Morgunblaðið - 12.01.2003, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.01.2003, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 2003 21 Hreyfigreining ehf. Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 511-1575 greining@hreyfigreining.is www.hreyfigreining.is NÁMSAÐSTOÐ svo þú getir náð þér á strik í náminu Nemendaþjónustan sf. s. 557 9233 www.namsadstod.is Kæri 10. bekkingur! Viltu ráða því í hvaða framhaldsskóla þú ferð næsta haust? Til þess þarftu að taka a.m.k. 4 samræmd próf og fá góðar einkunnir því skólarnir munu velja nemendur eftir einkunnum. Takirðu ekki prófin verður þér hugsanlega boðið að fara á almenna braut en það seinkar námi þínu um eitt til tvö ár með tilheyrandi kostnaði. Ef þú ert tilbúin(n) að taka á málunum fyrir vorið þá bjóðum við þér VIKUBLAÐIÐ Fréttir og Fjölsýn í Vestmannaeyjum stóð fyrir kjöri manna ársins í byrjun þessa árs. Það kom fáum á óvart í Vestmanna- eyjum að þeir mágar, Haraldur Gíslason og Gunnlaugur Ólafsson, skyldu hljóta sæmdarheitið Eyja- menn ársins 2002 af Fréttum og Fjölsýn. Í lok ársins var upplýst að stór hlutur í Vinnslustöðinni í Vest- mannaeyjum væri til sölu og brugð- ust þeir skjótt við og keyptu. Talið er af heimamönnum að þeir félagar öðrum fremur hafi tryggt það að ráðandi meirihluti í Vinnslustöðinni verði áfram á hendi Eyjamanna. Hlynur Stefánsson knatt- spyrnumaður fékk viðurkenningu fyrir framlag sitt til íþróttamála. Hlynur á að baki 20 ára farsælan knattspyrnuferil með ÍBV, landslið- inu og sænska félaginu Örebro. Fyrirtæki ársins var kjörið Berg- ur-Huginn, en félagið á að baki 30 ára farsælan feril og var m.a. það fyrirtæki á Íslandi sem greiddi hæstu meðallaun á árinu 2001. Framkvæmdastjóri Bergs-Hugins er Magnús Kristinsson. Björgunarafrek ársins var þegar þremur mönnum var bjargað úr sjávarháska við Elliðaey sl. sumar. Bátur þeirra fór á hliðina og þrír menn lentu í sjónum, einn komst í land en tveir gátu enga björg sér veitt. Þeir aðilar sem heiðraðir voru fyrir þessa björgun voru Þórarinn Sigurðsson sem hringdi eftir aðstoð, og formaður Björgunarfélags Vest- mannaeyja, Adólf Þórsson. Þá fékk Eygló Harðardóttir blóm- vönd fyrir vasklega framgöngu við að koma fyrirtækinu Þorskur á þurru landi á legg. Morgunblaðið/Sigurgeir F.v. Þórarinn Sigurðsson, Adólf Þórsson, formaður Björgunarfélags Vest- mannaeyja, Eygló Harðardóttir frá Þorski á þurru landi, Lóa Skarphéð- insdóttir og Þóra Magnúsdóttir frá Bergi-Hugin, Hlynur Stefánsson knatt- spyrnumaður og Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sem tók við verðlaununum fyrir Gunnlaug Ólafsson og Harald Gíslason, menn ársins. Kaupendur Vinnslustöðv- arinnar Eyja- menn ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.