Morgunblaðið - 12.02.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003 31
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.355,16 0,19
FTSE 100 ................................................................... 3.670,10 2,54
DAX í Frankfurt .......................................................... 2.627,00 1,58
CAC 40 í París ........................................................... 2.841,84 2,51
KFX Kaupmannahöfn 182,64 0,30
OMX í Stokkhólmi ..................................................... 469,07 2,75
Bandaríkin
Dow Jones ................................................................. 7.843,11 -0,97
Nasdaq ...................................................................... 1.295,51 -0,09
S&P 500 .................................................................... 829,21 -0,81
Asía
Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.484,93 0,44
Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.194,91 -0,40
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .................................................... 2,08 0,5
Big Food Group á London Stock Exchange ............. 56,5 -4,8
House of Fraser 67,73 0,00
Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi 14,80 0,00
Lúða 830 505 703 148 104,000
Steinbítur 167 167 167 188 31,396
Und.ýsa 110 109 109 1,031 112,894
Und.þorskur 167 164 164 2,325 382,070
Ýsa 173 134 157 4,424 695,498
Samtals 163 8,154 1,328,518
FMS HAFNARFIRÐI
Skarkoli 215 215 215 72 15,480
Steinbítur 100 100 100 9 900
Und.þorskur 133 133 133 155 20,615
Þorskhrogn 200 100 171 28 4,800
Þorskur 196 135 162 328 53,061
Þykkvalúra 185 185 185 70 12,950
Samtals 163 662 107,806
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Keilubland 30 30 30 36 1,080
Rauðmagi 9 9 9 20 180
Skarkoli 330 330 330 751 247,830
Und.ýsa 100 100 100 31 3,100
Und.þorskur 155 155 155 36 5,580
Ýsa 243 243 243 80 19,440
Þorskhrogn 260 200 226 139 31,460
Þorskur 223 160 190 191 36,212
Þykkvalúra 375 375 375 203 76,125
Samtals 283 1,487 421,007
FMS ÍSAFIRÐI
Þorskhrogn 260 260 260 180 46,800
Samtals 260 180 46,800
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 108 101 108 389 41,823
Gellur 600 600 600 51 30,600
Gullkarfi 132 85 97 3,274 316,159
Hlýri 167 154 167 4,248 707,614
Hrogn Ýmis 90 90 90 207 18,630
Keila 76 74 76 31 2,342
Langa 150 140 148 580 86,115
Lúða 480 480 480 17 8,160
Lýsa 62 62 62 106 6,572
Rauðmagi 52 10 19 210 4,006
Skarkoli 345 165 330 2,186 721,365
Skata 90 90 90 8 720
Skötuselur 290 270 287 141 40,410
Steinbítur 167 146 163 23,790 3,870,124
Ufsi 69 63 65 525 34,317
Und.ýsa 110 104 109 2,546 278,289
Und.þorskur 169 130 160 4,380 702,201
Ýsa 235 100 155 16,540 2,559,237
Þorskhrogn 300 100 255 1,322 337,735
Þorskur 262 139 194 64,468 12,475,019
Þykkvalúra 400 220 388 573 222,430
Samtals 179 125,592 22,463,867
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Þorskhrogn 260 260 260 48 12,480
Samtals 260 48 12,480
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Blálanga 118 118 118 168 19,824
Gjölnir 5 5 5 205 1,025
Gullkarfi 106 86 103 2,858 295,168
Hlýri 175 154 157 226 35,476
Hrogn Ýmis 90 90 90 86 7,740
Hvítaskata 10 10 10 7 70
Lúða 800 355 571 347 197,975
Lýsa 62 62 62 281 17,422
Náskata 10 10 10 29 290
Skata 170 170 170 112 19,040
Skötuselur 290 290 290 7 2,030
Steinbítur 167 167 167 707 118,069
Ufsi 69 61 67 735 49,443
Und.ýsa 115 97 104 3,058 317,985
Ýsa 241 184 217 15,698 3,405,801
Þorskhrogn 265 180 218 804 175,405
Samtals 184 25,328 4,662,763
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Bleikja 245 245 245 24 5,880
Samtals 245 24 5,880
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 600 600 600 57 34,200
Náskata 9 9 9 213 1,917
Und.þorskur 132 132 132 346 45,672
Ýsa 120 120 120 1,890 226,800
Þorskhrogn 270 270 270 35 9,450
Samtals 125 2,541 318,039
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 120 104 104 231 24,120
Hlýri 105 105 105 4 420
Hrogn Ýmis 90 90 90 470 42,300
Keila 86 74 86 103 8,810
Kinnfiskur 100 100 100 8 800
Langa 155 135 143 608 86,694
Langlúra 10 10 10 3 30
Lúða 430 380 415 20 8,300
Lýsa 70 70 70 2,212 154,840
Skötuselur 290 290 290 122 35,380
Steinbítur 132 132 132 26 3,432
Stórkjafta 10 10 10 45 450
Ufsi 75 73 74 1,181 87,317
Und.ýsa 96 96 96 1,263 121,248
Þorskur 166 166 166 245 40,670
Þykkvalúra 100 100 100 5 500
Samtals 94 6,546 615,311
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 150 150 150 403 60,450
Þorskhrogn 285 285 285 164 46,740
Samtals 189 567 107,190
FMS GRINDAVÍK
Langa 70 70 70 38 2,660
ALLIR FISKMARKAÐIR
Bleikja 245 245 245 24 5,880
Blálanga 120 101 109 788 85,767
Gellur 600 555 576 228 131,400
Gjölnir 5 5 5 205 1,025
Grálúða 186 186 186 48 8,928
Gullkarfi 132 64 99 6,453 638,839
Hlýri 175 105 163 7,010 1,146,105
Hrogn Ýmis 90 90 90 763 68,670
Hvítaskata 10 10 10 7 70
Keila 86 74 83 143 11,818
Keilubland 30 30 30 36 1,080
Kinnfiskur 100 100 100 8 800
Langa 155 70 143 1,307 186,404
Langlúra 10 10 10 3 30
Lúða 830 355 596 541 322,170
Lýsa 70 62 69 2,599 178,834
Náskata 10 9 9 242 2,207
Rauðmagi 52 9 18 230 4,186
Skarkoli 345 165 327 3,009 984,675
Skata 170 90 165 120 19,760
Skötuselur 290 270 288 270 77,820
Steinbítur 167 100 161 25,968 4,191,318
Stórkjafta 10 10 10 45 450
Ufsi 75 57 68 2,778 190,286
Und.ýsa 115 96 105 8,089 849,516
Und.þorskur 169 130 160 7,242 1,156,138
Ýsa 243 100 176 41,407 7,276,337
Þorskhrogn 300 100 242 2,940 712,358
Þorskur 262 135 193 65,532 12,654,462
Þykkvalúra 400 100 367 851 312,005
Samtals 175 178,886 31,219,337
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Grálúða 186 186 186 32 5,952
Gullkarfi 64 64 64 53 3,392
Hlýri 156 153 154 907 139,676
Langa 135 135 135 81 10,935
Lúða 415 415 415 9 3,735
Ufsi 57 57 57 337 19,209
Samtals 129 1,419 182,899
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gellur 555 555 555 120 66,600
Grálúða 186 186 186 16 2,976
Gullkarfi 90 90 90 268 24,120
Hlýri 162 162 162 1,460 236,518
Keila 74 74 74 9 666
Steinbítur 133 115 127 845 106,947
Und.ýsa 100 100 100 160 16,000
Ýsa 122 112 118 1,775 208,811
Þorskhrogn 244 244 244 177 43,188
Samtals 146 4,830 705,827
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Hlýri 160 160 160 165 26,400
Þorskhrogn 100 100 100 43 4,300
Samtals 148 208 30,700
VEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
Júlí ’02 20,5 12,0 7,7
Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7
Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2
Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
11.2. ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
< : =1 > ? @
A#
# BB. C
D%
D
A%
A
(%
(
%
< =1 > ? @ 1 :
!""!
0 6 A%8
AD8
AA8
A(8
A8
A8
(B8
(E8
(.8
(F8
(%8
(D8
(A8
((8
(8
(8
! !" #$
!!% $ &
! ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða
543 1000 um skiptiborð.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl.
17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj-
anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar-
hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s.
1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl.
10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma
821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin
læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17.
Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.-
laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl.
8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl.
8–24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga
kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Lækna-
sími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum
læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól-
arhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar-
hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af
depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím-
um.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20–23.
Þjónusta
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
HÖRÐUR Harðarson, svínabóndi í
Laxárdal II í Gnúpverjahreppi, hef-
ur verið kosinn stjórnarfomaður
Mjólkurfélags Reykjavíkur (MR).
Hann tekur við stjórnarformennsk-
unni af Kristni Gylfa Jónssyni, sem
óskaði sjálfur eftir að láta af for-
mennsku.
Hörður segir að Kristinn hafi
ekki talið það fara saman að vera
samtímis stjórnarformaður Móa
kjúklinga og MR. Móar hafi verið í
rekstrarvandræðum og MR sé
stærsti kröfuhafinn í búið. Móar eru
í greiðslustöðvun fram í apríl og
hefur félagið óskað eftir nauða-
samningum.
Hörður segir að Kristinn muni
áfram sitja í stjórn MR. Engar sér-
stakar áherslubreytingar fylgi þess-
um formannsskiptum. Áfram verði
unnið að því að efla deildir MR og
tekist á við afleiðingar rekstrar-
vanda kjötframleiðenda. „Ég geri
fastlega ráð fyrir að það verði það
sem stjórnin muni kljást við á
næstu vikum og mánuðum. Það er
ekkert sem breytist með minni að-
komu að þessu,“ segir Hörður.
Hann segir Mjólkurfélagið
rótgróið og traust fyrirtækið með
450 milljónir í eigið fé. „Ég held að
félaginu takist að vinna sig út úr
þessum erfiðleikum sem eru fyrst
og fremst vegna offramleiðslu í
kjötgeiranum,“ segir Hörður. Mark-
mið félagsins verði að auka hag-
kvæmni í framleiðslu og sölu á til-
búnum fóðurblöndum og útvega
bændum hráefni til fóðurgerðar á
hagstæðum kjörum. Einnig verður
önnur þjónusta efld eins og sala á
tækjabúnaði fyrir landbúnaðinn,
sérhæfðar byggingar og búnaður og
aukin smásala. „Ég sé fyrir mér að
reynt verði að auka við þjónustuna
á þessum hliðarsviðum,“ segir
Hörður Harðarson.
Nýr stjórnar-
formaður MR
SKELJUNGUR hf. reisir fyrstu
vetnisstöð heims fyrir almenning og
verður hún á svæði félagsins við
Grjótháls 8 í Reykjavík, en stefnt er
að því að opna hana sumardaginn
fyrsta eða 24. apríl nk.
Margrét Guðmundsdóttir, fram-
kvæmdastjóri markaðssviðs smásölu
hjá Skeljungi, segir að byrjað hafi
verið að grafa á lóðinni við Grjótháls,
þegar bráðabirgðaleyfi til þess hafi
legið fyrir, en framkvæmdir hefjist á
fullu þegar öll leyfi verði til staðar og
sé gert ráð fyrir því á allra næstu
dögum. „Þarna verður byggð að-
staða til að framleiða vetni á staðn-
um,“ segir hún og bætir við að til að
byrja með komi stöðin til með að
þjónusta eina vetnisbifreið en í sum-
ar bætist þrír almenningsvagnar á
vegum Strætó bs. við. Þeir gangi fyr-
ir vetni og verði fyllt á þá í stöðinni
sem og vetniseinkabíla í náinni fram-
tíð. „Vetnið stendur þarna til boða
eins og hvert annað eldsneyti,“ segir
hún.
Þetta er fyrsta vetnisstöðin í
heiminum, sem almenningur fær að-
gang að. Margrét segir að þær vetn-
isstöðvar sem séu til séu á lokuðum
svæðum og nefnir vetnisstöð inni á
flugvellinum í München í Þýskalandi
í því sambandi, en þar flytji vagn,
sem gangi fyrir vetni, farþega frá
flugvélum að stöðvarbyggingu.
Að sögn Margrétar standa yfir
miklar framkvæmdir á lóð Skeljungs
við Grjótháls og er verið að taka
stöðina alla í gegn, en hún á að vera
tilbúin í lok apríl.
Vetnisstöð byggð
við Grjótháls