Morgunblaðið - 01.12.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.12.2002, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Lína fer í Tívolí kl. 2 Lína fer í skóla kl. 4 Sýnd kl. 2, 5, 8 og POWERSÝNING kl. 11. Mán kl. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.45. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Bi 14. Ben Cronin átti bjarta framtíð, en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans mesti aðdáandi orðin hans versta martröð. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI Powersýning kl. 11 Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Kvikmyndir.com DV HJ. MBL Sýnd kl. 2.40.Mán kl. 5.30. B.i. 16. 3, 6 og 9. Mán kl. 4, 7 og 10 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Mán kl. 4, 6, 8 og 10. Bi 14. Ben Cronin átti bjarta framtíð, en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans mesti aðdáandi orðin hans versta martröð. BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. Mán kl. 5, 8 og 10.50. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. HERA Hjartardóttir hefur bú-ið á Nýja-Sjálandi frá 12 áraaldri. Þegar hún var aðeins 15 ára gaf hún út plötuna Homemade 99, heimagerða plötu með frum- sömdum lög og textum. Í fyrra gerði hún svo plötuna Not So Sweet sem vakti athygli Frónbúa á þessum söngelska farfugli „Þetta er fyrsta platan sem kemur út almennilega á Íslandi,“ segir Hera en fyrsta platan kom einvörðungu út á Nýja-Sjálandi og Not so Sweet skolaði á strendur Íslands í smáum skömmtum. Það mætti því segja að alger umskipti séu orðin með Not Your Type! Hera jánkar því hlæjandi og samsinnir því að mögulega verði þessi plata flutt út í smáskömmtum til Nýja-Sjálands. Plötuna nýju vinnur hún með ís- lenskum hljóðfæraleikurum, þá helst þeim Guðmundi Péturssyni, Jakobi Smára Magnússyni og Arnari Geir Ómarssyni. „Ég er rosalega ánægð með þessa plötu og finnst samstarfsmennirnir algerir snillingar,“ segir Hera. „Fyrstu plötuna gerði ég alveg sjálf en nú er ég að vinna með fólki sem kann sitt fag.“ Tónlistin hefur alla tíð legið nálægt Heru. „Hún hefur alltaf verið lausn alla minna vandamála,“ segir hún ákveð- in. Nýja platan er athyglisverð blanda af grófleika og næmi. Fyrsta lína hennar er t.d.: „No, I’m not a nice girl“ og lögin rokka og róa á víxl. „Sum lögin eru frá því ég var fimm- tán ára,“ útskýrir Hera. „Önnur eru af annarri plötunni og svo eru ný lög. Þannig að þetta spannar ferilinn að vissu leyti.“ Hera ætti nú að vera orðin lands- mönnum öllum að góðu kunn en hún hefur ferðast um allt land og spilað með Bubba Morthens að undanförnu. Hróður Heru hefur því borist á milli sjávar og sveita í bókstaflegri merk- ingu þess orðs. Ótal margt fleira er þá á borðinu, hún á lag í Hafi Baltas- ars Kormáks („Itchy Palms“), hún mun hita upp á tónleikum Nicks Cav- es hér á landi, sem fara fram 9. og 10. desember, og meistari Megas ritar stutta hugvekju á nýju plötunni. „Maður hefur lært mikið af þessum túr með Bubba,“ segir Hera. „Þetta hefur hert mig. En þetta er líka búið að vera alveg rosalega skemmtilegt.“ Og hún neitar því að hafa nokkurn tímann verið lúin. „Ég verð aldrei þreytt á því að spila. Ég hlakka alltaf til. Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri.“ Íslendingar hafa tekið Heru stór- kostlega að hennar sögn og hún til- tekur um leið ákveðinn mun á því að spila hér og úti. „Félagsheimili. Það er ekkert slíkt úti á Nýja-Sjálandi. Félagsheimili eru alveg stórkostleg fyrirbæri.“ Hera segist að lokum ekki vera með neina spotta neins staðar og seg- ist ekki vita hvort hún sest hér að eða fer aftur til Nýja-Sjálands. Næstu vikur eru og í lausu lofti. „Ég veit ekki hvað maður gerir eft- ir jólin,“ segir Hera og brosir. „Kannski skellir maður sér í frí eftir áramót og heimsækir mömmu og pabba.“ Aldrei þreytt á að spila Hera Hjartardóttir hefur gefið út þrjár breiðskífur þrátt fyrir að vera enn á táningsaldri. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við hana um nýjasta afkvæmið. Hera gefur út plötuna Not your type arnart@mbl.is TENGLAR ..................................................... www.herasings.com Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Hera Hjartardóttir er ungur og efnilegur tónlistarmaður. Hér er hún skreytt stríðsmálningu maóra, „Moku“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.