Morgunblaðið - 04.12.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.12.2002, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.322,61 0,19 FTSE 100 ...................................................................... 4.075,40 -1,90 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.280,49 -2,95 CAC 40 í París .............................................................. 3.222,26 -2,32 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 203,47 -1,77 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 559,57 -1,97 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.742,93 -1,35 Nasdaq ......................................................................... 1.448,96 -2,41 S&P 500 ....................................................................... 920,75 -1,47 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.205,11 0,33 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.227,00 0,21 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,441 -2,36 Big Food á London Stock Exchange ........................... 62,25 -1,25 House of Fraser ............................................................ 75,00 -1,96 Samtals 117 1,623 189,244 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 85 30 83 50 4,140 Háfur 10 10 10 3 30 Keila 54 30 53 56 2,976 Langa 50 50 50 142 7,100 Langlúra 108 100 107 1,333 143,164 Lúða 690 390 432 411 177,440 Lýsa 67 67 67 1,491 99,897 Skarkoli 176 149 171 120 20,553 Skata 175 120 171 52 8,880 Skrápflúra 71 71 71 2,026 143,846 Skötuselur 370 100 368 2,021 743,095 Steinbítur 170 160 168 24 4,030 Ufsi 70 70 70 33 2,310 Und.Ýsa 80 80 80 121 9,680 Und. Þorskur 134 134 134 241 32,294 Ýsa 160 125 144 1,188 170,690 Þorskur 276 190 207 3,110 642,242 Þykkva-lúra 300 300 300 9 2,700 Samtals 178 12,431 2,215,067 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 116 39 116 539 62,293 Háfur 60 60 60 60 3,600 Keila 77 77 77 3,383 260,491 Langa 99 70 98 2,721 267,393 Langlúra 100 100 100 20 2,000 Lúða 445 400 429 193 82,825 Sandkoli 5 5 5 60 300 Skarkoli 140 140 140 40 5,600 Skötuselur 370 220 364 265 96,490 Steinbítur 162 118 133 184 24,540 Tinda-skata 10 10 10 1,000 10,000 Ufsi 89 62 77 2,095 161,902 Und.Ýsa 85 85 85 2,022 171,870 Und. Þorskur 155 126 132 3,804 501,853 Ýsa 160 81 138 4,945 683,435 Þorsk-hrogn 10 10 10 5 50 Þorskur 259 125 198 5,165 1,024,893 Þykkva-lúra 300 300 300 75 22,500 Samtals 127 26,576 3,382,036 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 100 40 94 1,205 112,799 Hlýri 188 166 187 4,637 868,522 Keila 85 30 45 52 2,330 Langa 100 100 100 4 400 Lúða 735 390 652 22 14,345 Skarkoli 180 180 180 10 1,800 Skötuselur 240 240 240 5 1,200 Steinbítur 159 159 159 8 1,272 Und.Ýsa 65 65 65 29 1,885 Ýsa 209 90 143 1,904 272,923 Þorskur 206 130 151 2,001 301,901 Samtals 160 9,877 1,579,377 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 90 80 83 706 58,540 Gellur 450 450 450 46 20,700 Gullkarfi 110 60 95 1,161 109,835 Hlýri 179 155 177 824 145,446 Keila 86 60 72 608 43,915 Langa 100 30 84 923 77,420 Lúða 735 390 476 833 396,330 Lýsa 56 56 56 1,000 56,000 Sandkoli 70 70 70 2 140 Skarkoli 224 125 213 8,789 1,874,025 Skötuselur 400 220 360 276 99,230 Steinbítur 176 100 172 11,393 1,964,367 Ufsi 89 46 66 417 27,509 Und.Ýsa 106 69 98 2,557 251,716 Und. Þorskur 152 107 134 9,166 1,227,682 Ýsa 230 81 144 25,182 3,618,650 Þorsk-hrogn 10 10 10 13 130 Þorskur 287 130 200 79,051 15,832,115 Þykkva-lúra 500 300 494 711 351,520 Samtals 182 143,658 26,155,271 Samtals 130 15,873 2,067,848 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 340 340 340 6 2,040 Kinnfiskur 500 500 500 6 3,000 Lúða 300 260 271 7 1,900 Skarkoli 200 180 198 154 30,490 Skötuselur 320 320 320 3 960 Steinbítur 90 90 90 11 990 Ufsi 40 40 40 5 200 Und. Þorskur 124 107 109 738 80,496 Ýsa 160 113 135 1,148 155,063 Þorskur 240 130 147 4,319 636,737 Samtals 143 6,397 911,876 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 86 80 83 366 30,234 Háfur 30 30 30 37 1,110 Keila 75 69 69 523 36,201 Langa 149 50 148 421 62,135 Lúða 500 380 421 15 6,320 Lýsa 20 20 20 15 300 Sandkoli 5 5 5 21 105 Skötuselur 320 220 290 73 21,160 Steinbítur 150 128 146 5 728 Ufsi 80 5 77 768 58,861 Und.Ýsa 77 77 77 107 8,239 Und. Þorskur 120 120 120 25 3,000 Ýsa 160 144 153 5,749 881,928 Þorskur 229 130 180 1,265 227,268 Þykkva-lúra 20 20 20 1 10 Samtals 142 9,391 1,337,599 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 66 66 66 15 990 Skarkoli 165 165 165 260 42,900 Steinb./ Hlýri 170 170 170 30 5,100 Steinbítur 159 100 146 210 30,676 Und. Þorskur 108 108 108 720 77,760 Ýsa 178 130 153 1,343 205,967 Þorskur 140 120 126 7,477 938,468 Samtals 129 10,055 1,301,861 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 206 139 152 675 102,870 Þorskur 234 160 204 1,875 382,395 Samtals 190 2,550 485,265 FMS GRINDAVÍK Blálanga 91 87 88 1,160 102,160 Gullkarfi 109 90 106 9,014 955,140 Hlýri 180 120 176 187 33,000 Háfur 30 30 30 22 660 Keila 90 82 87 3,121 270,745 Langa 164 130 158 3,816 602,573 Langlúra 78 78 78 30 2,340 Lúða 720 405 551 71 39,115 Lýsa 67 67 67 11 737 Náskata 35 35 35 389 13,615 Sandkoli 5 5 5 31 155 Skarkoli 160 160 160 31 4,960 Skötuselur 365 345 349 67 23,395 Steinbítur 152 152 152 34 5,168 Ufsi 76 76 76 921 69,996 Und.Ýsa 100 99 99 1,726 171,265 Und. Þorskur 150 113 144 2,367 340,037 Ýsa 214 106 182 17,229 3,132,881 Þorskur 160 160 160 1,690 270,400 Þykkva-lúra 300 300 300 57 17,100 Samtals 144 41,974 6,055,443 FMS HAFNARFIRÐI Kinnar 150 150 150 61 9,150 Lúða 455 450 452 15 6,785 Skarkoli 180 155 165 12 1,985 Skötuselur 400 350 369 99 36,550 Sv-Bland 115 115 115 115 13,225 Ufsi 75 50 73 593 43,508 Ýsa 128 90 111 523 58,081 Þorsk-hrogn 10 10 10 61 610 Þorskur 150 120 134 144 19,350 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 160 160 160 35 5,600 Und. Þorskur 128 128 128 99 12,672 Ýsa 146 146 146 195 28,470 Samtals 142 329 46,742 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 189 189 189 166 31,374 Hlýri 168 160 164 972 159,408 Keila 60 60 60 141 8,460 Skarkoli 170 170 170 1,021 173,568 Steinbítur 146 143 146 378 55,113 Ufsi 60 60 60 447 26,820 Und. Þorskur 127 127 127 162 20,574 Ýsa 190 135 167 2,084 347,122 Þorskur 174 142 156 3,046 475,884 Samtals 154 8,417 1,298,323 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 111 110 110 90 9,941 Hlýri 168 150 166 2,318 383,980 Keila 76 76 76 295 22,420 Skarkoli 100 100 100 3 300 Steinb./ Hlýri 160 160 160 26 4,160 Steinbítur 128 100 109 453 49,556 Ufsi 60 60 60 5 300 Und.Ýsa 86 86 86 215 18,490 Und. Þorskur 135 110 111 2,135 236,100 Ýsa 167 101 126 1,975 249,565 Þorsk-hrogn 10 10 10 5 50 Þorskur 190 140 157 9,618 1,507,565 Samtals 145 17,138 2,482,428 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Und.Ýsa 86 86 86 68 5,848 Ýsa 185 112 176 1,295 227,384 Þorskur 145 145 145 167 24,215 Samtals 168 1,530 257,447 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 715 715 715 8 5,720 Steinbítur 90 90 90 6 540 Ýsa 140 90 105 1,500 157,299 Samtals 108 1,514 163,559 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Lúða 760 415 670 175 117,310 Tinda-skata 10 10 10 602 6,020 Ýsa 226 175 188 12,480 2,350,514 Samtals 187 13,257 2,473,844 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Gullkarfi 39 39 39 7 273 Lúða 400 400 400 14 5,600 Samtals 280 21 5,873 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 155 155 155 23 3,565 Steinbítur 100 100 100 18 1,800 Und. Þorskur 110 110 110 154 16,940 Ýsa 130 130 130 40 5,200 Samtals 117 235 27,505 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 390 390 390 9 3,510 Skarkoli 181 181 181 1 181 Steinbítur 100 100 100 27 2,700 Und.Ýsa 65 65 65 290 18,850 Und. Þorskur 109 109 109 263 28,667 Ýsa 210 190 205 1,031 211,355 Þorskur 155 155 155 645 99,975 Samtals 161 2,266 365,238 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Langa 50 50 50 9 450 Lúða 390 390 390 23 8,970 Steinbítur 154 154 154 141 21,714 Tinda-skata 15 15 15 118 1,770 Und.Ýsa 86 86 86 161 13,846 Und. Þorskur 126 126 126 1,566 197,316 Ýsa 196 100 123 5,902 725,982 Þorskur 160 130 138 7,953 1,097,800 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 3.12. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)            34567'5$'896767:96+4;(6                         58<=8<:645.4<>4>?7$: %@A , !" # $ %& '#( )  ) ) ) ) *) ) +) ) ) ) ) ) ) ) *)        , --. &%%-  ÖLLUM starfsmönnum Kvik- myndasjóðs Íslands, að forstöðu- manninum undanskildum, hefur ver- ið sagt upp störfum, en um áramótin verður stofnunin lögð niður og tvær settar á fót í hennar stað, Kvik- myndamiðstöð Íslands og Kvik- myndasafn Íslands. Hafa störf for- stöðumanna stofnananna tveggja verið auglýst laus til umsóknar. Þorfinnur Ómarsson, fram- kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs, seg- ir að alls hafi átta starfsmönnum sjóðsins verið sagt upp störfum á fimmtudag. Starfsmennirnir hafi ekki átt von á að svona yrði staðið að málum, þar sem annað hafi verið gef- ið til kynna á fyrri stigum. Þeir hafi átt von á því að nýr forstöðumaður tæki ávörðun um hvort fólki yrði sagt upp eður ei. Menntamálaráðuneytið hafi hins vegar talið nauðsynlegt að segja öll- um upp vegna fyrirhugaðra breyt- inga og ráða aftur í störfin. Það hafi verið gefið út af hálfu ráðuneytisins að ekki væri hægt að lofa neinum endurráðningu. Eingöngu störf forstöðumann- anna hafa verið auglýst og segir Þor- finnur það í sjálfu sér eðlilegt þar sem það komi í hlut þeirra að ráða starfsfólk við stofnanirnar. Sam- kvæmt kvikmyndalögum, sem taka gildi um áramót, mun Þorfinnur gegna starfi forstöðumanns Kvik- myndamiðstöðvar til 1. mars, en þá mun sá sem verður ráðinn forstöðu- maður við stofnunina taka við stjórn- artaumunum. Forstöðumaður Kvik- myndasafns tekur aftur á móti til starfa strax um áramót. Hyggst sækja um Aðspurður segist Þorfinnur gera ráð fyrir því að sækja um starfið. „Ég hef fengið mikla hvatningu til þess úr öllum áttum í kvikmynda- bransanum. Þar fyrir utan eru þetta miklar breytingar og í sjálfu sér er spennandi að taka þátt í þeim,“ segir hann. Einnig hljóti að vera ágætt fyrir hina nýju stofnun að búa að þeirri reynslu sem þegar hafi verið aflað innan Kvikmyndasjóðs. Þorfinnur segir að búist sé við að svipað margir starfsmenn muni vinna við nýju stofnaninar tvær og vinna fyrir Kvikmyndasjóð í dag. Þó verði starfsmenn við Kvikmynda- safnið heldur fleiri, en starfi við vörslu kvikmynda í dag, þar sem skilaskylda kvikmynda- og sjón- varpsefnis hafi verið aukin. Inntur eftir því hvort menntamálaráðuneyt- ið hefði átt að standa öðruvísi að upp- sögnum starfsfólks, segir Þorfinnur að hann hefði talið eðilegt að láta vita af uppsögnunum fyrr og hafa starfs- fólk eða stéttarfélög með í ráðum. Átta manns sagt upp hjá Kvikmyndasjóði Engum lofað endurráðningu FRÉTTIR Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.