Morgunblaðið - 14.02.2003, Side 54
FÓLK Í FRÉTTUM
54 FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
________________________________________
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
www.gerduberg.is
sími 575 7700.
Gerðubergi 3-5, 111 Rvík
Sýningar opnar frá kl. 11-19
mán.-fös., kl. 13-17 lau.-sun.
Ókeypis aðgangur.
Sýning:
Ekki missa af Bauhaus
ljósmyndasýningunni.
Sýningin stendur til 23. febrúar.
Sýning í félagsstarfi: Árni Sighvatsson.
Allir velkomnir.
________________________________________
Minjasafn Orkuveitunnar í Elliða-
árdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er
opið sunnudag frá kl. 15-17 og
eftir samkomulagi í s. 567 9009.
BORGARSKJALASAFN
REYKJAVÍKUR
www.rvk.is/borgarskjalasafn
Sími 563 1770
Lesstofa opin
alla virka daga kl. 10-16
________________________________________
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Upplýsingar um afgreiðslutíma
sími 552 7545
Foldasafn í Grafarvogskirkju og
Kringlusafn í Borgarleikhúsi verða
lokuð í dag vegna eignatalningar.
Opið eins og venjulega í aðalsafni
Tryggvagötu, Gerðubergi, Sólheima-
og Seljasafni.
www.borgarbokasafn.is
________________________________________
Minjasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn - Viðey
www.arbaejarsafn.is
Sími 577 1111
Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á
leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13.
Einnig er tekið er á móti hópum
eftir samkomulagi.
Upplýsingar um leiðsögn
í Viðey í síma 568 0535.
________________________________________
www.listasafnreykjavikur.is
Sími 590 1200
HAFNARHÚS Loud & Clear,
Lýsir, Hugarleiftur, Erró.
Leiðsögn sunnud. kl. 15.00.
KJARVALSSTAÐIR then ... hluti 4,
Odd Nerdrum, Kjarval.
Leiðsögn sunnud. kl. 15.00.
ÁSMUNDARSAFN - Tumi Magnússon,
Ásmundur Sveinsson.
________________________________________
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
www.ljosmyndasafnreykjavikur.is
sími 563 1790.
Langar þig í mynd af Reykjavík
t.d. frá árinu 1910, 1930 eða 1950?
Verð frá 1.000 kr.
föst 14.2 kl. 21, UPPSELT
lau 15.2 kl. 21. Örfá sæti
fim 20.2 kl. 21, UPPSELT
föst 21.2 kl. 21, UPPSELT
lau 22.2 kl. 21, Örfá sæti
fim 27.2 kl. 21, aukasýning,UPPSELT
föst 28.2 kl. 21, UPPSELT
lau 1.3 kl. 21, 100 SÝNING, Örfá sæti
mið 5.3 kl. 21, Öskudagsauks., laus sæti,
föst 7.3 kl. 21, Örfá sæti
lau 8.3 kl. 21, Laus sæti
föst 14.3 kl. 21, nokkur sæti
"Björk er hin nýja Bridget Jones."
morgunsjónvarpið
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Fös 14/2 kl 21 Nokkur sæti
Lau 22/2 kl 21 Nokkur sæti
Lau 22/2 kl 23 Aukasýning
Fös 28/2 kl 21
Lau 1/3 kl 21
16. feb. kl. 14. og 17 örfá sæti
23. feb. kl. 14. og 17 örfá sæti
2. mars kl. 14 laus sæti
Ath. miðasala opin frá kl. 13-18
Hversdagslegt
kraftaverk
Sýn. föst. 14. feb. kl. 20
Allra síðasta sýning.
Leyndarmál
rósanna
Sýn. lau. 15. feb. kl. 19
Sýn. fös. 28. feb. kl. 20
Uppistand um
jafnréttismál
Sýn. lau. 15. feb. kl. 22
Sýn. lau. 1. mars. kl. 19
Gesturinn
í samvinnu við
Borgarleikhúsið
Sýn. lau. 22. feb. kl. 19
Sýn. sun. 23. feb. kl. 20
Aðeins þessar sýningar
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is
Smurbrauðsverður innifalinn
Miðasala Iðnó í síma 562 9700
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Sun. 16. feb. kl. 15 og 20
Fös. 21. feb. kl. 20
Sun. 23. feb. kl. 20
Sun. 2. mars. kl. 20
Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
Aukasýningar:
sun.16/2 kl.16 Örfá sæti laus
mán.17/2 kl. 20 UPPSELT
Miðalsala í Hafnarhúsinu
alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200
Stóra svið
LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk
eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe
Frumsýning föstudaginn 21/2 hvít kort - UPPSELT
2. sýn sun 23/2 kl 20 gul kort
3. sýn fim 27/2 kl 20 rauð kort
4. sýn sun 2/3 kl 20 græn kort
5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort
ATH: Aðeins 8 sýningar
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Í kvöld kl 20, Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma,
Lau 22/2 kl 20 UPPSELT, Fö 28/2 kl 20,
Lau 1/3 kl 20,UPPSELT,
Fim 6/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 16/2 kl 14, Su 23/2 kl 14, Su 2/3 kl 14
Su 9/3 kl 14, Su 15/3 kl 14
FÁAR SÝNINGAR EFTIR
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Í kvöld kl 20, UPPSELT, Lau 15/2 kl 20, Mi 19/2 kl 20,
Lau 22/2 kl 16 UPPSELT, Su 23/2 kl 16
Mi 26/2 kl 20, UPPSELT Lau 1/3 kl 16 og kl 20,
Su 2/3 kl 20, Mið 5/3 kl. 20 UPPSELT
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Lau 15/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20,
Fö 28/2 kl 20 UPPSELT, Lau 1/3 kl. 20
MYRKIR MÚSIKDAGAR
Lau 15/2 kl 15 Kammertónleikar-Stelkur
Su 16/2 kl 15 Flaututónleikar,
Mið 19/2 kl 20 Lúðrasveitartónleikar
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Lau 22/2 kl 20 AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - og ís á eftir!
Lau 15/2 kl 14, Lau 22/2 kl 14
V-DAGURINN - Baráttudagskrá
Í kvöld kl 20
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Su 16/2 kl 20, UPPSELT, Fö 21/2 kl 20, Fi 27/2 kl 20,
Lau 8/3 kl 20
Í KVÖLD kl. 20
lau. 15. feb. kl. 20
sun. 16. feb. kl. 20
Takmarkaður sýningarfjöldi
Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971
eftir Sigurð Pálsson
KVIKMYNDATÍMARITIÐ virta
Variety birti í gær lofsamlegan dóm
um Nóa albíóna, mynd Dags Kára
Pétursson. Segir gagnrýnandi Var-
iety, Deborah Young, „að íslensk
kvikmyndagerð hafi getið af sér
mikinn hæfileikamann“, Dag Kára
Pétursson, og að myndin ætti að
koma áhorfendum um heim allan
þægilega á óvart með „innblásinni
blöndu af raunsæi, gamansemi og
myndlíkingum“ og ganga vel á kvik-
myndahátíðum sem og almennt á
markaði listrænna kvikmynda.
Gagnrýnandinn segir aðdáun-
arvert hversu vel Degi Kára tekst
upp við að létta andrúmsloftið í ann-
ars dramatísku sögusviði með nat-
inni og lúmskri gamansemi. Leik-
urum er hælt á hvert reipi, Tómas
Lemarquis sagður stela senunni
með kröftugri frammistöðu sem Nói
Variety lofar Nóa albínóa
Kemur
þægilega
á óvart
Tómas Lemarquis er Nói albínói.
DILBERT
mbl.is