Morgunblaðið - 17.12.2002, Síða 39

Morgunblaðið - 17.12.2002, Síða 39
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 2002 39 meistari í tvímenningi kvenna ásamt Öldu Guðnadóttur, spilara úr Borg- arnesi, og sveit Bjarkar Jónsdóttur Íslandsmeistari í parasveitakeppni, en með Björk í sveitinni voru þau Jón, Ásgrímur og Stefanía Sigurbjörns. Til hamingju með árangurinn. Bridsfélag Siglufjarðar sendir öll- um bridsspilurum og öðrum lands- mönnum bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt ár. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 12. desember sl. hófst keppni í tveggja kvölda jólaein- menningi. Þáttaka er mjög góð, eða 28 manns, sem er það mesta sem hef- ur tekið þátt í einmenning hjá félag- inu um árabil. Hér er staða efstu manna þegar mótið er hálfnað: Sigurður Vilhjálmsson +31 Einar Skaftason +29 Anton S. Hartmannsson +28 Guðmundur Þór Hafsteinsson +24 Brynjólfur Gestsson +23 Björn Snorrason +21 Hörður Thorarensen +21 Gísli Þórarinsson +19 Meðalskor er 0 stig. Mótinu lýkur fimmtudaginn 19. desember. Ekkert verður spilað milli jóla og nýjárs, en spilamennska hefst aftur eftir áramótin, með eins kvölds tvímenningi 2. janúar og síðan hefst Aðalsveitakeppnin 9. janúar. Stjórn BS vill óska spilurum sem og öðrum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs um leið og hún þakkar fyrir árið sem er að líða. Bridsfélag Kópavogs Að loknum tveimur kvöldum af þrem í „Bergplast“- tvímenningnum er staða efstu para þessi: Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 518 Friðjón Margeirss. – Valdimar Sveinss. 507 Árni Már Björnss. – Hjálmar S. Pálsson 498 Guðmundur Baldurss. – Hermann Friðr. 483 Hæstu skor fengu: NS: Eiður Júlíusson – Júlíus Snorrason 268 Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 253 Guðmundur Baldurss. – Hermann Friðr. 253 Árni Már Björnss. – Hjálmar S. Pálss. 248 AV: Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 248 Friðjón Margeirss. – Valdimar Sveinss. 240 Erlendur Jónsson – Villti Villi hiphop 231 Garðar Jónsson – Loftur Þór Pétursson 227 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið fjögurra kvölda hrað- sveitarkeppni. Níu sveitir tóku þátt. Röð efstu sveita varð eftirfarandi: 1. sveit Jóns Stefánssonar 2.497 Spilarar: Jón Stefánsson, Magnús Sverris- son, Torfi Ásgeirsson, Guðlaugur Sveinsson, Erlendur Jónsson, Sveinn R. Eiríksson. 2. sveit Birkis Jónssonar 2.461 Spilarar: Birkir Jónsson, Ari Már Arason, Guðbjörn Þórðarson, Halldór Sigfússon, Jón Sigurbjörnsson. 3. sveit séra Hermann 2.370 Spilarar: Hermann Friðriksson, Bjarni Ei- ríksson, Guðjón Sigurjónsson, Ingólfur Hlynsson, Snorri Sturluson, Þorsteinn Jóns- son, Guðm. Baldursson. Þessar þrjár sveitir unnu til verð- launa sem voru afhent 9. des. sl. Mánudaginn 9. des. sl. var síðasta spilakvöld fyrir jól. Spilaður var eins kvölds tvímenningur (Howell). Röð efstu para varð eftirfarandi: Ómar Olgeirsson - Aron Þorfinnsson 203 Soffía Daníelsd. - Óli B. Gunnarss. 170 Anna Jónsd. - Sigurrós Sigurðard. 169 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 169 Sveinn R. Eiríkss. - Guðlaugur Sveinss. 168 Við tökum nú jólafrí. Við hefjum starfsemi á nýju ári mánudaginn 6. janúar 2003, þá verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Rauðvín í verðlaun fyrir bestu skor bæði í NS og AV. Mánudaginn 13. janúar 2003 er fyr- irhugað að fara af stað með aðal- sveitakeppni 2003 ef næg þátttaka fæst. Gleðileg jól. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10–14 í neðri safnaðarsal kirkjunn- ar. Byrjað á kaffisopa og kl. 10.30 er boðið upp á skemmtigöngu um Laug- ardalinn eða upplestur úr góðum bók- um fyrir þá sem ekki treysta sér í göng- una. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Fólk sem býr eða starfar í sókninni er hvatt til að koma og eiga kyrrðarstund í önnum dagsins. Fyrirbænum má koma til starfsfólks kirkjunnar. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Tólfsporafundur í kvöld kl. 19. Bústaðakirkja. TTT-æskulýðsstarf fyrir 10–12 ára kl. 17. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Orgelleikur, ritningarlestur, alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur hádegis- verður að samverustund lokinni. 10– 12 ára starf KFUM&K kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Laugarneskirkja. Þriðjudagur með Þor- valdi kl. 21. Síðasta samvera fyrir jól. Lofgjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn við undirleik Gunnars Gunnarssonar, en sóknar- prestur, Bjarni Karlsson, flytur guðs orð og bæn. Ath. fullorðinsfræðslunni er lokið. Hún hefst að nýju 15. janúar 2003. Neskirkja. Litli kórinn – kór eldri borg- ara kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Back- man. Allir velkomnir. Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10–12. Jólagleði. Um- sjón Elínborg Lárusdóttir. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Kirkjuprakkarar (7–9 ára) k. 16. Kirkjustarf TTT (10–12 ára) kl. 17.30. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag kl. 10–12 í safnaðarheimilinu Borgum. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safn- aðarheimilinu kl. 10–12. Hittumst, kynnumst, fræðumst. STN – Starf fyrir 7–9 ára börn kl. 16.15–17.15. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefn- um má koma til sóknarprests í viðtals- tímum hans. Digraneskirkja. Unglingakór Digranes- kirkju kl. 17–19. (Sjá www.digranes- kirkja.is) Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 16.30. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30–16. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveiting- ar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er í Hjallakirkju kl. 9.15–10.30. Umsjón Sigurjón Árni Eyjólfsson. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Seljakirkja. Mömmumorgunn. Opið hús milli kl. 10–12. Kaffi og spjall. Æskulýðsfundur fyrir 13 ára unglinga (fermingarbörn) kl. 20. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borg- ara í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13–16 á vegum kirkjunnar. Spilað og spjallað. Helgistund kl. 16. Fjölbreytt æskulýðsstarf fyrir 9–12 ára stúlkur í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 17.30–18.30 í umsjón KFUK. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 8–9 ára börn í dag kl. 17. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10– 12 ára börn í safnaðarheimilinu Strand- bergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7–9 ára börn kl. 16.30–18. Æskulýðs- starf 8. og 9. bekkur kl. 20– 22. Landakirkja í Vestmanna- eyjum. Kl. 15 jólafundur hjá kirkjukrökkum í 6–8 ára kirkjustarfi. Keflavíkurkirkja. Jólatón- leikar Tónlistarskóla Reykja- nesbæjar kl. 19. 3 lúðra- sveitir halda tónleika í Kirkjulundi. Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgnar alla þriðjudaga kl. 10–12. Hveragerðiskirkja. Kl. 10 foreldramorgunn. Borgarneskirkja. TTT tíu–tólf ára starf alla þriðjudagakl. 17– 18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15– 19. Þorlákskirkja. Fermingarfræðsla í dag kl. 13.40. Krossinn. Almenn samkoma kl.20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Kefas. Bænastund kl. 20.30. Allir vel- komnir. Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15.30 í safnaðar- heimili. Hópur 2.–8. bekkur Oddeyrar- skóla og 8. B Brekkuskóla. Glerárkirkja. Kyrrðar- og tilbeiðslu- stund í kirkjunni kl. 18.10. Safnaðarstarf Morgunblaðið/Árni Sæberg Mörkinni 3, sími 568 7477 www.virka.is Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14 Fyrir bútasaumskonuna bækur, bútasaumstöskur, skurðaráhöld o.fl. o.fl. Mörkinni 3, sími 568 7477 www.virka.is Opnunartími í desember Mán.-fös. kl. 10-18 Lau. 7. des. kl. 10-16 Lau. 14. des. kl. 10-18 Lau. 21. des. kl. 10-18 Þorláksmessa kl. 10-20 Aðfangadagur kl. 10-12 Lokað sunnudaga Góðir skór Skóbúðin Miðbæ Háaleitisbraut 58-60  Sími 553 2300 Ráðgjöf á fimmtud. kl. 15-18 og laugard. kl. 11-15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.