Morgunblaðið - 14.02.2003, Side 35

Morgunblaðið - 14.02.2003, Side 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 35 Þjónusta LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.349,38 0,12 FTSE 100 ................................................................... 3.610,80 -0,15 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.555,27 -0,62 CAC 40 í París ........................................................... 2758,65 -0,43 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 180,70 -0,35 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 474,30 0,24 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 7.749,87 -0,11 Nasdaq ...................................................................... 1.277,44 -0,12 S&P 500 .................................................................... 817,37 -0,16 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.599,66 -0,74 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.173,43 -1,52 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,17 2,4 Big Food Group á London Stock Exchange ............. 57,5 -0,9 House of Fraser ........................................................ 66,00 -3,0 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,70 -0,7 Samtals 179 18,294 3,270,865 FMS HAFNARFIRÐI Keila 106 106 106 14 1,484 Lýsa 54 54 54 38 2,052 Rauðmagi 62 57 58 132 7,674 Ufsi 73 46 65 14 914 Ýsa 120 120 120 43 5,160 Þorskhrogn 340 170 271 303 82,190 Þorskur 231 170 200 801 160,590 Samtals 193 1,345 260,064 FMS HORNAFIRÐI Humar 1,623 1,623 1,623 6 9,738 Samtals 1,623 6 9,738 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Annar Flatfiskur 100 100 100 46 4,600 Grásleppa 80 80 80 121 9,680 Gullkarfi 111 111 111 147 16,317 Lúða 525 225 415 30 12,450 Rauðmagi 61 45 55 609 33,639 Skarkoli 212 160 202 809 163,100 Skötuselur 295 170 256 1,384 353,918 Steinbítur 189 169 170 273 46,525 Ufsi 66 46 54 160 8,596 Und.Ýsa 103 103 103 55 5,665 Und.Þorskur 162 120 158 814 128,928 Ýsa 242 90 197 736 144,746 Þorskhrogn 230 230 230 75 17,250 Þorskur 268 140 215 15,944 3,426,243 Þykkvalúra 320 320 320 93 29,760 Samtals 207 21,296 4,401,417 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 180 180 180 6 1,080 Steinbítur 160 160 160 10 1,600 Und.Ýsa 80 75 79 375 29,750 Und.Þorskur 124 113 119 884 105,392 Ýsa 249 130 187 4,077 762,658 Þorskhrogn 230 230 230 61 14,030 Þorskur 209 160 168 7,199 1,211,395 Samtals 169 12,612 2,125,905 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 111 111 111 1,985 220,335 Gullkarfi 112 112 112 150 16,800 Keila 96 64 91 188 17,152 Langa 130 96 121 127 15,354 Lifur 20 20 20 371 7,420 Lúða 780 490 631 68 42,875 Rauðmagi 60 30 48 538 25,810 Sandkoli 70 70 70 18 1,260 Skarkoli 300 200 218 189 41,120 Skötuselur 240 240 240 187 44,880 Steinbítur 180 166 172 713 122,778 Tindaskata 10 10 10 385 3,850 Ufsi 65 58 59 532 31,199 Und.Ýsa 70 50 53 32 1,700 Und.Þorskur 150 117 141 698 98,536 Ýsa 260 80 165 3,439 566,200 Þorskhrogn 305 100 281 1,048 294,399 Þorskur 260 140 210 22,191 4,668,840 Þykkvalúra 340 340 340 109 37,060 Samtals 190 32,968 6,257,568 Ýsa 80 80 80 54 4,320 Þorskur 140 140 140 133 18,620 Þykkvalúra 170 170 170 6 1,020 Samtals 91 1,738 157,395 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Ýsa 200 102 141 2,731 385,772 Samtals 141 2,731 385,772 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 170 170 170 299 50,830 Keila 89 89 89 245 21,805 Lúða 555 225 511 15 7,665 Skarkoli 295 295 295 102 30,090 Steinbítur 154 102 147 336 49,540 Ufsi 50 50 50 5 250 Und.Ýsa 87 52 64 673 43,256 Und.Þorskur 120 113 118 367 43,466 Ýsa 226 70 121 1,840 222,136 Þorskhrogn 230 230 230 147 33,810 Þorskur 250 139 226 1,798 406,696 Samtals 156 5,827 909,544 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 30 30 30 59 1,770 Gullkarfi 109 36 105 827 86,785 Hlýri 129 129 129 1,479 190,795 Hrogn Ýmis 50 50 50 217 10,850 Keila 89 89 89 5 445 Langa 149 70 127 1,366 172,973 Langlúra 105 105 105 657 68,985 Lúða 335 230 272 80 21,740 Lýsa 20 20 20 5 100 Skrápflúra 80 80 80 616 49,280 Skötuselur 380 380 380 38 14,440 Steinbítur 130 20 130 2,045 265,743 Ufsi 77 75 77 5,126 392,986 Und.Ýsa 87 87 87 25 2,175 Ýsa 210 209 209 337 70,590 Þorskhrogn 230 230 230 66 15,180 Þorskur 190 155 175 209 36,625 Samtals 107 13,157 1,401,461 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 158 158 158 1,700 268,600 Samtals 158 1,700 268,600 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 125 116 117 1,325 154,816 Hlýri 182 182 182 154 28,028 Hrogn Ýmis 50 50 50 12 600 Keila 92 92 92 141 12,972 Langa 160 160 160 312 49,920 Lúða 615 480 538 27 14,535 Lýsa 60 60 60 44 2,640 Rauðmagi 61 61 61 60 3,660 Sandkoli 90 90 90 38 3,420 Skarkoli 285 285 285 23 6,555 Skötuselur 170 170 170 5 850 Steinbítur 170 170 170 366 62,220 Tindaskata 17 17 17 873 14,841 Ufsi 60 60 60 307 18,420 Und.Ýsa 109 103 107 1,051 111,939 Und.Þorskur 160 140 159 622 98,660 Ýsa 240 189 207 12,409 2,570,375 Þorskur 222 220 222 525 116,414 ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 100 100 100 46 4,600 Blálanga 111 30 109 2,044 222,105 Grálúða 170 170 170 60 10,200 Grásleppa 80 80 80 121 9,680 Gullkarfi 125 36 111 3,184 352,544 Hlýri 182 129 151 3,237 487,770 Hrogn Ýmis 50 50 50 229 11,450 Humar 1,623 1,623 1,623 6 9,738 Keila 106 64 85 1,211 102,680 Kinnar 90 90 90 304 27,360 Langa 160 70 122 2,134 261,277 Langlúra 105 95 104 750 77,820 Lifur 20 20 20 371 7,420 Lúða 780 100 418 261 109,205 Lýsa 60 20 55 90 4,972 Rauðmagi 62 30 53 1,339 70,783 Sandkoli 90 70 84 56 4,680 Skarkoli 300 160 202 1,486 300,045 Skata 180 180 180 103 18,540 Skrápflúra 80 40 56 1,516 85,280 Skötuselur 380 170 256 1,821 465,528 Steinbítur 189 20 145 4,055 589,786 Tindaskata 17 10 15 1,258 18,691 Ufsi 77 46 74 6,222 457,709 Und.Ýsa 109 50 88 2,211 194,485 Und.Þorskur 162 107 137 3,971 545,739 Ýsa 260 70 170 32,920 5,580,422 Þorskhrogn 340 100 268 1,736 465,139 Þorskur 268 139 202 54,501 10,996,430 Þykkvalúra 340 170 319 221 70,440 Samtals 169 127,464 21,562,518 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 170 170 170 60 10,200 Gullkarfi 100 100 100 529 52,900 Hlýri 167 167 167 1,291 215,597 Kinnar 90 90 90 304 27,360 Steinbítur 100 100 100 3 300 Und.Þorskur 119 119 119 199 23,681 Ýsa 161 100 105 6,524 686,439 Þorskur 157 149 153 299 45,727 Samtals 115 9,209 1,062,204 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Þorskhrogn 230 230 230 11 2,530 Samtals 230 11 2,530 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Þorskhrogn 230 230 230 25 5,750 Samtals 230 25 5,750 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 84 84 84 100 8,400 Und.Þorskur 124 124 124 300 37,200 Ýsa 240 158 205 350 71,700 Þorskur 206 158 166 3,000 498,500 Samtals 164 3,750 615,800 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 180 180 180 8 1,440 Langlúra 95 95 95 93 8,835 Lúða 220 220 220 2 440 Skarkoli 160 160 160 343 54,880 Skrápflúra 40 40 40 900 36,000 Steinbítur 160 160 160 199 31,840 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Mars ’03 4.429 224,3 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.2. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) *() 7  ! )  2  A 0123+.24.(3+35+361783 F# #>>XBBB EKB EBB FKB FBB CKB CBB KB BB '"85(65 *() ! )  2  A 7  8+6(* 2(9:(9;312)19<51<=+4 - *  >& -0)&:  &;) FK3BB FE3BB FF3BB FC3BB F3BB FB3BB C>3BB C@3BB C3BB C 3BB CK3BB CE3BB CF3BB CC3BB C3BB CB3BB #  1  4 091   )  LÖGREGLUKÓRINN heldur skemmti- og hagyrðingakvöld á veitingastaðnum Broadway, föstu- daginn 21. febrúar. Lögreglukórinn flytur söngdagskrá og einnig koma fram hagyrðingarnir séra Hjálmar Jónsson, Hákon Jónson, Hákon Að- alsteinsson, Hjálmar Freysteinsson og Sighvatur Björgvinsson. Einnig mun Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari syngja nokkur lög. Veislustjóri kvöldsins verður Ólafur G. Einarsson. Hljómsveitin Lúdó og Stefán leik- ur síðan fyrir dansi frá miðnætti fram á nótt. Húsið opnað kl. 19, mat- ur hefst kl. 20 og skemmtidagskráin kl. 22. Lögreglukórinn með hagyrðingakvöld Á FUNDI framkvæmdastjórnar Ungra jafnaðarmanna var sam- þykkt ályktun þar sem Samfylk- ingin er hvött til að taka ekki þátt í fyrirhugaðri Evrópunefnd Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. „Samfylkingin hefur rætt Evr- ópumálin af fullri ábyrgð undan- farin misseri og hefur skýra stefnu í þessu mikilvæga hagsmunamáli þjóðarinnar. Íslenskir kjósendur eiga heimt- ingu á því að umræða um aðild Ís- lands að Evrópusambandinu fari fram fyrir opnum tjöldum en verði ekki kæfð þremur mánuðum fyrir kosningar með því að setja málið í nefnd. Með þessu útspili er for- sætisráðherra að breiða yfir vand- ræðagang Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálunum og reyna að taka málið af dagskrá,“ segir í ályktun- inni. Á móti hernaði í Írak Einnig lýsir stjórnin harðri and- stöðu við fyrirhugaðar hernaðar- aðgerðir gegn Írak. „Ungir jafn- aðarmenn fordæma möglunar- lausan stuðning íslenskra stjórn- valda í þessum hildarleik og vilja að íslensk stjórnvöld fari að for- dæmi þeirra þjóða sem lýst hafa andstöðu við aðgerðirnar. Íslensk- um stjórnvöldum ber að stuðla að friðsamlegri lausn og sýna ótví- rætt frumkvæði í þá átt. Ungir jafnaðarmenn hvetja alla lands- menn til að taka þátt í baráttu- fundinum á Ingólfstorgi á laug- ardaginn kl. 14 og sýna friðarvilja sinn í verki.“ Samfylkingin taki ekki þátt í Evrópunefnd DILBERT mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.