákvörðun um námsumsókn til
skólans er tekin sameiginlega af
verslun og nemanda og við inn-
göngu fær hann tilnefndan sér-
stakan stuðningsaðila innan fyr-
irtækisins, svokallaðan bakhjarl,
en til hans getur neminn leitað á
meðan á náminu stendur. Auk
þess njóta nemar allrar þeirrar
stoðþjónustu sem Viðskiptaháskól-
inn býður upp á,“ segir m.a. í
fréttatilkynningu.
Nám fyrir
verslunarstjóra