Morgunblaðið - 01.12.2002, Síða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Bragi Benediktsson
Reykhólum, Barðastrandarprófastsdæmi
flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Þættir
úr Dýrð Krists eftir Jónas Tómasson. Hörð-
ur Áskelsson leikur á orgel. Ad Beatam
Virginem eftir Báru Grímsdóttur. Söng-
hópurinn Hljómeyki og Monka Abendroth,
hörpuleikari flytja.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Aftur á miðvikudag).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Fáni og flattur þorskur. Fyrsti þáttur
um þjóðernistákn: Rís þú, unga Íslands
merki. Umsjón: Kolbeinn Óttarsson
Proppé. (Aftur á mánudag).
11.00 Stúdentamessa í kapellu Háskóla
Íslands. Guðfræðinemar prédika og ann-
ast söng og orgelleik.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Hátíðarsamkoma stúdenta á full-
veldisdegi. Bein útsending úr hátíðarsal
Háskóla Íslands.
14.30 Tónlist.
15.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Um-
sjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tóm-
asson. Styrkt af Menningarsjóði útvarps-
stöðva. (Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Kæru norrænu vinir!. Norð-
urlandaráð 50 ára. Umsjón: Óðinn Jóns-
son. (Aftur á mánudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tón-
leikaupptökur af innlendum og erlendum
vettvangi.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Fjórir Frakkar - Fátæktin í Algeirs-
borg. Fimmti þáttur: Æska og skólaganga
Alberts Camus. Umsjón: Haraldur Ólafs-
son. (Aftur á miðvikudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Ísólfur Pálsson.
Blandaður kór undir stjórn Þuríðar Páls-
dóttur, Ingimar Sigurðsson, Guðrún Á.
Símonar, Magnús Jónsson, Krystyna Cort-
es, Þorvaldur Steingrímsson, Páll Gröndal
og Sigurður Ísólfsson flytja lög eftir tón-
skáldið.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn. (Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá
því á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar
Ormsson. (Frá því á föstudag).
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Dan-
íelsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Áður í gærdag).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jök-
ulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunstundin okk-
ar Disneystundin, Bubbi
byggir, Stundarkorn,
Kobbi, Franklín.
11.00 Nýjasta tækni og
vísindi e.
11.15 Spaugstofan e
11.35 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e
12.15 Mósaík e
12.50 Heimur Charles og
Ray Eames (The World of
Charles and Ray Eames)
e.
13.50 Af fingrum fram e.
14.35 Árin og seglið e.
15.15 Vörin og verbúðin e.
15.50 Drengjakór Norska
útvarpsins (Sölvguttene
synger Julen inn)
16.30 Maður er nefndur
Pétur Pétursson ræðir við
Torfa Ólafsson.
17.05 Markaregn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Sammi svali og Súsí
sæta
18.48 Jóladagatalið - Hvar
er Völundur? e (1:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Sauðaþjóðin Saga
sauðkindarinnar á Íslandi
er samofin sögu þjóð-
arinnar.
20.45 Old Spice
21.05 Helgarsportið
21.30 Höldum lífi (Staying
Alive 2002: The Docu-
mentary) Heimildarmynd
þar sem fylgst er með
þremur alnæmissjúkling-
um, í Kambódíu, Lettlandi
og á Fílabeinsströndinni.
22.25 Höldum lífi - Tón-
leikar á alnæmisdegi
(Staying Alive - World
AIDS Day Concert) Upp-
taka frá baráttutónleikum
gegn alnæmi.
23.55 Kastljósið e
00.20 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
Kolli káti, Waldo, Bibl-
íusögur, Saga jólasveins-
ins, Svampur, Batman,
Galidor, Lizzie McGuire
11.35 Greg the Bunny
(Kanínan Greg) (11:13)
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
14.00 60 mínútur (e)
15.00 Angels in the Infield
(Englarnir) Aðalhlutverk:
Patrick Warburton,
Brittney Irvin o.fl. 2000.
16.25 Írafár Hér er sveit-
inni fylgt eftir á tónleikum
og rætt við söngkonuna
Birgittu Haukdal.
16.50 Einn, tveir og elda
(Magni úr Á móti sól og
Jónsi í Svörtum fötum) (e)
17.15 Andrea (e)
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir
og veður
19.30 Viltu vinna milljón?
20.20 Sjálfstætt fólk
(Anna Kristjánsdóttir)
20.50 Sól að morgni Upp-
taka frá útgáfutónleikum
Bubba Morthens.
21.50 60 mínútur
22.35 Concpiracy (Bana-
ráð) Aðalhlutverk: Stanley
Tucci, Kenneth Branagh
og Colin Firth. 2001.
Bönnuð börnum.
00.10 Dangerous Beauty
(Hættuleg fegurð) Aðal-
hlutverk: Catherine
McCormack, Jacqueline
Bisset og Rufus Sewell.
1998. Bönnuð börnum.
02.00 Silent Witness (Þög-
ult vitni) Stórfenglegt
landslag Noregs er í aðal-
hlutverki morðmálsins að
þessu sinni. Lík af bresk-
um unglingsstúlkum kom-
ast í leitirnar þegar snjó-
flóð verður á skíðasvæði í
Noregi. (3:6) (e)
02.55 Tónlistarmyndbönd
12.30 Silfur Egils
14.00 The Drew Carrey
Show (e)
14.30 The King of Queens
(e)
15.00 Charmed (e)
16.00 Judging Amy (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 Guinnes world re-
cords (e)
19.00 Girlfriends (e)
19.30 Cybernet
20.00 Spy TV
20.30 Will & Grace
21.00 The Practice
21.45 Silfur Egils (e)
23.15 Popppunktur Popp-
punktur er spurn-
ingaþáttur þar sem popp-
arar keppa.
Umsjónarmenn þáttarins
eru Felix Bergsson og
Gunnar Hjálmarsson. (e)
24.00 Temptation Island
Sjá nánar á www.s1.is (e)
11.45 Enski boltinn (Liver-
pool - Man. Utd.) Bein út-
sending.
14.10 Enski boltinn (New-
castle - Everton) Bein út-
sending.
16.10 Making of Die
Another Day
17.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Fréttaþáttur)
18.00 NFL Bein útsending
frá leik Buffalo Bills og
Miami Dolphins.
21.00 Rejseholdet (9:16)
22.00 American Cuisine
(Kokkað í Ameríku) Mynd
sem vekur bragðlaukana
til lífsins. Aðalhlutverk:
Jason Lee, Irene Jacob og
fl. 1999.
23.30 The Five Heartbeats
(Hjartagosarnir) Aðal-
hlutverk: Robert Town-
send, Leon o.fl. 1991.
02.30 Dagskrárlok
06.00 Good Will Hunting
08.05 Coyote Ugly
10.00 Kindergarten Cop
12.00 Hanging Up
14.00 Coyote Ugly
16.00 Kindergarten Cop
18.00 Hanging Up
20.00 Blackout Effect
22.00 O, Brother, Where
Art Thou?
24.00 G.I. Jane
02.05 Good Will Hunting
04.10 O, Brother, Where
Art Thou?
ANIMAL PLANET
10.00 Wildlife Photographer 10.30 African
Odyssey 11.00 Shark Gordon 11.30 Shark
Gordon 12.00 Giants of the Nullarbor 13.00
The Blue Beyond 14.00 Blue Reef Advent-
ures II 14.30 Blue Reef Adventures II 15.00
Shark Gordon 15.30 Shark Gordon 16.00
Wild Rescues 16.30 Wild Rescues 17.00
Aussie Animal Rescue 17.30 Aussie Animal
Rescue 18.00 The Future is Wild 18.30 The
Future is Wild 19.00 Island Life 20.00
Shark’s Paradise 21.00 Vets in the Sun
21.30 Animal Doctor 22.00 Animal Airport
22.30 Animal Airport 23.00 Pet Rescue
23.30 Pet Rescue 0.00
BBC PRIME
10.15 Zoo 10.45 Ready Steady Cook
11.30 House Invaders 12.00 Going for a
Song 12.30 Hi De Hi 13.10 Eastenders
Omnibus 15.00 Top of the Pops Awards
Show 16.30 Liquid News 17.00 The Wea-
kest Link Special 17.45 Ballykissangel
18.30 Antiques Roadshow 19.00 Delia’s
How to Cook 19.30 Changing Rooms 20.00
Yes Minister 20.30 Best of British 21.05
Clocking Off 22.00 Silent Witness 23.35
Comedy Nation 0.00 House Detectives at
Large 1.00 Secrets of the Ancients 2.00 The
War Behind the Wire 3.00 Investing for All
With Alvin Hall 3.30 The Money Programme
4.00 Playing Safe 4.30 Mosaico Hispanico
DISCOVERY CHANNEL
9.20 In the Wild with: Whoopi Goldberg -
Zoo Babies 10.15 Cleopatra’s Palace - In
Search of a Legend 11.10 Secret Life of For-
mula One: Episode 1 12.05 Scrapheap: The
Aircraft 13.00 A Chopper is Born: Episode 5
13.30 A Chopper is Born: Episode 6 14.00
Cosmodrome 15.00 Great Egyptians: Hats-
hepsut 16.00 Daring Capers: Art Attack &
Reach for the Stars 17.00 Hidden: Paris Nig-
htlife 18.00 Crocodile Hunter: Faces in the
Forest 19.00 Danger! Air Travel 20.00
Technocops 21.00 Eurocops: Episode 1
22.00 Eurocops: Episode 2 23.00 Arafat:
Under Siege 0.00 Globe Trekker: Central
China 1.00 Weapons of War: The Weakest
Link 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures:
Bobbin Head 2.25 Buena Vista Fishing
Club: Episode 10 2.55 Boston Law: Episode
10 3.20 Speeders in the Sky: Fly Fast, Fly
Tight 3.50 O’Shea’s Big Adventure: Mon-
sters of the Madre 4.15 Top Ten Shark Enco-
unters 5.10 Technocops 6.05 In the Mind
of: Con Men 7.00 Sweetheart Swindlers
EUROSPORT
10.30 Nordic Combined Skiing: World Cup
Kusamo Finland Skeleton: World Cup Park
City United States 12.15 Bobsleigh: World
Cup Altenberg Germany —World Cup Park
City United States 15.15 Football: Caf
Champions League 17.15 Cross-country
Skiing: Finland 18.00 Alpine Skiing: Canada
19.15 Ski Jumping: Finland 21.00 Boxing
22.00 News: 22.15 Car Racing: Race of
Champions 23.15 Alpine Skiing: Canada
0.15 News:
HALLMARK
11.00 Forbidden Memories 13.00 The Man
from Left Field 15.00 The Old Curiosity Shop
17.00 McLeod’s Daughters 18.00 Law &
Order 19.00 Due East 21.00 Strange Rela-
tions 23.00 Due East 1.00 McLeod’s Daug-
hters 2.00 Law & Order 3.00 Strange Rela-
tions
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 The Octopus Show 11.00 Lords of
the Everglades 12.00 The Ghosts of the
Great Salt Lakes 13.00 Dogs with Jobs
13.30 Crocodile Chronicles: Pit Vipers/
Pioneer Crocs 14.00 United Snakes of Am-
erica 15.00 The Octopus Show 16.00 Lords
of the Everglades 17.00 The Ghosts of the
Great Salt Lakes 18.00 The Octopus Show
19.00 Battle of the Giants 21.00 Riddles of
the Dead: Changing Tombs 22.00 Evolution:
The Mind’s Big Bang 23.00 Frontline Diar-
ies: Honour Killings 0.00 Riddles of the
Dead: Changing Tombs 1.00 Evolution: The
Mind’s Big Bang 2.00
TCM
19.00 Close Up: Cat Deeley on Viva Las Ve-
gas 19.10 Viva Las Vegas 20.45 Behind the
Scenes: Memories of Elvis, an Inverview
With David Stanley 21.00 Close Up: Joe
Esposito On Elvis 21.05 Elvis: That’s the Way
It Is 22.45 Close Up: Cat Deeley on Jail-
house Rock 22.50 Jailhouse Rock 0.25
Close Up: Cat Deeley on Elvis Presley 0.30
Elvis on Tour 2.05 A Very Private Affair 3.35
Murder, She Said
Stöð 2 20.20 Anna Kristjánsdóttir sem áður hét Krist-
ján Kristjánsson var strax sem lítill drengur farinn að leika
sér að því í huganum að hann væri stúlka, en það var ekki
fyrr en mörgum árum síðar að sá draumur rættist.
06.00 Morgunsjónvarp
09.00 Jimmy Swaggart
10.00 Billy Graham
11.00 Samverustund
12.00 Robert Schuller
13.00 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
13.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
14.00 Benny Hinn
14.30 Joyce Meyer
15.00 Ron Phillips
15.30 Pat Francis
16.00 Freddie Filmore
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund
19.00 Believers Christian
Fellowship
19.30 T.D. Jakes
20.00 Vonarljós
21.00 Blandað efni
22.00 Billy Graham
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
OMEGA
Fáni og flatt-
ur þorskur
Rás 1 10.15 Þáttaröð
um þjóðernistákn í umsjá
Kolbeins Óttarssonar
Proppé er á dagskrá í dag.
Farið er yfir táknmyndir
þjóðernishyggjunnar, hlut-
verk þeirra og eðli. Fjallað
verður um sögu táknsins,
rætt við fræðimenn og al-
menna borgara um gildi
þess, svo og fólk sem í
störfum sínum tengist við-
komandi tákni.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
07.15 Korter Morgunútsending
helgarþáttarins
20.30 Týndi sonurinn Bandarísk
spennumynd með Nastassja Kinski.
Bönnuð börnum.(e)
DR1
10.00 Stress (5:7) 10.30 Lær for livet
(14:14) 11.00 TV-avisen 11.10 Iværksæt-
terne (2:4) 11.40 OBS 13.45 Lørdags-
koncerten: Carl Nielsen Maraton (3:6)
13.00 Adventsgudstjeneste i Mariager Kirke
13.45 Ude i naturen: Fjordfiskeri (4:4)
14.15 Hit med sangen 15.15 Hånd-
boldSøndag Århus GF-Team Helsinge 17.00
Børnenes julekalender 17.30 TV-avisen med
Sport og Vejret 18.00 Jul i værkstedet (1)
18.30 Vind Boxen 19.00 Kun en pige 1:3
20.00 TV-avisen med Søndagsmagasiner og
SøndagsS 21.00 aHA! 21.45 DR-
Dokumentar - Lydighedens dilemma 22.25
Hækkenfeldt kobler af (3:8) 22.55 Bogart
23.25 Godnat
DR2
14.10 Herskab og tjenestefolk (43) 15.00
V5 Travet 15.30 DR-Dokumentar - Historien
om Josephine 16.35 Gyldne Timer 17.55
Praktikanter i krig (1:4) Rejsen til Jerusalem
18.25 En italiener i Australien (5:6) 18.50
Mik Schacks Hjemmeservice 19.20 Tema-
aften: International AIDS-dag 22.00 Deadl-
ine 22.20 Ballet til livet 23.20 Lørdags-
koncerten: Et dansk requiem 00.20 Mode,
modeller - og nyt design (46) 00.45 Godnat
NRK1
11.50 Ut i naturen: Magasin 12.15 Film-
matiné: Det magiske sverdet - Quest for Ca-
melot (kv- 1998) 13.40 Vi er fra ...: Frank-
rike 14.00 Norge rundt 14.25
Adventsgudstjeneste: Ventetid 14.55 Mus-
ikk på søndag: Premiere for Previn 15.50
Bill Clinton: Hiv/aids og veien framover
16.30 Styrk live 17.00 Barne-tv 18.00 Søn-
dagsrevyen 18.40 Brigaden (4:26) 19.25
Du skal høre mye ... 19.45 Opp i røyk: Can-
nabis 20.15 Presidenten - The West Wing
(14) 21.00 Sportsrevyen 21.30 Migrapolis
22.00 Kveldsnytt 22.20 Bokbadet
NRK2
15.10 Livet i Paradise 16.00 Livssyn og chat
18.00 Faktor: Mor Norge - kjerringa med
strømmen 18.30 Sand tar saken: Mor er
lesbisk 19.00 Siste nytt 19.10 Lonely Plan-
et: Mellom-Amerika 20.00 Staying alive:
Konsert på verdens aids-dag 21.30 Siste
nytt 21.35 Sopranos (3:13) 22.25 Lydver-
ket 22.55 Svisj: Musikkvideoer og chat
SVT1
10.15 Laura Trenter presenterar: Pappa pol-
is 10.45 Rea 11.15 Grynets show 12.00 Ex-
pedition: Robinson 13.00 Dokument inifrån:
Made in China 14.00 Ridsport: Stockholm
Horse Show 15.15 Humor i public service
15.45 Historier från tunnelbanan 16.00 TV-
universitetet 16.30 Jorden är platt 17.00
Bolibompa 17.01 Byggare Bob 17.15
Julkalendern: Dieselråttor & sjömansmöss
17.30 Söndagsöppet 18.30 Rapport 19.00
Snacka om nyheter 19.30 Sportspegeln
20.15 Packat & klart 20.45 Vaccin 20.55
Sopranos 21.50 Rapport 21.55 Star Trek:
Voyager 22.40 Dokumentären: Glesbygds-
polka
SVT2
10.00 Himmel & jord 10.30 Gókväll 11.15
K Special: William Kentridge 12.15 Me-
diemagasinet 13.00 Ridsport: Stockholm
Horse Show 14.00 Om barn 14.30 Pique-
nique 3 15.00 Goal 15.25 Peintures fran-
çaises 15.30 Transfer 16.00 Veckans kons-
ert: Orkester på stående fot 16.55 Regio-
nala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15
Kultursöndag 17.16 Musikspegeln 17.40
Röda rummet 19.00 Den blå planeten
20.00 Aktuellt 20.15 Regionala nyheter
20.20 Agenda 21.10 Om barn 21.40 Flim-
mer och brus 22.10 Riktig talkshow 22.55
Värsta språket
AKSJÓN 17.02 Geim TV
18.00 100%
20.00 XY TV XY-TV er
þáttur sem stjórnað er af
áhorfendum Popp Tíví,
þar geta áhorfendur valið
klukkutíma af uppáhalds
tónlistinni sinni hverju
sinni.
21.02 Íslenski Popp listinn
Einar Ágúst yfir stöðu
mála á 20 vinsælustu lög-
unum. Þú getur haft áhrif
á íslenska Popp Listann á
www.vaxtalinan.is.
23.02 Lúkkið
23.30 100%
Popp Tíví
BYLGJAN FM 98,9
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta
úr liðinni viku
09.00-11.00 Milli mjalta og messu Anna
Kristine Magnúsdóttir
11.00-12.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir
eitt)
16.00-18.30 Jói Jó
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar
19.30-23.00 Bragi Guðmundsson
23.00-24.00 Milli mjalta og messu
Endurflutt viðtal frá síðasta sunnudags-
morgni
Fréttir um helgar 10-12-15-17 og 18.30 frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Moggabúðin
Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir
og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morg-
untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.00 Fréttir.
09.03 Helgarútgáfan. 10.00 Fréttir. 10.03
Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg-
urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með
liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 11.00
Fólk og fasteignir. Umsjón: Margrét Blöndal.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan.
Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lísu Páls-
dóttur. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson. (Aftur annað kvöld). 16.00
Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug-
lýsingar. 18.28 Hálftíminn með Death in Veg-
as. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Hand-
boltarásin. Bein útsending. 22.00 Fréttir.
22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum
áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 24.00
Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.