Morgunblaðið - 21.02.2003, Síða 60

Morgunblaðið - 21.02.2003, Síða 60
60 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6. Ísl.tal. Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10.10. Uppistand í kvöld kl 9 Forsöluverð gildir til 8. Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20 og 12 miðnætti. B. i. 16. Sýnd kl. 10. Enskur texti Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10.40. Ísl. tal. Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Radíó X SV MBL HK DV ÓHT Rás 2 í mynd eftir Steven Spielberg. Stórkostlegt framhald af barna og fjölskyldumynd Disney sem allir þekkja! Áður en þú deyrð, færðu að sjá Hann hafði draumastúlkuna við hlið sér... ...en áttaði sig á því þegar hún var farin Frumsýnd 28. febrúar KRINGLANN / ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal / Sýnd kl. 6. / Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10.10. E ESIS í mynd eftir Steven Spielberg. Radíó X SV MBL HK DV ÓHT Rás 2 Náðu þeim í bíó í dag. Stórkostlegt framhald af barna og fjölskyldumynd Disney sem allir þekkja! t r tl t fr l f r fj l l i llir j ! Kvikmy ndastja rnan, le ikstjórin n og ha ndritshö funduri nn Raw • Holly wood Shuffl e • Me teor M an HLJÓMSVEITIN Coldplay fékk tvenn stærstu verðlaunin þegar bresku tónlistarverðlaunin, Brit- verðlaunin svonefndu, voru veitt í gærkvöld. Coldplay var valin besta breska hljómsveitin og átti einnig bestu plötu síðasta árs, A Rush of Blood to the Head. Breska rappsöngkonan Ms Dyna- mite fékk einnig tvenn verðlaun, besta söngkonan og besti „götu- listamaðurinn“, sem og bandaríski rapparinn Eminem, besti alþjóðlegi karllistamaður og besta alþjóðlega platan fyrir The Eminem Show. Chris Martin söngvari Coldplay notaði tækifærið þegar hann tók við verðlaununum og gagnrýndi áform um árás á Íraka. „Verðlaun eru venjulega vitleysa og við munum öll deyja ef George Bush fær sínu fram- gengt, en ég þakka samt fyrir þessi verðlaun,“ sagði Martin. Ms Dynamite lét heldur ekki sitt eftir liggja, var ögn lúmskari með því að læða línunum „Ég vil ekki lengur sjá börn deyja / og verð því að segja / Heyrið mitt tal /Að taka líf er aðeins Guðs val/Ég vil ei fá blóð á hendur mínar“ inn í hið marg- fræga lag George Michael „Faith“, sem hún söng við verðlaunaathöfn- ina. Robbie Williams, sem venjulega hefur verið sigursæll á þessari verð- launahátíð, fékk aðeins ein verðlaun nú; var valinn besti breski tónlist- armaðurinn af karlkyni. Will Young var valinn bjartasta vonin í Bretlandi og Norah Jones var bjartasta alþjóðlega vonin. Flokk- urinn fríði Liberty X nældi sér í sín fyrstu Brit-verðlaun líkt og Young og Jones er hann varð verðlaunaður fyrir besta lagið, „Just A Little Bit“. Besta danstónlistin var svo talin koma frá Sugababes-tríóinu. Söngvarinn Tom Jones fékk sér- stök heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til breskrar popptónlistar og tók að því tilefni væna syrpu með sínum frægustu lögum. Bresku Brit-verðlaunin afhent í gær Coldplay og Ms Dyna- mite unnu tvöfalt Reuters Það var glatt yfir Chris Martin þrátt fyrir áhyggjur hans af yfirvofandi stríði. Justin Timberlake og Kylie Minogue tóku lagið saman við mikinn fögnuð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.