Morgunblaðið - 04.12.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.12.2002, Blaðsíða 48
AMURT, alþjóðlegt góðgerð- arfélag, og Skólafélag Mennta- skólans við Sund standa að styrkt- artónleikum í íþróttahúsi MS í kvöld. Tónleikarnir eru til styrkt- ar fátækum og eru haldnir í sam- vinnu við Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. „Fátækt hefur ekki verið mjög mikið í umræðunni. Maður fór að taka eftir þessu og sá að fátækt er í raun til á Íslandi. Fólk virðist ekki taka mikið eftir fátækt hérna,“ segir Einar Rafn Þór- hallsson, gjaldkeri Amurt, og einn aðstandenda tónleikanna. „Fyrir jólin eiga margar fjöl- skyldur ekki fyrir mat og því datt okkur í huga að safna fé til að kaupa mat handa þessu fólki,“ bætir hann við. Allur ágóði fer í að kaupa mat, sem Mæðrastyrksnefnd síðan dreifir. Einar Rafn bendir á að Íslandsdeild Amurt sé ný- lega stofnuð en samtökin séu með hjálparstarf víða um heim. „Þetta er fyrsta verkefni félagsins hér á landi,“ segir hann. Hljómsveitirnar Alpahanon, Lúna, Kaya, Úlpa og Siggi Ár- mann koma fram á tónleikunum. Einar Rafn er jafnframt hljóm- borðsleikari Kayu. Hann segir að gítarleikari hljómsveitarinnar hafi verið í MS og því hafi þeim dottið í huga að hafa samband við skólann. „Rektor leist mjög vel á þetta. Við fáum salinn frítt og skólinn hjálpar til við tónleika- haldið.“ Allir virðast því hafa lagst á eitt til að hug- myndin yrði að veru- leika. „Í rauninni gefa allir sína vinnu. Hljóm- sveitirnar taka ekkert fyrir. Við fáum hljóð- kerfið mjög ódýrt, hljóðmaðurinn gefur sína vinnu. Svo fáum við ókeypis ljósakerfi og ljósamaður gefur vinnu sína. Sömuleiðis kenn- arar við MS, sem verða þarna með gæslu,“ seg- ir Einar Rafn.Morgunblaðið/Þorkell Einar Rafn Þórhallsson, einn tón- leikahaldara. Alphanon, Lúna, Kaya, Siggi Ár- mann og Úlpa koma fram á styrkt- artónleikum í íþróttahúsi MS í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 19.30 og lýkur um 23. Miðaverð er 1.000 krónur. Morgunblaðið/Sverrir Lúna er á meðal þeirra hljóm- sveita er fram koma á tónleik- unum í kvöld. Rokkað gegn fátækt Styrktartónleikar í MS 48 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5 og 9. Vit 461 KRINGLA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vit 468 KRINGLA Kvikmyndir.is E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Roger Ebert  RadíóX  DVKvikmyndir.is HL MBL 4 1 . 0 0 0 G E S T I R Á 1 1 D Ö G U M Sýnd kl. 10.10.  Roger Ebert 1/2 Kvikmyndir.is  DV 1/2HL MBL  RadíóX Fortíðin mun tengja þau! Gwyneth Paltrow og Aaron Eckhart í dularfullri, rómantískri mynd sem hefur fengið lof gagnrýnenda um allan heim.  HL. MBL  SK RadíóX  ÓHT Rás2  HK DV 1/2 Kvikmyndir.com TILRAUNIN Sýnd kl. 5.50 og 8. Ísl. texti. B.i. 16. Yfir 53.000 áhorfendur WITH ENGLIS H SUBTIT LES AT 5.4 5 Sýnd kl. 5.45 með enskum texta 8 og 10.10.B.i. 12. 8 Eddu verðlaun POSSESSION GWYNETH PALTROW AARON ECHART JENNIFER EHLE JEREMY NORTHAM Sýnd kl. 4.50, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. 4 1 . 0 0 0 G E S T I R Á 1 1 D Ö G U M 1/2MBL  1/2 Roger Ebert VERÐA jólin 2002 í minnum höfð sem jólin þeg- ar Írafár gerði allt vitlaust og læddi sér í annan hvern jólapakka? Í það minnsta virðist allt útlit fyrir það nú. Salan á Allt sem ég sé hefur vaxið jafnt og þétt milli vikna síðan hún kom út fyrir fjórum vikum og hefur hún verið söluhæsta platan tvær vikur í röð. Ekki nóg með það heldur tekur salan á plöt- unni mikinn kipp milli vikna, eykst um nær helming og hefur, ásamt Jóhönnu Guðrúnu, stung- ið aðrar plötur af, að svo stöddu í það minnsta. Jólafár! ENN halda einir athygl- isverðustu rokkarar sam- tímans, System of A Down, áfram að ögra og ekki er við öðru að bú- ast en að titill þessarar nýju plötu fari fyrir brjóst plötubúðaeigenda. Fari fólk að tilmælum sveitarinnar, hver ætli taki á sig tapið – sveitin eða verslunarmaðurinn? Umrædd plata er ekki eiginleg ný breiðskífa frá System of A Down, heldur hefur hún að geyma afgangslög sem ekki náðu inn á hina rómuðu Toxicity, sem margir töldu bestu rokkskífu síð- asta árs. Ef marka má orð gagnrýnenda eru sum laganna hér þó fráleitt eitthvert afgangs- rusl heldur þvert á móti lög sem myndu sóma sér vel á hvaða alvörurokkplötu sem er. Stelið þessari plötu! … segir sveitin. Steldu þessari plötu! + 0  . 1 - - +0 , ++ / * -0 + * , +, * +1 2 +/ -. * +  +2 +. +- + "#  >'* & &#   B ' *  1- +- 2- 3- 4- 5- 6- 7- 8- 19- 11- 1+- 12- 13- 14- 15- 16- 17- 18- +9- +1- ++- +2- +3- +4- +5- +6- +7- +8- 29- C5 D   &$3='   ' >5E  '     4&&   '&F5#&9#656<#E6 @4#  '4 >5''6#4 ;68& 43'6& 3G C 1- +- 2- 3- 4- 5- 6- 7- 8- 19- 11- 1+- 12- 13- 14- 15- 16- 17- 18- +9- +1- ++- +2- +3- +4- +5- +6- +7- +8- 29- 0# $ -1%% 2 131%% 4 &% &1%%   =3 H5   @   III7 (  =&    375 ;; <    "E 75  K9" ( ;  GH5D *& =#'4& 745C45  H8 EJ >9  H $#H   < L L ? H    ' % > &<'5   'E L 9 M H5   @ 5  N@#' =&    * '; ( '4 * O CEP : 5&  ?&9$ QR  C 9  %EE3 '  *&S     5 T #3&@T 7 C D  C  ?3 T#   <  &  74 EE  TM - ?>JJ M H    9  &    +22U    > & 97 K 'C C < A# 'S   ># ,  0  ,  +   , , + + . + 1 , + , 1 2 + + - +. , , . +, + #4 <>5  > #4 " #4 #4 " #4 " #4 ## A %& ++*5 =# 5 E  #4 =# 5 #4 <  TM #4  #4 %& =# 5 ? D =# 5  KK hefur notið mikilla vinsælda meðal landsmanna allt síðan hann sneri heim úr vík- ingi og hóf að gefa út plötur fyrir rúmum ára- tug. Nýja platan, Para- dís, er hans fyrsta sólóplata í heil fimm ár en í millitíðinni hef- ur hann enn aukið vin- sældir sínar með sam- starfi sínu við Magnús Eiríksson. Paradís var á dögunum tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta platan en hún inniheldur m.a. lagið „Englar himins grétu í dag“, sem kom til KK eftir að hörmungarnar 11. september 2001 dundu yfir. Paradísarplata ÞAÐ VERÐUR ekki annað sagt en einvala lið listamanna komi að þessari veglegu nýju jólaplötu sem kom í búðir í vikunni sem leið. Í aðalhlutverki eru „íslensku dívurnar“ eins og þær eru kallaðar söngkonurnar Ragga Gísla, Margrét Eir, Vala Guðna, Védís Hervör og Guðrún Árný en þeim til fulltingis eru félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, Karlakórnum Fóstbræðrum, Vox Feminae og Gospelkór Fíladelfíu. Þar að auki tekur Hreimur Örn úr Landi og sonum dúett með Guðrúnu Árnýju, en það er Hvert sem er, ís- lensk útgáfa á „Come What May“ úr Moulin Rouge. Jón „nýdanski“ Ólafsson stjórnar upptökum og Samúel Samúelsson Jagúar- maður útsetur. Er kominn hinn eini sanni inngangur að jólum? Inngangur að jólum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.