Morgunblaðið - 22.10.2002, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 55
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 8. B.i. 14.
Hverfisgötu 551 9000
Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar
leyfir henni ekki að lifa án hans. Hvernig
flýrðu þann sem þekkir þig best? Magnaður
spennutryllir í anda Sleeping With the Enemy.
Einn
óvæntasti
spennutryllir
ársins!
1/2Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. .
Hljóðlát
sprenging
heimildarmynd um
Magnús Pálsson
myndlistarmann
1/2HL MBL
SG DV
ÓHT Rás2„ARFTAKI BOND
ER FUNDINN!“
HK DV
Frábær spennutryllir með Heather
Graham úr Boogie Nights og Joseph
Fiennes úr Enemy at the Gates.
Sýnd kl. 10.30.Sýnd kl. 8,30 og 10.50. B. i. 16. .
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6.
SK. RADIO-X SV Mbl
FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN
Í SÖGU HANNIBAL LECTER
2
VIKUR
Á TOP
PNUM
Í USA
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. .
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
HK DV
anthony
HOPKINS
edward
NORTON
ralph
FIENNES
harvey
KEITEL
emily
WATSON
mary-louise
PARKER
philip seymour
HOFFMAN
Loksins
Sjúkra-,
aðhalds-,
flug- og nudd-
sokkar.
Græðandi, losar
þig við fótrakann
Meyjarnar, Háaleitisbraut
Borgarnesapótek
Apótek Suðurnesja
Apótek Húsavíkur
Sauðárkróksapótek
Fríhöfnin
SOLIDEA
BAS ET COLLANTS
stóru fyrirtækjunum og á að bæta
300 til 500 sölum í hópinn fyrir
næstu helgi.
Formula 51 er önnur ný mynd á
listanum en þrjár nýjar myndir
prýða listann eftir helgina. Þessi
glæpamynd með Samuel L. Jackson
í aðalhlutverki situr í 12. sæti
listans.
Tekjurnar af tólf tekjuhæstu
myndunum um helgina voru 6.600
milljónir króna, sem er 2% meira en
sömu helgi á síðasta ári.
Jólavertíðin hefst innan tíðar og
líklegt að aðsókn aukist enn með
frumsýningum Santa Clause 2 og
Harry Potter and the Chamber of
Secrets í næsta mánuði.
HRYLLINGURINN gekk vel ofan
í Bandaríkjamenn um helgina og
var The Ring með Naomi Watts vin-
sælasta mynd helgarinnar. Watts
leikur fréttamann, sem er að rann-
saka heldur sérstakt myndband, en
þeir sem líta það augum láta lífið á
hræðilegan hátt innan viku. The
Ring tókst að ýta öðrum hryllingi,
Red Dragon, úr toppsætinu og situr
fjórða myndin um mannætuna
Hannibal Lecter í þriðja sætinu eft-
ir tvær vikur á toppnum.
Sweet Home Alabama með hinni
sætu Reese Witherspoon í aðalhlut-
verki stendur enn fyrir sínu og er í
öðru sæti bandaríska bíólistans.
Annarri nýrri mynd á listanum
yfir tekjuhæstu myndirnar í Banda-
ríkjunum gekk ekki eins vel og The
Ring. Sálfræðitryllir Katie Holmes,
Abandon, fékk heldur dræmar við-
tökur og situr í sjötta sæti. Myndin
er frumraun Stephen Gaghan í leik-
stjórastóli en hann skrifaði hand-
ritið að Traffic.
The Ring er bandarísk endurgerð
á japanskri hryllingsmynd og var
hún sýnd í 1.981 kvikmyndahúsi í
Bandaríkjunum.
Gagnrýnendur taka yfirleitt ekki
vel á móti hryllingsmyndum og ná
flestar þeirra inn mestallri aðsókn-
inni í fyrstu vikunum. Hjá Dream-
works, dreifingarfyrirtæki The
Ring, er vonast til þess að myndin
verði langlífari en svo en myndin
fékk almennt góða dóma. Myndin
var frumsýnd í heldur færri kvik-
myndasölum heldur en venja er hjá
!
"
#$ % &'%
()*+
,*-
.*.
/*0
)*1
)*1
)*+
2*(
2*(
1*/
()*+
.,*)
//*.
(-,*1
(.*-
)*1
(/*(
21*(
(-*0
(+*-
Hryllingur á toppnum
ingarun@mbl.is