Morgunblaðið - 17.12.2002, Blaðsíða 7
Búnaðarbankinn Verðbréf, kt. 490169-1219.
Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík.
Skráningarlýsing og aðrar upplýsingar varðandi ofangreind
skuldabréf liggja frammi hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum.
Milliganga vegna
skráningar:
Útgefandi: SÍF hf., Fornubúðum 5, 220 Hafnarfirði kt. 580293-2989
Lýsing á flokknum: Heiti flokksins er 1. flokkur 2002. Bréfin eru til 7 ára, bundin vísitölu neysluverðs með grunnvísitölu 221,5 í febrúar
2002 og bera 8,1% ársvexti.
Nafnverð útgáfu: Heildarfjárhæð útgáfunnar er 2.000.000.000 kr. að nafnverði og eru 2.000.000.000 kr. að nafnverði þegar seldar.
Gjalddagar: Útgefandi greiðir verðbættan höfuðstól með 7 jöfnum afborgunum 1. febrúar ár hvert, fyrst 1. febrúar 2003 og síðast
1. febrúar 2009. Vextir greiðast á sömu dögum og afborganir.
Skráningardagur: Bréfin verða skráð í Kauphöll Íslands hf. þann 27. desember 2002.
Útgefandi: SR-mjöl hf., Vetrarbraut 12, 580 Siglufirði kt. 560793-2279
Lýsing á flokknum: Heiti flokksins er 1. flokkur 2002. Bréfin eru til rúmlega 7 ára, bundin vísitölu neysluverðs með grunnvísitölu 221,8 í september
2002 og bera 8,2% ársvexti.
Nafnverð útgáfu: Heildarfjárhæð útgáfunnar er 700.000.000 kr. að nafnverði og eru 700.000.000 kr. að nafnverði þegar seldar.
Gjalddagar: Útgefandi greiðir verðbættan höfuðstól með 14 jöfnum afborgunum 15. júní og 15. desember ár hvert, fyrst 15. júní 2003 og síðast
15. desember 2009. Vextir greiðast á sömu dögum og afborganir.
Skráningardagur: Bréfin verða skráð í Kauphöll Íslands hf. þann 27. desember 2002.
Útgefandi: Pharmaco hf., Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, kt. 500269-7319.
Lýsing á flokknum: Heiti flokksins er 1. flokkur 2001. Bréfin eru til tæplega 6 ára, bundin vísitölu neysluverðs með grunnvísitölu 218,5
í desember 2001 og bera 8,0% ársvexti.
Nafnverð útgáfu: Heildarfjárhæð útgáfunnar er allt að 1.000.000.000 kr. að nafnverði og eru 500.000.000 kr. að nafnverði þegar seldar.
Gjalddagar: Útgefandi greiðir verðbættan höfuðstól skuldarinnar í einu lagi þann 1. september 2007. Skuldabréfin hafa tvo
vaxtagjalddaga ár hvert, 1. mars og 1. september. Fyrsti gjalddagi vaxta er 1. september 2002, og sá síðasti
1. september 2007.
Skráningardagur: Bréfin verða skráð í Kauphöll Íslands hf. þann 27. desember 2002.
Útgefandi: Opin kerfi hf., Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, kt. 530891-1439.
Lýsing á flokknum: Heiti flokksins er 1. flokkur 2001. Bréfin eru til tæplega 8 ára, bundin vísitölu neysluverðs með grunnvísitölu 218,5
í desember 2001 og bera 8,20% ársvexti.
Nafnverð útgáfu: Heildarfjárhæð útgáfunnar er 300.000.000 kr. að nafnverði og eru 300.000.000 kr. að nafnverði þegar seldar.
Gjalddagar: Útgefandi greiðir verðbættan höfuðstól skuldarinnar ásamt vöxtum með jöfnum afborgunum 20. apríl og 20. október
ár hvert, fyrst 20. apríl 2003 og síðast 20. október 2009.
Skráningardagur: Bréfin verða skráð í Kauphöll Íslands hf. þann 27. desember 2002.
Skráning skuldabréfa
í Kauphöll Íslands
Verðbréfwww.bi.is