Morgunblaðið - 12.02.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003 55
"
# $!% !&
&
&
'$!%(
&
)
*%!$( $!%
%%9
%(9
%"9
%&9
9 #9 $9 #,9 #!9 #+9 #%9 #(9 #"9 #&9
!"#$%!
%#&"' ()
*+,)&"' ()
-"./*$0+)
1. : 0
;:.
<
12 &3 $(+
%
$6(
$6+
&4
"+
($!
+ !
# &
&3 ,#!
##&%
#&("
#! +
&4
#( &
#+&"
$ #
45667
48975
45
: ,&"
,(#
,&"
,$+
#&"
#&"+
#&&$
#&##
#+(#
#+""
#+ %
#+#+
$,
'
'
#&+
&3
#&(
&"%
6,
#6(
#6$
#6
#6%
$6!
$6"
$6%
6!
#6"
#6$
#6"
$6%
-
1.
==>
. 0
/
#+++/*#++,<* ==>
. 0
6
>
0
! 67
8 (?#$; 0
*
6 >
0
@ == '0
-/ 0 97 18;
A
==>
0<
<= $ <= $ <= $
>
3?8
@?8
#
>
!
31;3
"A>
B
B D49E
@
F4
!6 9
&
&
&
#
?#&
?#!
%
#
$
?
@0:
0/
1 > * >
* > * > /
> @0:
94
G
-1 +H
,
/8
#
&
G 1 @ 8
$8
#?
?&
?
+
!
%
%
#
?
?
?
?
#%
1 > :0
* > 1 >
> > @0:
@0:
/ > > A ,/ @I AI
4
& >3 J6
A
G B H
=9I 0
#%
#!
#&
#&
,
(
?
? #
?#
?%
?!
#,
1 > > > > > 1 > 1 :*
> > 1 &E
.
6/#$'#(
; 0
'0
6
0/ 0 ->
,L 7
.
6 1 0
6 0/ 0 '
1> ! &
#(' $; 6 1.
*6 @ 0
-$(
"#
$%#
&#
&#
"#
'#
"#
'#
'#
'#
"#
RAFVÉLA
VERKSTÆÐI
Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík
Sími: 577 4500 • www.velaland
velaland@velaland.is
d
es
ig
n.
is
2
00
3
ÚTSALA!
15% mósaík
20% Versace
30 og 40% aðrar flísar
Stórhö
fða 21
- Sími
545 55
00
EINN vinsælasti íslenski sjónvarps-
þátturinn í dag er Fólk – með Sirrý á
Skjá einum sem sýndur verður í
kvöld kl. 21.00. Í honum fjallar þátta-
stjórnandinn Sigríður Arnardóttir
um hin ýmsu mál sem snerta okkur
mannfólkið og gerir það af stakri fag-
mennsku og röggsemi. Þátturinn er
nú búinn að ganga í þrjú tímabil og
virðist fyrirkomulag hans, þar sem
léttu og alvarlegu efni er blandað
saman af kostgæfni, hafa náð að
snerta sameiginlegan streng í brjósti
áhorfenda.
„Við lögðum upp með að gera þátt
sem tæki á sammannlegum hlutum
og því heitir hann þessu einfalda og
opna nafni, Fólk,“ segir Sirrý, að-
spurð um upphaf þáttanna. „Ákveðið
var að hafa hann sem gagnvirkastan
en það eru alltaf 40 til 50 manns í
salnum.“
Sirrý segir ennfremur að leitast sé
við að hafa þáttinn á jákvæðum nót-
um, þrátt fyrir oft og tíðum alvarleg
og erfið mál. Gestir séu fengnir sem
fúsir séu að miðla reynslu sinni og
benda á útgönguleiðir úr einhverjum
vanda.
Sirrý segir það ekkert vandamál
að finna hugmyndir fyrir þættina.
„Kannski er ég búin að vera það
lengi í fjölmiðlum, en hugmyndirnar
virðast endalausar,“ segir Sirrý og
útskýrir að einn þáttur t.d. veki fullt
af nýjum umhugsunarefnum sem
hægt sé svo að þróa áfram.
„En ég segi ekki að þetta sé endi-
lega auðvelt. Oft naga ég mig í hand-
arbökin yfir einhverjum þættinum og
finnst að ég ætti að hafa gert betur.
En það er líka það sem drífur mann
áfram; það að mér þykir þetta bæði
skemmtilegt en einnig óvissan um
hvernig til takist.“
Sirrý samþykkir það fúslega að
hún sé í þessu af lífi og sál. Hún er
ekki eins og Krulli trúður í Simpsons,
sem bölvar og kveikir sér í vindlingi
þegar tjaldið fellur í barnaþættinum
sem hann stjórnar.
„Þetta á að vera uppbyggilegt og
stundum finnur maður fyrir beinum
áhrifum af því. Fólk segir mér af því
að það hafi tileinkað sér eitthvað sem
fram kom í þættinum, sé hætt að
reykja, farið að sækja einhverja fundi
o.s.frv. Ég hef alltaf haft áhuga á
þessari leit fólks að leiðum til að gera
lífið betra. Þessi jákvæða nálgun
skiptir líka máli því það er nauðsyn-
legt að fólk gangi sátt í burtu – sér-
staklega í þessu samfélagi nálægðar-
innar. Ég er ekki að búa til einhvern
hasar að óþörfu. Og stundum er líka
gott að slá bara á létta strengi. Ég vil
ekki vera bara í vandamálum.“
Þátturinn er á dagskrá vikulega og
ávallt í beinni útsendingu. Í kvöld
verður tekið fyrir sérstaklega við-
kvæmt málefni, þ.e. kunningjanauðg-
anir og sambandsnauðganir.
Reynslusögur verða sagðar og ráð
fengin hjá sérfræðingum. Nemendur
í Verzló munu þá syngja og dansa en
vert er að taka fram að þessi tiltekni
þáttur er ekki ætlaður börnum eðlis
síns vegna. Fólk er endurtekinn á
fimmtudögum kl. 18.30 og á laugar-
dögum kl. 18.00. Netverjum er þá
eindregið bent á heimasíðu þáttarins,
sem er myndarleg og efnismikil.
Sigríður Arnardóttir, eða Sirrý, hefur stjórnað þættinum Fólki í þrjú ár.
Fólk – með Sirrý á SkjáEinum
Tekist á við erfið-
leika með bros á vör
TENGLAR
.....................................................
www.strik.is/folk
ÚTVARP/SJÓNVARP
Í DAGSKRÁRLÝSINGU er hann
sagður „geggjaður“ og það er hann
svo sannarlega breski grínþátturinn
Skrifstofan sem hóf göngu sína í Sjón-
varpinu fyrir tveimur miðvikudögum.
Maður hafði heyrt af því að þætt-
irnir hefðu fallið í góðan jarðveg í
heimalandinu og David Bowie lýsti
því yfir á dögunum að þeir væru það
fyndnasta sem hann hefði nokkru
sinni séð. Og Davíð, þú veist sannar-
lega hvað þú syngur.
Ef þú hefur einhvern tímann unnið
á skrifstofu og þurft að þola leiðinleg-
an skrifstofustjóra skaltu ekkert vera
að kveinka þér því skrifstofustjórinn í
þáttunum verður alltaf alveg þúsund
sinnum leiðinlegri og annar eins aula-
húmoristi hefur ekki sést í imbanum.
Engin furða að þættirnir unnu
tvenn BAFTA-verðlaun í fyrra og
Ricky Gervais – sá er leikur skrif-
stofustjórann – hafi verið valinn gam-
anleikari ársins, en þess má geta að
hann er annar tveggja höfunda.
Ekki missa af Skrifstofunni – en
hafðu samt í huga að þátturinn er svo-
lítið „geggjaður“.
EKKI missa af…
... skrifstofublókunum
Vildir þú vinna undir stjórn þessa
manns?