Morgunblaðið - 04.12.2002, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.12.2002, Blaðsíða 5
Bækur sem skipta máli Í P O K A H O R N IN U Börn skrifa Hugsanir barna um lífið og tilveruna! Bréfin í bókinni endurspegla heim barna; óskir þeirra, hugsanir og þrár. Sum bréfin eru alvörufull en önnur eru glettnisleg. Bók fyrir börn - og alla fjölskylduna! Bók eftir dr. Sigurbjörn Einarsson biskup sætir ætíð tíðindum. Hann hefur verið einn skeleggasti málsvari kristinnar trúar í rúmlega hálfa öld. lítur til ýmissa átta í þessari bók, til kirkjunnar og vísindanna, skoðar eðli lífsins og tilgang, talar hispurslaust um uppeldis- og skólamál og fer fyrir kristnum gildum og viðhorfum í hverju einu máli. Útrétt hönd samtíðarfólks! Fimmtíu þekktir íslendingar gefa góð ráð öllum þeim sem horfast í augu við lífsvanda. Útrétt hönd til okkar allra þegar við stöndum frammi fyrir óvæntu áfalli. Laugavegi 31 Sími: 552 1090 Bækurnar tengja saman texta úr Biblíunni og ýmis spakmæli, orð sem gleymast seint! Tilvitnanir eru stuttar og vekja til umhugsunar um lífið og tilgang þess í kapphlaupi nútímans. Lífsleiknibók! Fýlupokar, Frekjudósir, Væluskjóður, Kjánaprik, Hrekkjalómar, Blaðurskjóður, Ólátabelgir, Kjaftaskúmar, Letipúkar og Prakkarastrik eru furðuverur sem englarnir Trú, Von og Kærleikur hitta í veröldinni þegar þeir eiga að framkvæma það erfiða verkefni að taka til í veröldinni fyrir jólin. Skondin saga fyrir börn á ýmsum aldri. Íslensk bók eftir Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur. Búi Kristjánsson myndskreytti. Jólahreingerning englanna Sókn og vörn Hönd í hönd Fullar af trú og speki! Fást í bókaverslunum um allt land

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.