Morgunblaðið - 07.02.2003, Page 31
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2003 31
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.357,41 -0,11
FTSE 100 ...................................................................... 3.597,00 -2,22
DAX í Frankfurt .............................................................. 2.649,00 -2,82
CAC 40 í París .............................................................. 2.836,18 -1,68
KFX Kaupmannahöfn 186,37 2,03
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 474,25 -0,44
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 7.929,.30 -0,70
Nasdaq ......................................................................... 1.301,76 0,02
S&P 500 ....................................................................... 838,15 -0,64
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 8.457,17 -1,08
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9126.15 -0,59
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,05 0,02
Big Food Group á London Stock Exchange ................ 58,28 -5,98
House of Fraser 67,00 0,00
Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi 14,80 -0,67
Þorskhrogn 295 275 289 140 40,500
Samtals 100 773 77,208
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 95 95 95 67 6,365
Langlúra 89 89 89 175 15,575
Lúða 555 400 434 63 27,370
Skarkoli 207 207 207 41 8,487
Skötuselur 130 130 130 347 45,110
Steinbítur 120 120 120 11 1,320
Und.þorskur 142 142 142 23 3,266
Ýsa 117 117 117 15 1,755
Þykkvalúra 160 160 160 10 1,600
Samtals 147 752 110,848
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Langlúra 30 30 30 38 1,140
Lúða 355 355 355 4 1,420
Rauðmagi 10 10 10 9 90
Skrápflúra 69 69 69 20 1,380
Skötuselur 130 130 130 37 4,810
Steinbítur 133 133 133 36 4,788
Und.þorskur 165 110 148 618 91,770
Ýsa 110 100 108 65 7,000
Þorskhrogn 250 100 244 211 51,440
Þorskur 253 130 243 1,048 254,809
Samtals 201 2,086 418,647
FMS ÍSAFIRÐI
Lúða 420 420 420 17 7,140
Und.ýsa 30 30 30 19 570
Und.þorskur 112 112 112 980 109,760
Ýsa 152 126 137 1,152 158,152
Þorskhrogn 240 240 240 54 12,960
Þorskur 160 90 118 1,236 146,240
Samtals 126 3,458 434,822
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 106 85 97 1,123 108,948
Gellur 390 390 390 39 15,210
Grásleppa 31 31 31 151 4,681
Gullkarfi 101 60 61 474 29,039
Hlýri 145 120 129 120 15,475
Hrogn Ýmis 130 105 109 1,260 137,126
Keila 93 65 79 67 5,307
Langa 156 124 127 2,342 298,269
Lúða 700 290 536 25 13,410
Lýsa 54 54 54 208 11,232
Rauðmagi 18 10 15 53 770
Skarkoli 280 190 257 3,963 1,018,068
Skötuselur 130 130 130 257 33,410
Steinbítur 134 110 126 1,956 245,757
Stórkjafta 70 70 70 56 3,920
Ufsi 71 55 63 1,041 65,567
Und.ýsa 90 85 85 936 79,980
Und.þorskur 149 124 140 1,054 147,117
Ýsa 162 56 118 7,590 896,241
Þorskhrogn 270 200 252 1,467 369,390
Þorskur 263 139 211 40,309 8,524,771
Þykkvalúra 490 160 444 429 190,360
Samtals 188 64,920 12,214,048
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 96 96 96 460 44,160
Lúða 645 250 433 150 64,960
Skata 170 170 170 103 17,510
Steinbítur 134 134 134 177 23,718
Ufsi 79 50 68 529 36,219
Und.ýsa 102 102 102 5,082 518,368
Ýsa 179 149 162 23,855 3,867,169
Þorskhrogn 265 265 265 650 172,250
Samtals 153 31,006 4,744,354
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Bleikja 210 210 210 33 6,930
Samtals 210 33 6,930
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 450 450 450 24 10,800
Þorskhrogn 220 220 220 14 3,080
Samtals 365 38 13,880
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 50 46 47 71 3,322
Djúpkarfi 40 40 40 25 1,000
Hlýri 105 105 105 6 630
Keila 93 93 93 198 18,414
Langa 132 132 132 285 37,620
Langlúra 20 20 20 6 120
Lúða 430 260 339 15 5,090
Lýsa 80 80 80 213 17,040
Skarkoli 20 20 20 1 20
Skrápflúra 69 69 69 361 24,909
Skötuselur 230 190 208 211 43,850
Steinbítur 120 104 106 22 2,336
Stórkjafta 20 20 20 44 880
Ufsi 70 69 70 5,315 371,130
Und.þorskur 80 80 80 9 720
Ýsa 138 106 113 7,336 831,153
Þorskur 200 128 156 26 4,048
Þykkvalúra 160 160 160 14 2,240
Samtals 96 14,158 1,364,522
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Ýsa 142 142 142 96 13,632
Samtals 142 96 13,632
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 96 96 96 319 30,624
Hlýri 150 150 150 151 22,650
Langa 150 150 150 411 61,650
Lúða 650 400 507 130 65,950
Rauðmagi 5 5 5 27 135
Steinbítur 141 141 141 2,275 320,775
Ufsi 69 69 69 115 7,935
Und.ýsa 104 104 104 1,290 134,161
Und.þorskur 160 120 160 1,712 273,240
Ýsa 165 56 160 9,228 1,477,506
Samtals 153 15,658 2,394,626
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 69 69 69 32 2,208
Keila 60 60 60 15 900
Kinnfiskur 400 400 400 26 10,400
Lýsa 32 32 32 400 12,800
Und.ýsa 47 47 47 100 4,700
Ýsa 95 95 95 60 5,700
ALLIR FISKMARKAÐIR
Bleikja 210 210 210 33 6,930
Blálanga 106 46 94 1,194 112,270
Djúpkarfi 56 40 56 1,844 102,864
Gellur 575 390 524 199 104,210
Grálúða 100 100 100 24 2,400
Grásleppa 31 31 31 151 4,681
Gullkarfi 111 60 102 5,251 535,262
Hlýri 160 105 137 1,270 174,444
Hrogn Ýmis 130 105 109 1,260 137,126
Keila 93 50 82 327 26,971
Kinnar 100 100 100 254 25,400
Kinnfiskur 400 400 400 26 10,400
Langa 156 100 131 3,066 400,339
Langlúra 89 20 77 219 16,835
Lúða 700 250 432 646 279,020
Lýsa 80 32 50 835 41,828
Rauðmagi 18 5 11 89 995
Skarkoli 280 20 253 4,239 1,073,141
Skata 170 100 164 112 18,410
Skrápflúra 69 69 69 381 26,289
Skötuselur 230 100 120 2,750 330,535
Steinbítur 141 96 130 5,896 769,340
Stórkjafta 70 20 48 100 4,800
Tindaskata 5 5 5 124 620
Ufsi 79 50 69 7,000 480,851
Und.ýsa 104 30 98 7,795 761,331
Und.þorskur 165 80 141 4,639 652,735
Ýsa 179 56 145 54,493 7,919,595
Þorskhrogn 295 100 254 2,684 682,180
Þorskur 263 90 207 46,671 9,677,644
Þykkvalúra 490 160 410 526 215,735
Samtals 160 154,098 24,595,181
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Djúpkarfi 56 56 56 1,819 101,864
Keila 50 50 50 47 2,350
Steinbítur 120 96 119 1,164 139,056
Und.þorskur 103 103 103 196 20,188
Ýsa 156 156 156 308 48,048
Þorskhrogn 220 220 220 37 8,140
Þorskur 148 148 148 1,774 262,552
Samtals 109 5,345 582,198
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gellur 575 575 575 136 78,200
Grálúða 100 100 100 24 2,400
Gullkarfi 97 97 97 155 15,035
Hlýri 160 132 137 993 135,689
Kinnar 100 100 100 254 25,400
Steinbítur 104 104 104 60 6,240
Und.ýsa 64 64 64 368 23,552
Ýsa 150 120 127 4,324 548,582
Samtals 132 6,314 835,098
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Þorskur 208 208 208 78 16,224
Samtals 208 78 16,224
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Ýsa 152 152 152 315 47,880
Þorskhrogn 220 220 220 32 7,040
Samtals 158 347 54,920
VEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
Júlí ’02 20,5 12,0 7,7
Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7
Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2
Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
6.2. ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
H'7# ';7# A8#+N7# G7# C7#8#
/ 0 * * O !"#$%&
H'7# A8#+N7# G7# C7#8#';7#
"'%&&
. . .
1!(23"#4%#$#!5665
.%% & %%" !#& "#
K
K K () *+
),
-.
, ## @;# "
FRÉTTIR
ÞRJÁTÍU og átta prósent hérlendra
fyrirtækja hyggjast fjárfesta minna í
ár en árið 2002, 43% hyggjast fjár-
festa álíka mikið og 19% hyggjast
fjárfesta meira en í fyrra. Þetta eru
niðurstöður könnunar sem Samtök
atvinnulífsins gerðu meðal aðildar-
fyrirtækja sinna í janúar. Samdrátt-
urinn virðist nokkuð almennur milli
greina, alls staðar hyggjast fleiri fyr-
irtæki draga úr fjárfestingum en
auka þær. Samdrátturinn virðist þó
vera almennari meðal fyrirtækja á
landsbyggðinni en á höfuðborgar-
svæðinu.
Ari Edwald, framkvæmdastjóri
Samtaka atvinnulífsins, segir að
hægt sé að draga þá ályktun af nið-
urstöðum könnunarinnar að áform
um samdrátt fjárfestinga séu mjög
almenn.
Aðspurður hvort þetta sé
áhyggjuefni segir Ari að þetta til við-
bótar við slæmt útlit á vinnumarkaði
sem horfur eru á að haldi áfram að
versna, versnandi samkeppnisskil-
yrði atvinnulífs, ekki síst vegna ört
hækkandi gengis krónunnar, háir
vextir og áframhaldandi samdráttar-
einkenni efnahagslífsins, sé vísbend-
ing um að sú lægð sem verið hafi að
myndast í atvinnulífinu sé enn að
dýpka.
Seðlabankinn
grípi inn í
Ari segist þó búast við að það
slæma ástand sem nú ríkir á vinnu-
markaði verði ekki mjög langvinnt
m.a. vegna fyrirhugaðra stóriðju-
framkvæmda sem fari þó ekki að
hafa veruleg áhrif fyrr en eftir tvö
ár.
Ari segir að Seðlabankinn verði að
taka mið af því ástandi sem nú er að
skapast og grípa inn í. „Eðlilegt er að
Seðlabankinn beiti sér gegn stór-
felldum sveiflum í gengi sem efna-
hagslegar forsendur eru ekki fyrir
og stuðli þannig að stöðugleika í
efnahagslífinu.“
Ari segir að gengisvísitala á bilinu
130–135 stig sé það sem efnahags-
legar forsendur séu fyrir en geng-
isvísitalan nú er um 120 stig.
Vilja „óvænta“ vaxtalækkun
Á heimasíðu Samtaka atvinnulífs-
ins segir Ari að væntingar fjármála-
markaðarins standi til þess að Seðla-
bankinn lækki stýrivexti um 25–50
punkta nk. mánudag. Þær vænting-
ar, segir hann, endurspaglast að lík-
indum þegar í skráðu gengi og lækk-
un í samræmi við þær muni því ekki
breyta miklu. „Vaxtalækkun nk.
mánudag þarf því að vera verulega
meiri ef hún á að hafa tilætluð áhrif.
Það sem þörf er fyrir núna er því
ekki vænt vaxtalækkun heldur ein-
mitt „óvænt“.
Könnun Samtaka atvinnulífsins
var gerð í janúar og var send til 1350
fyrirtækja. Svör bárust frá um 650
þeirra, eða um 48%.
Almennur samdráttur í
fjárfestingum fyrirtækja
Vísbending um
að lægðin sé
enn að dýpka
Morgunblaðið/Ómar
Kannanir SA meðal aðildarfyrirtækja leiða í ljós að atvinnuástand
eigi eftir að versna enn á næstunni.