Morgunblaðið - 04.12.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.12.2002, Blaðsíða 49
Gunnar Guðbjörnsson og Kristinn Sigmundsson á góðri stundu. SÝNINGUM á hinni vinsælu óp- eru, Rakaranum í Sevilla, lauk um helgina með sérstökum hátíð- arsýningum, ætluðum fé- lagsmönnum í Vinafélagi Íslensku óperunnar. Sýningarnar voru merkilegar fyrir þær sakir að þeir félagar Kristinn Sigmundsson og Gunnar Guðbjörnsson sungu sam- an á sviði í fyrsta sinn í fjórtan ár og fóru þeir með hlutverk Don Basilio og Almaviva greifa. Einnig var boðið upp á stutta kynningu á Rakaranum fyrir sýningar en þær annaðist Gunnsteinn Ólafsson tón- listarmaður. Morgunblaðið/Sverrir Síðustu sýningarnar á Rakaranum í Sevilla Fígaró farinn í frí MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 49 SÖNGKONAN unga, Jóhanna Guðrún, hélt tvenna tón- leika til styrktar langveikum börnum á sunnudaginn, fyrsta sunnudag í aðventu. Þetta er sannarlega í anda jólanna enda er hún nýbúin að gefa út jólaplötu. Platan Jól með Jóhönnu er hennar þriðja en hinar tvær plöturnar hafa notið mikilla vinsælda. Fullt hús var á tónleikunum og eru það væntanlega gleðifréttir fyrir aðstandendur langveikra barna og ekki síst börnin sjálf. Sérstakir gestir Jóhönnu á tónleikunum voru Sigga Beinteins, María Björk og ungir söngvarar af Söngvaborg II. Hall- dóra Baldvinsdóttir, sem náði þeim góða árangri að lenda í öðru sæti í ítalskri barnasöngkeppni, tók jafnframt lagið. Morgunblaðið/Golli Sérstakir gestir Jóhönnu á tónleikunum voru Sigga Beinteins, María Björk og ungir söngvarar af Söngvaborg II. Jólagleði með Jóhönnu Jóhanna Guðrún hélt tónleikana til styrktar langveikum börnum. „Ítalska stjarnan“ Halldóra Baldvinsdóttir kom fram á tónleikunum. Sýnd kl. 4. ísl tal Vit 448Sýnd kl. 6, 8 og 10. Örfáar sýn. Sýnd kl. 4. Vit 448 AKUREYRIÁLFABAKKI KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 474 Sýnd Kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8.Vit 468 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 479 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 468 AKUREYRI Sýnd kl. 5 og 8. Vit 468 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P kl. 4 og 8. B. i. 16. Vit 469. 4 1 . 0 0 0 G E S T I R Á 1 1 D Ö G U M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.