Morgunblaðið - 19.11.2002, Síða 26
NEYTENDUR
26 ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
betri innheimtuárangur
Rykkústurinn sem beðið var eftir
Hættið að færa rykið - fjarlægið það!
Óteljandi möguleikar á heimilinu,
í vinnunni og í bílnum - rimlagluggatjöldin -
sjónvarpið - tölvan - mælaborðið
Burstinn hefur fengið sérstaka vaxmeðferð sem gerir
rykdrægni hans einstaka. Burstann þarf aldrei að þvo.
Síon hreinlætisvörur ehf.,
Smiðjuvegi 11, (gul gata), - Sími 568 2770 - www.sion.is
Daggir ehf., Strandgötu 25, Akureyri, sími 462 6640.
KARFA með 44 matvörutegundum
er 21% dýrari í stórmarkaði í
Reykjavík en í Kaupmannahöfn,
samkvæmt verðkönnun Baugs Ís-
lands. Samskonar karfa er 16% dýr-
ari í lágvöruverðsverslun í Reykja-
vík en í Kaupmannahöfn. Miðað er
við verð án virðisaukaskatts.
Samanburðurinn var gerður milli
stórmarkaða og lágvöruverðsversl-
ana í Kaupmannahöfn, Ósló og
tveggja verslana Baugs í Reykjavík
og var matarkarfan ódýrust í Kaup-
mannahöfn í báðum tilvikum.
Samkvæmt niðurstöðum könnun-
arinnar var heildarkarfa í stórmark-
aði dýrust í Ósló, 3% dýrari en í
Reykjavík.
Mestur verðmunur var á heildar-
körfunni í Ósló og Kaupmannahöfn,
eða 24%.
Lægsta verðið var í stórmarkaði í
Kaupmannahöfn, eða í 61% tilvika og
hæsta verðið oftast í Ósló, eða í 50%
tilvika. Kaupmannahöfn kom best út
í verðsamanburði milli lágvöruverðs-
verslana. Þar var heildarkarfan dýr-
ust í Ósló, eða 32% dýrari en í
Reykjavík. Verðmunur á heildar-
körfunni í Ósló og Kaupmannahöfn
var 36%.
Lægsta verðið var í lágvöruverðs-
verslun í Kaupmannahöfn í 61% til-
vika og hæsta verð í Ósló í 65% til-
vika.
171% verðmunur á jógúrti
Ef litið er til einstaka vöruflokka
og mjólkurvörur teknar sem dæmi
var mestur munur á hæsta og lægsta
verði milli stórmarkaða í löndunum
þremur á 1 lítra af jógúrti, sem er
171% dýrara í Hagkaupum en Føtex.
Rjómi var 144% dýrari í Hagkaup-
um en Føtex. Í flokknum kjötvörur
er 86% munur á hæsta og lægsta
verði á kílói af kjúklingabringum án
beins, sem kostuðu 1.742 krónur
kílóið í Hagkaupum og 935 krónur í
Føtex.
Franskbrauð var 115% dýrara í
Hagkaupum en Føtex, græn vínber
102% dýrari og sveppir 317% dýrari,
svo fleiri dæmi séu tekin.
Á hinn bóginn voru Hagkaup með
lægsta verðið á kíví, perum, lauk,
tómötum, agúrkum, púrrulauk og
blómkáli.
Munur á hæsta og lægsta verði á
hálfum lítra af kóki var 30%, og var
lægsta verðið í Hagkaupum. Það
skal tekið fram að skilagjald fyrir
umbúðir er mun lægra hérlendis en
til að mynda í Danmörku. Þá var
hrökkbrauð, Heinz tómatsósa og
hrísgrjón 46–82% ódýrara í Hag-
kaupum en í Føtex.
Heildarverð umræddrar matar-
körfu var hæst í ICA í Noregi, eða
13.524 krónur, næsthæst í Hagkaup-
um, 13.085 krónur, og lægst í Føtex í
Danmörku, 10.283 krónur.
Sambærileg karfa í lágvöruverðs-
verslunum kostaði minnst 7.409
krónur í Netto í Danmörku, 8.778
krónur í Bónusi og 11.606 krónur í
Rema 1000 í Noregi.
550% verðmunur á kartöflum
Þegar munur á hæsta og lægsta
verði í einstökum vöruflokkum er
skoðaður kemur í ljós svipaður verð-
munur á jógúrt án ávaxta og í stór-
mörkuðum, eða 170%, þar sem verð
er hæst í Bónusi. Einnig er verð á
viðbiti og rjóma 49% og 161% hærra
í Bónusi en í Netto þar sem það er
lægst.
Verð á franskbrauði er 193%
hærra í Bónusi en Netto, 225%
hærra á gulrótum og 550% hærra á
kartöflum.
Verð er lægst í Bónusi á perum,
sveppum og lauk þar sem munurinn
er frá 162% upp í 232% í samanburði
við Rema 1000, svo dæmi séu tekin.
Verð á hálfum lítra af kóki er
lægst í Bónusi þar sem munur á
hæsta og lægsta verði er 62%. Þá er
Heinz tómatsósa 88% ódýrari í Bón-
usi en Netto og gul maískorn í dós
212% ódýrari. Þvottaefni, Colgate
tannkrem og ótilgreindur upp-
þvottalögur er hins vegar á hæsta
verðinu í Bónusi.
Verðkönnunin sem hér um ræðir
náði til 50 vöruliða og náðist sam-
anburður í 44 vörutegundum.
Samanburður var gerður á sam-
bærilegum vörum, ef ekki var um
merkjavöru að ræða var tekið tillit til
hagstæðustu innkaupa. Töflurnar
sem fylgja sýna verð án vsk.
,
C/ C *
$5> I C D
DF 25* C
JKK 6* C
<
3 C
025 C D
:!
!
L C *
!* *2>*3 3 C *
9** C/ C *
!** C *
:!
&*3
*
C
-9 3
*
C
4 !6M C
NM J6 5O
:!
#
!
# '66 C *
, C *
0
6 C *
J C *
8 3 C *
! 66 C *
D* C *
P5 C *
4 7 9 C *
8 C *
'>* C *
J>* C *
,5* C *
+M3 C *
:!
!
NM N C
'66 C
QO * C
P L 81 C 6*
:!
7*
- C *
-7**3
C
-K 5 5 C
-25 C @
QO * 5
J 7 C
:!
!
QO G C
N 6 M M C I
E66G 7 C
'2I >
>
:!
;<=2<:<3><?:@
2 '
,5
3
0
4 &
+
-
D
#C
@
@@
(
((
(
@
@
@
@
( ( ( @ (
( @
@
(
@
@
(
(
( @(
@ @@
(
(
( (
@(
(
( @
@
( ( @ (
( @
(
(
@
( @(
@ @@
(
((
(
(
@(
(
( (/
(@/
(@/
( (/
@/
(/
( @/
(/
@/
( @/
( @/
( ( ( ?
#
// +%
( !=#/A
;# .##&''& ( !=#/A
;# .##&''&
,
C/ C *
$5> I C D
DF 25* C
JKK 6* C
<
3 C
025 C D
:!
!
L C *
!* *2>*3 3 C *
9** C/ C *
!** C *
! *5 C *
:!
&*3
*
C
-9 3
*
C
4 !6M C
NM J6 5O
:!
#
!
# '66 C *
, C *
0
6 C *
4 C *
J C *
8 3 C *
! 66 C *
D* C *
P5 C *
4 7 9 C *
8 C *
'>* C *
J>* C *
,5* C *
+M3 C *
:!
!
NM N C
'66 C
QO * C
P L 81 C 6*
:!
7*
- C *
-7**3
C
-K 5 5 C
-25 C @
QO * 5
J 7 C
:!
!
QO G C
N 6 M M C I
E66G 7 C
'2I >
>
:!
;<=2<:<3><?:@
:
!
@
@
@
(
( ( @
(
(
(
( @
@((
@
@(
(
@
(
( (
(
@ @
(
@
@ ((
@ (
@(
@@
@
@
@
(@
@
(
(
( @
@ @@
@((
@
@
@
@
(
(
(
( (
( @
@
@ ((
@(
@ @
@(
@
@
@
(@
@
@
(
(
( @@
( ((/
@/
( @/
(/
@/
@@/
(@/
(/
@/
( ( ((/
(@/
@/
@/
// +%
2 '
-C
*6
3
+N'
4 &
+
&R I
-
D
#C
Verð 16% hærra í Bónusi en
sambærilegri danskri verslun
Baugur ber saman verð í eigin versl-
unum og norrænum matvörubúðum
Verðkönnun Baugs Íslands
var gerð 6. nóvember og náði
til stórmarkaða og lág-
vöruverðsverslana í Dan-
mörku, á Íslandi og í Noregi.
Um var að ræða stórversl-
anirnar Hagkaup, ICA og
Føtex annars vegar og lág-
vöruverðsbúðirnar Bónus,
Rema 1000 og Netto hins
vegar. Þrír stærstu aðilarnir
í matvöruverslun í umrædd-
um löndum eru með rúmlega
70% markaðshlutdeild, að
sögn Baugsmanna.
Hvar og
hvenær?
JÓN Björnsson framkvæmdastjóri
Baugs Íslands segir ekkert koma
sér á óvart í samanburði milli nor-
rænna matvöruverslana. „Almennt
séð erum við ódýrari en Noregur
og dýrari en
Danmörk. Mun-
urinn felst mikið
í mjólkurvörum
og kjöti. Í þurr-
vörunni erum
við samkeppn-
isfærari, til að
mynda hvað
varðar hveiti og
hrísgrjón, og vel
samkeppnisfærir í ávöxtum og
grænmeti. Einkum ávöxtum.“
Má ekki hugsa sér að þið hafið
valið vörur sem þið bjuggust við að
vera samkeppnisfærir í? Þetta er
samskonar málflutningur og þið
viðhöfðuð í viðtali nýverið hér í
blaðinu.
„Við höfum gert óformlegar
verðkannanir á Norðurlöndum síð-
an í ágúst og höfðum því fengið
nasasjón af því hver verðmunurinn
gæti verið. Formlegar verðkann-
anir hafa síðan verið gerðar þrisv-
ar og farið stækkandi, fyrst með
20 vöruliðum og nú síðast með 50
vörutegundum. Hér er um að ræða
vörur sem eru mjög oft keyptar og
með því að gera mánaðarlegar
verðkannanir sjálfir vitum við ná-
kvæmlega hvað stendur bakvið
þær tölur, sem við gerum ekki þeg-
ar upplýsingar frá norrænum hag-
stofum eru lagðar til grundvallar.
Einnig getum við gert okkur betur
grein fyrir því hvað þarf að gera til
þess að verð á matarkörfu sé sam-
bærilegt hér og á hinum Norð-
urlöndunum. Þar að auki er verð-
munurinn sem hér sést í samræmi
við niðurstöður Eurostat í sam-
anburði á matvælaverði við með-
alverð í löndum ESB. Loks vil ég
benda á að niðurstöðurnar voru
aldrei ætlaðar til birtingar.“
Hvað hafið þið mikið svigrúm til
verðlækkana?
„Það er mjög takmarkað. Við
getum að vísu þrýst enn frekar á
um lækkanir, til að mynda á mjólk-
urvörum. Verðmunur á rjóma, sem
ég tel grunnvöru í innkaupum,
stendur upp úr í mínum huga.
Sjálfir virðumst við líka geta bætt
okkur í innkaupum á ýmiss konar
hreinlætisvöru, svo dæmi sé tek-
ið.“
Kemur
ekki á
óvart
Jón Björnsson
hke@mbl.is