Morgunblaðið - 07.12.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 9
HIÐ opinbera lækkaði dagpen-
inga ríkisstarfsmanna, sem þeir
fá til greiðslu fæðis- og gisti-
kostnaðar á ferðalögum innan-
lands, um 8% 1. nóvember sl. Fá
þeir nú 12.900 kr. í stað 14.000
áður.
Jafnframt voru dagpeningar til
greiðslu gistingar í einn sólar-
hring lækkaðir um 15% eða úr
9.000 kr. í 7.700. Um er að ræða
árstíðabundna haustlækkun á
ferðadagpeningum þegar sumar-
verð hótela detta út, en þau eru
yfirleitt hærri en á veturna.
Hækka ferðadagpeningarnir aft-
ur á vorin og er þá tekið tillit til
gistingar á Edduhótelum.
Dagpeningar ríkis-
starfsmanna lækkaðir
Notaleg bómullarnáttföt á dömur og herra Verð frákr. 4.300-8.500
Undirfataverslun, Síðumúla 3-5, sími 553 7355
selena@selena.is
Opið mánudaga-laugardags kl. 11-18.Munið gjafakortin vinsælu Póstsendum
Jólaföt - Jólaföt
Mikið úrval af jólafatnaði
Munið gjafakortin
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið laugardaga kl. 10-17
Opið í Bæjarlind sunnud. kl. 13-16.
Ný sending
Ítölsku dragtirnar
frá komnar
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10-18, laugard. frá kl. 10-19, sunnud. frá kl. 13-17.
Moccakápur
Kasmír ullarkápur
Hettukápur
Pelsúlpur
Munið B. Laxdal
gjafakortin
Gjafainnpökkun
Laugavegi 63, sími 551 4422
MAURA
Allt í
jólapakkann
Laugavegi 25, s. 533 5500
olsen
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230
Mjúkir pakkar - Jólatilboð
Opið í dag
kl. 10-18
Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 4-12, sími 533 1322.
Trébakki
með 3 skálum
kr. 2.900
Eitthvert mesta úrval landsins.
T.d. mikið af uppgerðum borðstofustólum og -borðum
Einnig margt annað góðra hluta
Opið lau. og sun. 15-18
virka daga og á kvöldin eftir samkomulagi
s. 566 8963 og 892 3041 Ólafur
Betra verð en í Bónus
14 sinnum skv. verðkönnun Mbl.
4. desember sl.
Nýtt kortatímabil
Listhúsinu, Engjateigi 17-19
Síminn er: 552 5540
bokabud@simnet.is
LANG ÓDÝRASTA
BÓKABÚÐIN