Morgunblaðið - 21.02.2003, Side 35
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Leikarar Snúðs og Snældu æfa.
LEIKFÉLAG eldri borgara, Snúður
og Snælda, frumsýnir leikritið For-
setinn kemur í heimsókn í Félags-
heimili Eldri borgara, Ásgarði í
Glæsibæ, kl. 17 í dag. Leikritið er
eftir leikstjórann, Bjarna Ingvars-
son, Brynhildi Olgeirsdóttur og
fleiri.
„Þegar velja þarf verk til sýninga
hjá félaginu er ekki úr miklu að
moða því aldurssamsetning leik-
aranna er nokkuð sérstök,“ segir
Bjarni. „Því hefur stundum verið
gripið til þess ráðs að einhverjir inn-
an félagsins hafa sest niður og skrif-
að handrit, það hefur síðan verið
unnið áfram á æfingatímanum og
þannig er því varið að þessu sinni.
Ég kom með grind að sýningunni
sem leikhópnum leist vel á, síðan var
hugmyndum safnað saman í einn
pott og við Brynhildur skrifuðum
handrit. Á æfingatímanum hefur
handritið síðan þróast, vonandi í
rétta átt, ég læt áhorfendur dæma
um það.“ Leikurinn gerist í félags-
heimili lítils kauptúns úti á lands-
byggðinni. Það er von á forseta lýð-
veldisins í heimsókn. Til stendur að
halda forsetanum veglega veislu
með borðhaldi og skemmtidagskrá.
Þegar leikurinn hefst er fjöldi fólks
úr kauptúninu að safnast saman til
að undirbúa dagskrána. Fyrir hlé fá
áhorfendur að fylgjast með hvernig
fólkinu gengur að glíma við þetta
verkefni. Eftir hlé er svo afrakst-
urinn sýndur.
Leikarar og söngvarar eru 17
talsins. Önnur sýning er á laugardag
kl. 15 og svo á miðvikudögum og
föstudögum kl. 14 og sunnudögum
kl. 15 svo lengi sem aðsókn leyfir.
Samsuða
hugmynda í
einu leikverki
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003 35
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.367,34 0,04
FTSE 100 ................................................................... 3.687,20 0,79
DAX í Frankfurt .......................................................... 2.591,26 -1,27
CAC 40 í París ........................................................... 2.804,49 -1,91
KFX Kaupmannahöfn ................................................ 180,19 -3,06
OMX í Stokkhólmi ..................................................... 479,98 -2,30
Bandaríkin
Dow Jones ................................................................. 7.914,96 -1,07
Nasdaq ...................................................................... 1.331,23 -0,23
S&P 500 .................................................................... 837,10 -0,95
Asía
Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.650,92 -0,32
Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.390,50 -0,39
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .................................................... 2,07 -1,43
Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 55,00 6,79
House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 71,50 -1,37
Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,80 3,50
Ufsi 78 63 69 1.095 75.516
Und.ýsa 109 80 100 2.974 297.584
Und.þorskur 160 130 152 3.393 516.552
Ýsa 206 94 155 25.729 3.991.133
Þorskur 270 139 182 15.732 2.866.017
Þykkvalúra 240 240 240 150 36.000
Samtals 153 59.331 9.103.865
FMS HAFNARFIRÐI
Keila 86 42 67 56 3.760
Langa 70 70 70 17 1.190
Lýsa 38 30 34 45 1.526
Skötuselur 10 10 10 1 10
Steinbítur 100 96 98 5 488
Ufsi 50 30 45 13 590
Und.ýsa 99 86 90 708 64.019
Und.þorskur 135 135 135 817 110.295
Ýsa 130 79 122 1.253 152.344
Þorskur 263 144 160 4.643 742.963
Samtals 143 7.558 1.077.185
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 157 157 157 244 38.308
Keila 102 86 88 58 5.084
Langa 70 70 70 61 4.270
Langlúra 95 95 95 99 9.405
Lúða 420 420 420 3 1.260
Sandkoli 30 30 30 34 1.020
Skarkoli 295 220 224 126 28.170
Skötuselur 230 18 164 84 13.808
Steinbítur 141 139 139 107 14.887
Ufsi 72 30 69 1.254 86.424
Und.ýsa 96 89 91 104 9.431
Und.þorskur 158 112 149 1.485 221.885
Ýsa 206 100 147 5.455 804.517
Þorskur 240 140 192 19.567 3.763.325
Þykkvalúra 385 240 369 65 24.010
Samtals 175 28.746 5.025.804
FMS ÍSAFIRÐI
Keila 79 79 79 7 553
Lúða 535 535 535 1 535
Und.ýsa 85 85 85 500 42.500
Und.þorskur 129 120 123 588 72.360
Ýsa 198 96 132 5.298 700.203
Þorskur 200 140 159 20.050 3.192.809
Samtals 152 26.444 4.008.960
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 110 110 110 1.383 152.130
Grálúða 165 165 165 2 330
Gullkarfi 145 50 136 2.826 384.738
Hlýri 169 169 169 375 63.375
Keila 95 5 82 1.058 87.006
Langa 140 119 130 1.190 155.127
Lúða 810 460 585 87 50.910
Skarkoli 330 300 301 2.542 765.894
Skötuselur 560 18 307 220 67.620
Steinbítur 165 96 146 3.462 504.697
Ufsi 78 52 65 2.881 186.796
Und.ýsa 86 79 82 316 25.925
Und.þorskur 146 100 135 4.265 576.778
Ýsa 217 70 145 28.316 4.113.977
Þorskur 264 128 208 91.493 18.991.416
Samtals 186 140.416 26.126.718
Keila 72 72 72 109 7.848
Lúða 535 535 535 4 2.140
Steinbítur 138 138 138 284 39.192
Und.ýsa 80 80 80 574 45.920
Und.þorskur 120 120 120 230 27.600
Ýsa 170 170 170 949 161.330
Þorskur 185 159 173 641 110.915
Samtals 142 2.866 406.120
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Bleikja 240 240 240 20 4.800
Flök/steinbítur 345 305 325 550 178.750
Flök/þorskur 190 190 190 200 38.000
Steinbítur 140 140 140 1.444 202.160
Und.ýsa 96 74 82 310 25.360
Und.þorskur 113 113 113 100 11.300
Ýsa 176 97 121 4.342 525.264
Þorskur 240 115 166 1.877 311.581
Samtals 147 8.843 1.297.215
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gullkarfi 50 50 50 17 850
Keila 90 90 90 375 33.750
Langa 132 132 132 48 6.336
Lúða 710 570 635 45 28.590
Skarkoli 300 300 300 4 1.200
Steinbítur 141 106 137 521 71.396
Ufsi 50 50 50 20 1.000
Und.ýsa 96 74 94 603 56.446
Und.þorskur 120 113 114 1.296 147.787
Ýsa 174 70 137 12.171 1.664.321
Þorskur 153 130 151 1.322 199.552
Samtals 135 16.422 2.211.228
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 136 113 129 9.509 1.222.721
Hlýri 120 120 120 6 720
Keila 87 87 87 180 15.660
Langa 149 15 145 1.288 186.309
Lúða 500 470 482 19 9.150
Lýsa 65 61 63 9.447 595.143
Skötuselur 235 235 235 143 33.605
Steinbítur 157 157 157 19 2.983
Ufsi 79 50 75 10.484 785.404
Ýsa 165 70 151 9.279 1.403.673
Þorskur 237 90 178 7.658 1.365.946
Þykkvalúra 5 5 5 1 5
Samtals 117 48.033 5.621.319
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Ýsa 174 174 174 155 26.970
Þorskur 260 144 182 1.774 323.056
Samtals 181 1.929 350.026
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 101 101 101 242 24.442
Gullkarfi 160 150 151 4.503 681.447
Hlýri 186 157 185 561 103.791
Keila 102 86 89 2.131 190.122
Langa 145 70 90 2.204 197.970
Langlúra 95 95 95 42 3.990
Lúða 580 480 532 20 10.635
Lýsa 70 70 70 36 2.520
Skarkoli 307 245 290 68 19.698
Skötuselur 300 235 241 244 58.780
Steinbítur 165 88 134 207 27.669
ALLIR FISKMARKAÐIR
Bleikja 240 240 240 20 4.800
Blálanga 110 101 109 1.625 176.572
Djúpkarfi 50 50 50 669 33.450
Flök/steinbítur 345 305 325 550 178.750
Flök/þorskur 190 190 190 200 38.000
Grálúða 165 165 165 32 5.280
Gullkarfi 160 50 136 17.200 2.341.821
Hlýri 186 120 161 2.817 454.337
Keila 102 5 87 4.333 375.068
Langa 149 15 116 5.052 583.962
Langlúra 95 95 95 141 13.395
Lúða 810 420 581 277 161.040
Lýsa 70 30 63 9.528 599.189
Sandkoli 30 30 30 34 1.020
Skarkoli 330 220 290 3.240 938.382
Skrápflúra 64 60 60 1.147 69.200
Skötuselur 560 10 251 699 175.433
Steinbítur 165 70 140 7.700 1.078.726
Ufsi 79 30 72 17.171 1.242.396
Und.ýsa 109 74 93 6.274 583.335
Und.þorskur 160 40 138 15.583 2.151.644
Ýsa 217 70 145 96.003 13.943.729
Þorskur 270 90 193 178.482 34.480.965
Þykkvalúra 385 5 283 227 64.250
Samtals 162 369.004 59.694.743
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Þorskur 150 150 150 757 113.549
Samtals 150 757 113.549
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Djúpkarfi 50 50 50 669 33.450
Samtals 50 669 33.450
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 165 165 165 30 4.950
Gullkarfi 50 50 50 12 600
Hlýri 156 145 153 1.745 267.301
Keila 15 15 15 9 135
Lúða 590 590 590 16 9.440
Skarkoli 240 240 240 443 106.320
Skrápflúra 64 64 64 95 6.080
Steinbítur 140 70 124 724 89.848
Ufsi 30 30 30 31 930
Und.þorskur 100 100 100 699 69.900
Ýsa 108 82 102 796 80.794
Þorskur 149 136 146 4.043 590.386
Samtals 142 8.643 1.226.684
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Þorskur 120 120 120 175 21.000
Samtals 120 175 21.000
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Steinbítur 138 138 138 555 76.590
Ýsa 117 117 117 262 30.654
Samtals 131 817 107.244
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Hlýri 145 145 145 81 11.745
Skrápflúra 60 60 60 1.052 63.120
Steinbítur 140 137 139 255 35.478
Samtals 79 1.388 110.343
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gullkarfi 145 145 145 26 3.770
Hlýri 155 150 151 49 7.405
VEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
Júlí ’02 20,5 12,0 7,7
Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5 9,0 7,1
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7
Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2
Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0
Mars ’03 4.429 224,3 285,5
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
20.2. ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica
á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–
15. Upplýsingar í s. 563 1010.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S.
543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin
í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl.
17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga.
Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan
sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs-
ingar í s. 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamót-
taka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð /
543 2000 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl.
10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma
821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin
læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–
17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu
www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið
kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími
581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins
kl. 8–24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24.
Sími 564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka
daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700.
Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavakt-
ar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan
sólarhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar-
hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er
starfrækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólar-
hringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði
845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af
depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir.
Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr
öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf-
ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum
og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sól-
arhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husi-
d@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvern til að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan
skrifstofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan
sólarhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
árið 1927, og Kirkjukór Glaumbæjar-
prestakalls en stjórnandi beggja kór-
anna nú er Stefán R. Gíslason. Þá
syngur Kirkjukór Sauðárkrókskirkju
undir stjórn Rögnvaldar Valbergs-
sonar en þeim kór stjórnaði Jón um
11 ára skeið. Einsöngvarar á tónleik-
unum verða Sigfús Pétursson frá
Álftagerði, Þorbergur Jósefsson og
Þuríður Þorbergsdóttir.
Eftir Jón Björnsson, sem andaðist
1987, liggur fjöldi sönglaga en að-
standendur hans gáfu út geisladisk
fyrir síðustu jól með úrvali nokkurra
laga og verða nokkur þeirra laga flutt
í Miðgarði, ásamt fleiri lögum tón-
skáldsins.
Allur ágóði af sölu geisladisksins
rennur til styrktar efnilegu tónlistar-
fólki í Skagafirði.
MINNINGARTÓNLEIKAR um
Jón Björnsson, tónskáld, kórstjóra og
bónda frá Haf-
steinsstöðum,
verða í félags-
heimilinu Mið-
garði í Skagafirði
á sunnudag kl. 16,
en þá verða liðin
nákvæmlega 100
ár frá fæðingu
Jóns. Kórar sem
Jón stjórnaði um
árabil taka lagið
ásamt einsöngvurum. Sr. Gísli Gunn-
arsson í Glaumbæ flytur stutt ágrip
um ævi Jóns og nokkrir kórfélagar
minnast hans. Kórarnir eru Karla-
kórinn Heimir, sem Jón stjórnaði í
hartnær 40 ár og var meðal stofnenda
Tónleikar í minningu
Jóns Björnssonar
Jón Björnsson
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
*+,-+,
*. ,/0 /1 2"3 #'&&'
!
"
#
"$
"%
"&
"'
"
"!
"
""
"#
"
()** +
4 *
*+5
05
6 7
#,(,#$$&-#
#!
#!
#
#
#"
#"
##
##