Morgunblaðið - 03.01.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.01.2003, Blaðsíða 56
EFTIR að hafa borðað góðan mat, litið á brennu, skemmt sér yfir Áramótaskaupinu, sprengt nokkr- ar rakettur og skálað í kampavíni hélt landinn út á lífið. Ætla má að margir hafi litið í gleðskap í heimahúsi eða á skemmtistað enda ekki annað hægt en að kveðja gamla árið með stæl og fagna því nýja. Skemmtanahald var fjöl- breytilegt og fóru margir af yngri kynslóðinni á hipp hopp-kvöld með meiru í Þórscafé. Fjölmargir gleymdu ekki Stuðmönnum og skemmtu sér með þeim á Nasa og Geirfuglarnir héldu uppi dansstuð- inu í Iðnó, svo eitthvað sé nefnt. Gamla árið kvatt með stæl Geirfuglarnir á sviði Iðnós. Bent og 7berg leiddu gesti á Þórscafé inn í nýja árið með kraftmiklum hætti. Óskar Jónasson gat slappað af þegar Áramótaskaupinu lauk en Geir- fuglarnir héldu uppi fágaðri dansstemningu í Iðnó. Morgunblaðið/Árni Torfason Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson voru skrautlegir enda glimmer við hæfi á gamlárskvöld. FÓLK Í FRÉTTUM 56 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Lau. 11. jan. kl. 20 Sun. 12. jan. kl. 20 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu Föst 10. jan, kl 20, laus sæti, lau 18. jan, kl 20. Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning lau 11/1kl. 20 UPPSELT 2. sýn su 12/1 kl 20 gul kort, UPPSELT 3. sýn fö 17/1 kl. 20 rauð kort 4. sýn lau 18/1 græn kort, 5. sýn fö 24/1 blá kort SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 5/1 kl 20, Ath breyttan sýningardag, Su 19/1 kl 20 Sýningum fer fækkandi HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 12/1 kl 14, Su 19/1 kl 14 Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Fö 10/1 kl 20 Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl. 20, UPPSELT Fö 10/1 kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl. 20, Lau 11/1 kl 20 FÁAR SÝNINGAR EFTIR JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum í leikbúningi ofl. Su 5/1 kl 14 og 15 - Kr 500 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fim 9/1 kl 20, Lau 18/1 kl 20. ELEGIA - FJÖGUR DANSVERK Pars pro toto - Rússibanar - Benda Su 12/1 kl 16 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Munið gjafakortin! Fös 3/1 kl. 21 Uppselt Sun 12/1 kl 21 Fös 17/1 kl 21 Uppselt Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi 3. sýning laugardag 4. jan. kl 16.00 4. sýning sunnudag 5. jan. kl 16.00 Aðeins 10 sýningar Ath. syningarnar hefjast kl. 16.00 Miðalsala í Hafnarhúsin alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200 Hversdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz Leikstjóri: Vladimir Bouchler. fös. 3. jan. kl. 20 sun. 12. jan. kl. 15 Barn fær frítt í fylgd með fullorðnum Vörðufélagar fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetkorts Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is 5. jan. kl. 14 laus sæti 12. jan. kl. 14. örfá sæti 19. jan. kl. 14. örfá sæti 26. jan. kl. 14. laus sæti Munið gömlu dansana í Glæsibæ á morgun, laugardag, kl. 21.30. Hljómsveit Þórleifs Finnssonar og Þorsteins Þorsteinssonar ásamt Villa Guðmunds leika fyrir dansi. Mætum öll — tökum með okkur gesti. F.H.U.R. Félag harmonikuunnenda í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.