Morgunblaðið - 21.02.2003, Page 63

Morgunblaðið - 21.02.2003, Page 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2003 63    #$         % !$   &'%  "  % ! (    )" % !$ # *  ) "%  **: *: *+: *: "": "): " : ): )!: ): )*: ): )+: ):  !"# # !$ %&' ()*'$ %&' + ,-(".)'  3(;# 3#  6    < 9 #= 6; # >    /0 $1 )! "+ " 1" 1 1 $ 2 " ))"" )) *! $1 )+" ))  )"+ $ 2 ")+ " )+ * )! 2 3445 2 6753    2 3   8   + )  ) !* )+) )+* )" ))) )!" )!)* ) )+ ) "+  * ++ $1 "  +1 "1" )1" "1 1 1 1 1" 1! )1 )1" "1 1 &# #" #$' ' (  ' &# #(;  ?? @#  ;  3     #)  3% )>  3% # # ?? @#  ;  1 3  @#    )    45 6    )!8"=# #  5  8 3   1 (;#A    '  (;# 8 #  3  # #1  )8)!  # 6 5 '# # #  #( @    83   1    (3 3   % 6 3#3  )  ($  #  69 6  6 B5  ?? @#  &   >   :; "  :; "  :; "   < 1=6 > =6 !  <    1/91  ?<  @ @ B27C  8 D 2 4 7 )  " " 8 8) * + ) @   @ ( @ % @ A 6 (  @ @ % @ % @  72  E   +/ ) F * -6 !  $  E / >  6 "6 ! = 8) 8)    * )  " )+ (   @ #  @ ( % @ % @ % @ @ ?  ? >G  (/H 2 $  <1 I4  ? E @ F ;7G .  )   ) + 8)! 8)   ! "* @ % @  @ % @ A 6 ( @ % @ ( ( @    ; 1)8" =3 5 # # '# #  # * # ?5KL 1   =  C # 5#  ;   ;  3;     (   # 3# )     '"  *  3 ; ) 8)=   # 3  3 1  (;# @     #% 1 9  3##   #    3 '# #  # + #    + + *+ ,+ -+ .+ -+ -+ -+ -+ /+ *+ 0+ SKIPA ÞJÓNUSTA Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 • www.velaland velaland@velaland.is d es ig n. is 2 00 3 Bárugata Vorum að fá í sölu sérstaklega fal- lega hæð (rishæð) og ris í góðu 3- býlishúsi. Um er að ræða 106 fm 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum en gólfflötur er töluvert meiri. Íbúðinni fylgir 53 fm bílskúr. Stór suðurlóð. Upplýsingar um íbúðina veitir Magnea Sverrisdóttir fast- eignasali í síma 861 8511. V. 18,2 m. 3112 Grundartangi 56 - Mosfellsbæ Vorum að fá í einkasölu fallegt 70 fm, 3ja herb. raðhús með sérgarði á góðum stað. Björt stofa, eldhús með borðkrók, sérþvottahús/geymsla, tvö svefnher- bergi og baðherbergi með baðkari. Verð kr. 11,8 m. Áhv. 5,3 m. Ekkert greiðslumat. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu í síma 586 8080. NÆTURHRÖFNUM er eindregið bent á prýðisgóða mynd sem hefst kl. 2.30 á aðfaranótt laugardags á Stöð 2. Ógnir undirdjúpanna eða Crimson Tide segir af valdabaráttu tveggja yfirmanna á kafbáti, sem eru frábærlega leiknir af Denzel Wash- ington og Gene Hackman. Kafbáta- myndir eru í raun réttri sérstakur geiri innan kvikmyndagerðar og ekki hlaupið að því að fara rétt með, þ.e. að fanga þá innilokunarkennd og þá sérstöku stemmningu sem þar ríkir. Í þeim efnum þykir Báturinn eða Das Boot eftir Wolfgang Peter- sen vera ein sú allra besta sem fram hefur komið og rétt er líka að minn- ast á hinn vanmetna Ekkjubát eða K-19: The Widowmaker, hvar Harrison Ford, Liam Neeson og ekki síst Ingvar Sigurðsson fara á kostum í kraftmiklum leik. Leikstjórinn Tony Scott gerir og afar vel í Ógnum undirdjúpanna, spennan er magnþrungin og hvergi slegið af í hasar eða hættuspili. EKKI missa af… …hasarnum í hafdjúpinu Andrúmsloftið er rafmagnað í Ógnum undirdjúpanna. BANDARÍSKI þátturinn Í stjörnu- leit (American Idol) hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þátttakendur eru ungir og upprennandi söngv- arar sem allir eiga sér þann draum að slá í gegn. Fyrirmyndin að Í stjörnuleit er sótt til Bretlands, þar sem sambæri- legur þáttur (Pop Idol) hefur þegar fært ungu fólki frægð og frama. Sérstök dómnefnd fær það erfiða hlutverk að ákveða örlög keppenda sem fækkar jafnt og þétt eftir því sem á líður. Maður að nafni Simon Coswell sat í bresku dómnefndinni. Frammistaða hans vakti mikla at- hygli og fengu starfsbræður hans hinum megin við Atlantshafið hann til að taka að sér sama hlutverk í Í stjörnuleit vestanhafs. Coswell, sem er mikilsvirtur upp- tökustjóri, þykir einstaklega hvass í tilsvörum og er ekkert að skafa ut- an af hlutunum. Söngkonan Paula Abdul situr líka í dómnefnd Í stjörnuleit í Bandaríkjunum en hún varð fræg sem klappstýra hjá LA Lakers. Hún dansaði líka í myndböndum Michaels Jack- sons og gaf svo út sínar eigin plötur en tvær þeirra rötuðu í efsta sæti vinsældalistans. Einhverjir muna kannski eftir laginu „Straight up“ sem er hennar helsti smellur. Randy Jackson er þriðji og síð- asti meðlimur dómnefndarinnar. Hann hefur starfað í tónlist- arbransanum um árabil og gegnt ábyrgðarstörfum hjá Columbia og RCA. Hann hefur unnið náið með *NSYNC, Madonnu, Elton John og stúlkunum í Destiny’s Child svo ein- hverjir séu nefndir. Í stjörnuleit sló í gegn í Banda- ríkjunum en 30 milljónir manns horfðu á Fox-stöðina þegar úrslitin í fyrstu syrpunni voru kunngjörð. Nýr skemmtiþáttur á Stöð 2 Í stjörnuleit Simon Coswell ARABÍSK útgáfa af hinum sögufræga vinsældarlista- þætti Top of the Pops hefur hafið göngu sína og nær til áhorfenda á gervöllum Mið- Austurlöndum. Þátturinn var sendur út frá Bahrain á sunnudag og náði til 130 milljóna arabískumæl- andi áhorfenda. Þátturinn er á nýrri enskumæl- andi stöð MBC fjölmiðlarisans arab- íska og er samvinnuverkefni stöðv- arinnar og BBC, sem sýnt hefur upprunalega breska Top of The Pops-þáttinn vinsæla í heil 39 ár. Breski þátturinn er sýndur í 112 löndum í Evrópu, Afríku, Ástralíu og Ameríku. Auk þess eiga Þjóðverjar, Frakkar, Hollendingar, Belgar og Ítalir sinn eigin Top of the Pops þátt. Allir nota þættirnir samskonar svið, sem dregur dám af uppruna- lega breska þættinum, er ber einnig ákveðin þjóðleg ein- kenni. Fyrst um sinn verður arabíski Top of the Pops-þátt- inn á MBC stöðinni sendur út á ensku og mun notast við efni frá alþjóðlegum lista- mönnum. Frá og með nóvem- ber mun síðan hefjast sam- hliða sérstök al-arabísk útgáfa, þar sem greint verður á arabísku frá stöðu mála á listanum yfir vinsæl- ustu dægurlög í Mið-Austurlöndum og arabískir tónlistarmenn munu troða upp. Kynnir beggja útgáfnanna heitir Razan, fræg sjónvarpskona frá Líb- anon. Í september á þessu ári verður 2 þúsundasti þátturinn af Top of the Pops sendur út í Bretlandi. Arabískur Top of the Pops slær í gegn ÚTVARP/SJÓNVARP DILBERT mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.