Morgunblaðið - 03.01.2003, Síða 64
64 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 2 og 5.
Sýnd kl. 2 og 4. með íslensku tali.
Sýnd kl. 5.45 og 8.
H.K. DV
GH. Vikan
SK RadíóX
SV. MBL
GH. Kvimyndir.com
Tónlist eftir Sigur Rós
Gleðilegt ár
Loksins, Loksins
Framhald af Stellu í Orlofi, einni vinsælustu
grínmynd íslendinga fyrr og síðar
Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 12 ára.
Stórkostlegt ævintýri
frá Disney byggt á hinu
sígilda og geysivinsælu
ævintýri um Gull Eyjuna
eftir Robert Louis
Stevenson
l i i
i i
í il i i l
i i ll j
i i
Yfir 55.000 áhorfendur
8
Eddu verðlaun
Roger Ebert
Kvikmyndir.is
DV
DV
RadíóX
HL MBL
Forsýning kl. 10.15. Sýnd kl. 8.10 og 10.10.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Hún var flottasta
pían í bænum
Sýnd kl. 1.45 og 3.45.
Það voru 1200 manns
um borð þegar það
týndist fyrir 40 árum..
nú er það komið aftur
til að hrella þig!
RadíóX
Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. Vit 487
ÁLFABAKKI
Roger Ebert Kvikmyndir.is
RadíóXDV
HL MBL
E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I
ÁLFABAKKI KRINGLAN
Sýnd kl. 2, 5 og 8 með íslensku tali.
KRINGLAN
Sýnd kl. 1.45 og 3.45 með íslensku tali. Sýnd kl. 2, 3, 4 og 6 með ísl. tali. Sýnd kl. 8. Enskt tal Vit 468
Sýnd kl. 6 með íslensku tali. Vit 468
Stórkostlegt ævintýri
frá Disney
byggt á hinu sígilda
og geysivinsælu
ævintýri
um Gull Eyjuna eftir
Robert Louis
Stevenson
AKUREYRI
Hafið
Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess
vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomn-
um tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik-
myndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó.
Lord of the Rings: The Twin
Towers: Hringadróttinssaga:
Tveggja turna tal
Millikafli stórvirkis Tolkiens og Jacksons
gnæfir yfir aðrar myndir ársins, mikilfengleg
sagnagáfa þeirra skapar eitt magnaðasta
ævintýri kvikmyndasögunnar. Ósvikin epík
um hugrekki, vináttu og drenglyndi. (S.V.)
Laugarásbíó, Smárabíó, Regn-
boginn, Kringlubíó, Bíóhöllin Akranesi,
Borgarbíó Akureyri.
En sång för
Martin
Ein besta mynd Bille Augusts
fjallar afdráttarlaust um ægi-
legar afleiðingar miskunar-
lauss sjúkdóms og knýr
áhorfandinn til að velta fyrir
sér fallvaltleika lífsins. (S.V).
½
Regnboginn
Harry Potter og
leyniklefinn
Harry og félagar eru komnir aftur í mynd fullri
af frábærum karakterum, ótrúlegum aðstæð-
um, spennu og hryllingi. Gaman, gaman!
(H.L.) ½
Háskólabíó, Sambíóin
Gullplánetan
Skemmtilegar og frumlegar persónur í geggj-
uðu umhverfi þeysast um himingeiminn í
spennandi og dramtískri leit að gulli. Fyrir
alla fjölskylduna. (H.L.) Sambíóin
Lilo og Stitch
Skemmtileg Disney-mynd þar sem
kveður við nýjan tón úr smiðju þeirri;
hvað varðar teikningu, litanotkun og
efnistök, sem eru myrkari og meira í
takt við raunveruleikann. (H.L.)
Sambíóin
Die Another Day
Fulllöng Bond-mynd þar sem has-
arinn ræður ríkjum og húmorinn er
kominn í hring. Ágætasta afþreying
fyrir fólk í góðu skapi og með smekk
fyrir fallegu fólki. (H.L.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarás-
bíó, Borgarbíó Akureyri.
Santa Clause 2
Fislétt jólagaman handa yngstu börnunum á
bænum. (S.V.) ½
Háskólabíó, Sambíóin
Knockaround Guys
Meðalmafíósamynd með mikla karl-
mennskukomplexa. Leikarar á borð við John
Malkovich og Dennis Hopper eru tilgerðarleg-
ir brooklyn-töffarar. (H.J.) Smárabíó
Ghost Ship
Bærilegur hrollur í vönduðum umbúðum en
andlaus og endaslepp. (S.V.) Sambíóin
Stella í framboði
Lofandi söguaðstæður fara fyrir lítið vegna
kæruleysislegrar úrvinnslu og ómarkvissrar
framvindu. „Það er helst hægt að hafa gam-
an af Stellu í framboði með því að nálgast
hana eins og áramótaskaup með mjög af-
mörkuðu sögusviði.“ (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó
Like Mike
Aðeins bandarísk barnamynd þar sem körfu-
boltastjörnudraumur munaðaðrleysingja
rætist. Allt í lagi hugmynd, en sagan er þunn-
ildisleg ogleikstjórnin léleg. (H.L) Smárabíó
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
Í Stellu í framboði ratar Salómon sænski í fleiri ævintýri.