Morgunblaðið - 21.02.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003 9
Nýkomnar peysur
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10—15.
Fyrir hátíðir vorsins
Glæsilegir kjólar, dragtir
og dress
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið í dag frá kl. 10.00—18.00, laugardag frá kl. 10.00—16.00.
Bankastræti 14, sími 552 1555
Ný sending
af peysum frá
Allt að 36 mán.
greiðslukjör
Visa - Euro
Ítölsk hönnun
eins og hún gerist best
Bókamarkaður
Félags íslenskra
bókaútgefenda
h
in
n
e
in
i s
an
ni
bó
kamarkaður
Kópavogi:
Smáralind,
sími 562 9701.
Akureyri:
Hafnarstræti 91-93,
2. hæð,
sími 663 1224.
20. febrúar til 2. mars
Opið 10 til 19
Líka um helgar
bestu
bókakaupin
Laugavegi 4, sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
15%
afsláttur
í tilefni konudagsins
af undirfötum frá
Gnoðarvogi 44, sími 588 8686
Humar
Glæsilegt úrval fyrir
konudaginn
Hver einasti hlutur í búðinni með 50% afslætti
Húsgögn, ljós, fatnaður og gjafavörur
Opið virka daga kl. 11-18, laugardag kl. 11-16 og sunnudag kl. 13-16.
Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545.
Okkar árlega rýmingarsala
Umboðsmaður um
mál nemanda með
lestrarörðugleika
Málskots-
nefnd LÍN
fór ekki að
lögum
UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að
málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra
námsmanna, LÍN, hafi ekki afgreitt
erindi námsmanns með lestrarörðug-
leika á réttum lagagrundvelli. Beinir
hann þeim tilmælum til nefndarinnar
að taka mál námsmannsins fyrir að
nýju, óski hann þess.
Málavextir eru þeir helstir að
námsmaðurinn leitaði til umboðs-
manns í september sl. og kvartaði yfir
afgreiðslu málskotsnefndar LÍN á er-
indi hans. Vegna náms í Bretlandi
skólaárið 1999–2000 hafði hann sótt
um undanþágu til nefndarinnar sam-
kvæmt ákveðinni grein í úthlutunar-
reglum sjóðsins. Samkvæmt þessari
grein gat námsmaður fengið lán
vegna skólagjalda erlendis þótt hann
væri ekki í framhaldsháskólanámi, ef
hann væri verulega fatlaður, gæti
sannanlega ekki stundað nám sitt hér
á landi og sérstakar ástæður mæltu
með undanþágu. Með úrskurði í mars
árið 2001 hafnaði málskotsnefndin
beiðni nemandans þar sem ekki lægi
fyrir næg staðfesting á að lestrarörð-
ugleikar hans væru slíkir að hann
teldist „verulega fatlaður“ í skilningi
ákvæðis úthlutunarreglna LÍN.
Í júní árið 2002 ritaði lánasjóðs-
fulltrúi Stúdentaráðs HÍ formanni
málskotsnefndar bréf fyrir hönd
námsmannsins og fylgdu því viðbót-
argögn um lestrarörðugleika hans. Í
svarbréfi til lánasjóðsfulltrúans vísaði
formaður málskotsnefndar til fyrri
úrskurðar um að ekki hefði komið
fram næg staðfesting á að nemandinn
ætti við „verulega fötlun“ að stríða.
Í svari formanns málskotsnefndar
við fyrirspurn umboðsmanns Alþingis
vegna málsins kom fram að nefndin
hefði ekki endurupptekið málið í
skilningi stjórnsýslulaga. Umboðs-
maður segir m.a. í áliti sínu að þó að
erindi lánasjóðsfulltrúa Stúdentaráðs
hafi ekki verið skýrt að öllu leyti hafi
erindið ekki borið annað með sér en
að með því hafi verið óskað nýrrar
efnislegrar umfjöllunar um fyrri úr-
skurð málskotsnefndar. Með tilliti til
sjónarmiða um leiðbeiningarskyldu
stjórnvalda hafi málskotsnefndinni
verið rétt að óska eftir frekari upplýs-
ingum frá námsmanninum ef hún hafi
verið í vafa um tilefni erindisins.
Sex mánaða
fangelsi fyrir
ýmis brot
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur
hefur dæmt 37 ára karlmann í sex
mánaða fangelsi og til tveggja ára
ökuleyfissviptingar fyrir innbrot,
líkamsmeiðingar, fíkniefnabrot og
fleiri brot. Ákærði var m.a. sakaður
um gáleysislegan akstur bifreiðar
sem leiddi til þess að honum tókst
ekki að stansa í tæka tíð þegar
spænskur hjólreiðamaður á Kringlu-
mýrarbraut hjólaði í veg fyrir hann.
Hjólreiðamaðurinn féll í götuna og
hlaut m.a. stóran skurð á hnakka,
nefbrot og skurð á nefi og höku.
Ákærði kannaðist við að hafa ekið of
hratt og játaði að hafa farið af slys-
stað án þess að gera viðeigandi ráð-
stafanir. Dómurinn taldi þó að hjól-
reiðamaðurinn ætti einnig sjálfur
nokkra sök á slysinu.
Ákærði var sýknaður af nokkrum
ákæruliðum lögreglustjórans í
Reykjavík, s.s að hafa ekið án gilds
ökuskírteins og að hafa ekið utan í
kyrrstæða bifreið án þess að gera til-
ætlaðar ráðstafanir.
Ákærði á að baki langan sakaferil
og hefur verið dæmdur í tæplega 8
ára fangelsi að öllum refsidómum
samanlögðum frá árinu 1983.
Undirföt
Náttföt
Frábært úrval
COS
Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575
♦ ♦ ♦