Morgunblaðið - 12.02.2003, Blaðsíða 48
FÓLK/KVIKMYNDIR
48 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
fim 13.2 kl. 21, UPPSELT
föst 14.2 kl. 21, aukasýning,UPPSELT
lau 15.2 kl. 21. Örfá sæti
fim 20.2 kl. 21, UPPSELT
föst 21.2 kl. 21, UPPSELT
lau 22.2 kl. 21, Örfá sæti
fim 27.2 kl. 21, aukasýning,UPPSELT
föst 28.2 kl. 21, UPPSELT
lau 1.3 kl. 21, 100 SÝNING, Örfá sæti
mið 5.3 kl. 21, Öskudagsauks., laus sæti,
föst 7.3 kl. 21, Örfá sæti
lau 8.3 kl. 21, Laus sæti
"Björk er hin nýja Bridget Jones."
morgunsjónvarpið
Þrír magnaðir
einleikarar
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Tónleikar í gulu röðinni í Háskólabíói
fimmtudaginn 13. febrúar kl. 19:30
Hljómsveitarstjóri: Thomas Kalb
Einleikarar: Judith Ingólfsson
Bryndís Halla Gylfadóttir
Vovka Stefán Ashkenazy
Þorkell Sigurbjörnsson: Gangur
Ludwig van Beethoven: Þríleikskonsert
Gustav Mahler: Sinfónía nr. 1
eftir Sigurð Pálsson
fös. 14. feb. kl. 20
lau. 15. feb. kl. 20
sun. 16. feb. kl. 20
Takmarkaður sýningafjöldi
Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Fös 14/2 kl 21 Nokkur sæti
Lau 22/2 kl 21 Nokkur sæti
Lau 22/2 kl 23 Aukasýning
Fös 28/2 kl 21
Lau 1/3 kl 21
Stóra svið
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Fö 14/2 kl 20,
Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma, Lau 22/2 kl 20
Fö 28/2 kl 20, Lau 1/3 kl 20, Fim 6/3 kl 20,
Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 16/2 kl 14, Su 23/2 kl 14, Su 2/3 kl 14
Su 9/3 kl 14Su 15/3 kl 14
FÁAR SÝNINGAR EFTIR
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Fö 14/2 kl 20, UPPSELT, Lau 15/2 kl 20, Mi 19/2 kl 20,
Lau 22/2 kl 16 Ath. breyttan sýn.tíma, UPPSELT,
Mi 26/2 kl 20, UPPSELT
Lau 1/3 kl 16 og kl 20,Su 2/3 kl 20
Mið 5/3 kl. 20 UPPSELT
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Fim 13/2 kl 20, Lau 15/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20,
Fö 28/2 kl 20 UPPSELT
MYRKIR MÚSIKDAGAR
Lau 15/2 kl 15 Kammertónleikar-Stelkur
Su 16/2 kl 15 Flaututónleikar,
Mið 19/2 kl 20 Lúðrasveitartónleikar
V-DAGURINN
Baráttudagskrá
Fö 14/2 kl 20
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Lau 22/2 kl 20 AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - og ís á eftir!
Lau 15/2 kl 14, Lau 22/2 kl 14
16. feb. kl. 14. og 17 örfá sæti
23. feb. kl. 14. og 17 örfá sæti
2. mars kl. 14 laus sæti
Ath. miðasala opin frá kl. 13-18
Hversdagslegt
kraftaverk
Sýn. föst. 14. feb. kl. 20
Allra síðasta sýning.
Leyndarmál
rósanna
Sýn. lau. 15. feb. kl. 19
Sýn. fös. 28. feb. kl. 20
Uppistand um
jafnréttismál
Sýn. lau. 15. feb. kl. 22
Sýn. lau. 1. mars. kl. 19
Gesturinn
í samvinnu við
Borgarleikhúsið
Sýn. lau. 22. feb. kl. 19
Sýn. sun. 23. feb. kl. 20
Aðeins þessar sýningar
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is
FYRRUM gítarleikari Verve, Simon
Tong, er genginn í hljómsveitina Blur
en eins og aðdáendur muna var
Graham Coxon rekin. Tong hefur ver-
ið við æfingar síðustu vikur í London
með Damon Albarn, Alex James og
Dave Rowntree fyrir hljómleikaferð
Blur síðar á árinu.
…Matthew Perry ætlar
að leika í leikriti, sem
sett verður upp í West
End í London. Perry,
sem er þekktur fyrir leik
sinn í Vinum, leikur ann-
að aðalhlutverkið í leikritinu Kynórar
í Chicago (Sexual Perversity in Chic-
ago). Mótleikkona hans verður engin
önnur en Minnie Driver. Leikritið
fjallar um tvo stráka og tvær stelpur í
örvæntingarfullri leit að ástinni. Fleiri
stjörnur í Hollywood hafa heimsótt
leikhúsin í Vesturbænum að und-
anförnu. Freddie Prinze Jr. og Chris
Klein úr Bandarísku bökunni (Am-
erican Pie) leika nú í Svona er ung-
dómurinn (This Is Our Youth).
…Hljómsveitin Metallica hefur til-
kynnt að ný plata þeirra nefnist St.
Anger og komi út 10. júní. Þetta er
fyrsta hljóðversplata sveitarinnar frá
árinu 1997 þegar Reload kom út en
hún seldist í meira en 12 milljónum
eintaka. …Tónlistarmennirnir Rob
Zombie og Lionel Richie hafa tekið
höndum saman. Þetta ólíka teymi
ætlar að endurgera lagið „Brick
House“, sem The Commodores
gerðu frægt og á lagið eftir að heyr-
ast í væntanlegri mynd Zombies,
House of 1.000 Corpses. Myndin er
að sjálfsögðu hryllingsmynd að hætti
Zombies og fjallar um ungmenni í
hættu í gömlu húsi þar sem nornir og
mannætur hafa búsetu.…
FÓLK Ífréttum
ÞAR sem ég er nú ein af þeim
sem hef lítið dálæti af Star Trek
sjónvarpsþáttunum, ákvað ég að
horfa framhjá útliti persónanna og
reyna af fullum hug að setja mig
inn í þennan sérstæða heim og lög-
mál hans. Og þannig dæma mynd-
ina af gæðunum og hversu góð
geimhasarmynd hún reynist. En
hún fær ekki sérlega háa einkunn
sem slík.
Sent er eftir kapteininum á geim-
skipinu Enterprise, sjálfum Jean-
Luc Picard, til fundar á plánetunni
Rómúlusi. Sá sem ræður ríkjum þar
er mannveran Shinzon, sem segist
vilja semja frið. Það reynist þó ekki
sannleikanum samkvæmt og Shin-
zon tekst vegna sérstakar tengingar
við Picard að ná tökum á áhöfninn á
Enterprise.
„Þetta minnti mig nú bara á lang-
an Star Trek þátt!“ sagði ein
mamman frekar vonsvikin á leiðinni
út úr bíóinu.
Og það er satt að mörgu leyti, og
því miður á það við um gæðin. Leik-
ararnir eru jafndeyfðir og í þátt-
unum, sömu gömlu búningarnir og
sviðsmyndin heldur gamaldags.
Mátti ekki hressa smávegis upp
þetta? Upphaf myndarinnar gerist í
brúðkaupi tveggja skipverja, og
manni finnst maður vera á grímu-
balli bandarískrar alþýðu dagsins í
gær, en ekki í rándýrri framtíð-
armynd.
Þegar að sögunni sjálfri kemur er
því miður ekkert nýtt þar að finna.
Enginn er boðskapurinn og myndin
er persónulaus hasarmynd, sem er
varla spennandi, nema rétt svona
undir lokin. Engin ný geim- eða vís-
indaskáldsögubrögð né brellur þar,
eða frumleiki hvergi. Tæknilega
fannst mér samt geimbardagarnir
alls ekki gamaldags, en hvað bætir
það?
Grátt geimgaman
STAR TREK
Kringlubíó
STAR TREK: NEMESIS/GEIMSTÖÐIN:
MAKLEG MÁLAGJÖLD Leikstjórn: Stuart Baird. Handrit: John
Logan. Kvikmyndataka: Jeffrey L. Kim-
ball. Aðalhlutverk: Patrick Stewart, Jon-
athan Frakes, Brent Spiner, Marina Sirtis
og Tom Hardy. 116 mín. BNA. Paramount
Pictures 2002.
Data/B4 mundar tólið.
Hildur Loftsdóttir